Frjáls verslun - 01.02.1985, Síða 58
Reiknaö er með áframhaldandi aukningu á feröalögum útlendinga hingaö
til landsá þessu ári.
ár, Rhodos og er þaö hrein aukn-
ing og viröist hann ætla aö slá i
gegn. Þaö er ekki sist hjá ungu
fólki og er þaö gleðilegt, þvi ungt
fólk hef ur ekki alltaf verið bendlað
viö þessa ferðaskrifstofu. Aö
ööru leyti er um nokkuð líkt fram-
boö aö ræöa hjá okkur og i fyrra,
en þó erum viö meö nokkra aukn-
ingu i leiguflugi til Austurrikis,"
sagöi Steinþór.
Steinþór var sþurður um upþ á
hvaöa hlutfallslega aukningu
áætlanir feröaskrifstofunnar
hljóöuöu og sagöi hann að gert
væri ráö fyrir um 10—15% fjölgun
farþega á milli ára.
þessi ferðaskrifstofa hafi aldrei
fariö jafn glæsilega af staö og hún
gerir nú og bókanir hafa verið
ótrúlegar," sagöi Steinþór Ein-
arsson sölustjóri í samtali viö
Frjálsa verzlun.
„Nú er orðið uppselt i fjöldan
allan af brottförum og er þaö ótrú-
legt. Viö byrjuöum söluherferöina
ekki fyrr nú en áöur, bæklingur
okkar kom út um 15. febrúar, eöa
á likum tima og i fyrra,“ sagöi
Steinþór.
Steinþór var aö því spurður
hvort fyllilega væri mark takandi á
pöntunum, þegar fólk ætti eftir aö
staöfesta þær meö innborgun og
sagöi hann svo vera. Fólk bókaöi
sig yfirleitt ekki fyrr en þaö væri
búiö aö taka ákvörðun um aö
fara, en brottfarardagar gætu
hins vegar breyst.
Gert ráö fyrir 10—15%
fjölgun farþega ámilli ára
„Viö reiknum með aukningu í
feröum frá þvi i fyrra. Viö erum til
dæmis meö nýjan áfangastaö nú i
ábriel Öruggir
höggdeyfar
A GOÐU
VERÐI
Póstsendum
samdægurs.
Úrvalið er
hjá okkur
Sími 36510-83744
G.S. varah/utír
Hamarshöfða 1.
58