Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Side 55

Frjáls verslun - 01.02.1985, Side 55
Sigurður Helgason, Flugleiðum Svona bill er mjög þægilegur og snar i snuningum segir Siguröur Helgason stjórnarformaður Flug- leiöa, en hann er á nýlegum Volkswagen Jetta. Þaö er engin þörf á aö vera alltaf á stórum bil- um þótt þeir séu ágætir lika. Veröiö er rúmar 440 þús. kr. Davíð Scheving Thorsteinsson, Sól hf. Ég vil helst vera á fjórhjóladrifnum bil, enda segir verkstæöismaöur- inn minn hérna aö þaö tolli ekkert annað undir mér en sterkur jeppi, sagöi Daviö, sem er nú á Range Rover árgerö 1984. Hann hótaöi meira aö segja að hætta i vinnu hjá mér ef ég færi aö fá mér fólks- bil. Mérfinnst lika ágætt aö veraá góöum bíl þvi viö förum þaö mikið út um Indið á sumrin. Annars er konan ekkert mjög ánægö meö þennan vagn, þó hann sé skárri en sá fyrri þar sem hann er nú sjálfskiptur. Verö á Range Rover í dagerkringum 1,4—1,7 millj. kr. 55

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.