Frjáls verslun - 01.02.1985, Page 61
RÁÐSTEFNUR
Dagskrá viðskiptaþings
VIÐSKIPTAÞING1985
ÍSLAND FRAMTÍÐARINNAR
— land tækifæra eöa stöðnunar? —
Súlnasalur Hótel Sögu, 26. mars 1985.
10:15 - 10:30
10:30 - 10:45
10:45 - 11:05
11:05 - 11:25
11:25 - 11:50
12:00 - 12:50
13:00-13:20
13:20 - 13:40
13:40 - 14:05
14:05 - 14:30
14:30-15:45
15:45 - 16:45
16:45
Þingforseti:
Mæting
Setningarræöa,
Ragnar S. Halldórsson, formaður VÍ.
ísland og umheimurinn
Breytingar erlendis og áhrifin hér — alþjóöastjórnmál og efnahags-
mál — viðhorf og gildismat Jónas H. Haralz, bankastjóri Landsbanka
íslands.
ísland og tækninýjungarnar.
Áhrif örtölvu- og fjarskiptabyltingar og annarra tækninýjunga — aö-
lögunarmöguleikar — Gunnar M. Hansson, forstjóri IBM á íslandi.
Umræöur og fyrirspurnir.
Hádegisveröur í Átthagasal.
Vaxtarskilyröi atvinnulífsins.
Efnahagsumgjöröin: Hvaö örvar hagvöxt — hvaö takmarkar hagvöxt?
Höröur Sigurgestsson, forstjóri HF. Eimskipafélags íslands.
Vaxtarmöguleikar atvinnulífsins.
Frumkvæöi, atorka og hugvit- kostir landsins m.t.t. annarra auölinda
— land, sjór, orka, lega landsins — nýjaratvinnugreinar.
Ingjaldur Hannibalsson, forstjóri löntæknistofnunar íslands.
Umræður og fyrirspurnir.
Kaffi.
Framtíö Evrópu.
Velferöarríkiö — Efnahagsbandalagið — þátturatvinnulífsins.
Dr. Pehr G. Gyllenhammar, aöalforstjóri VOLVO ab.
Fyrirspurnir.
Panelumræöur.
Þátttakendur: Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæðisflokksins,
Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráöherra, Jón Baldvin Hannibals-
son, formaöur Alþýðuflokksins, Eggert Hauksson, framkvæmdastjóri
Plastprents hf., Friörik Pálsson, framkvæmdastjóri SÍF.
Stjórnandi: Ólafur B. Thors, forstjóri Almennra Trygginga hf.
Þingslit.
Gísli V. Einarsson, forstjóri.
61