Frjáls verslun - 01.02.1985, Page 76
Nokkur bati fyrirséður
í efnahagslífinu í ár
Hagspáin fyrir yfirstandandi flutnings og vöruútflutnings og vera á því litlar líkur að það
ár ber með sér nokkurn bata i hins vegar af mismun á þjón- takist að eyða viðskiptahallan-
efnahagslífinu eftir margra ára ustuinnflutningi (þ.m.t. vaxta- um í bráö. Þó má draga mjög úr
stöðnun og samdrátt. Útflutn- greiöslur til útlanda) og þjónu- hallanum meö réttri gengis-
ingsframleiðslan mun aukast stuútflutningi. Þar sem vaxta- skráningu og aðhaldsaögerðum
allnokkuö og jafnvel meira en greiöslur til útlanda munu auk- í ríkisfjármálum og peninga-
ofangreindar tölur bera meö ast mjög á næstu árum, sýnast málum.
HELSTU HAGTÖLUR ÚR ÍSLENSKU EFNAHAGSLÍF11982-1985.
Magnbreytingar f rá
fyrra ári í % 1982 1983 1984 1985
Þjóðarútgjöld alls 2,6 -10,5 3,7 0,5
Útf lutningur vöru og þjónustu -9,0 9,0 1,0 4,2
Innflutningur vöru og þjónustu 0,8 ^1,7 8,7 3,0
Verg þjóðarframleiðsla -1,5 -5,5 -0,4 0,5
Vergar þjóðartekjur1> -1,8 -3,7 0,2 0,5
Landsframleiðsla2* -0,9 -4,2 0,5 1,5
Viöskiptajöf nuöur sem %
af þjóðarf ramleiðslu -10,0 -2,4 -5,8 -5,0
Viðskiptakjör breyting í %
frá fyrra ári3> -0 2,5 2,0
1) Verg þjóöarframl. samsvarar þjóðarframl. að viðbættum viðskiptakjaraáhrifum.
2) Landsframleiösla jafngildir þjóöarframl. aö viðbættum vaxtagreiðslum til og frá útlöndum.
3) Viðskiptakjör segja til um hlutfallið milli útflutningsverðlags og innflutningsverðlags.
sér, ef aflabrögö veröa áfram
góö. Hér skal bent á, að á næstu
árum mun æ oftar verða minnst
á hugtakið landsframleiösla, en
eins og meöfylgjandi skýringar
bera meö sér er munurinn á
þjóöarframleiöslu og lands-
framleiöslu sá, aö í útreikningi á
þjóöarframleiöslunni eru allar
vaxtagreiöslur þjóöarbúsins til
útlanda dregnar frá. Vaxtabyrö-
in veröur sífellt þyngri, og því
mun bilið milli þjóöarfram-
leiðslu og landsframleiöslunnar
stöðugt aukast. Þaö má því
segja, aö landsframleiðslan gefi
betri mynd af beinni innlendri
framleiöslustarfsemi en þjóöar-
framleiðslan.
Viöskiptajöfnuður hefur veriö
neikvæöur um margra ára skeið
eða allt síðan 1979. Viðskipta-
jöfnuður samanstendur annars
vegar af jöfnuöi milli vöruinn-
Viðskiptakjörin
þokkaieg 1984
Árið 1984 var á margan hátt
gott ár í efnahagslegu tilliti, fisk-
afli var góður og hagsæld og
góöæri ríkti bæði í iðnaöi og
landbúnaöi. Viöskiptakjör voru
sömuleiöis þokkaleg. En sam-
hliða var við óvenjumikla erfiö-
leika aö etja á öðrum sviöum.
Þar hlýtur aö bera hæst, hve
illa tókst til um stjórn peninga-
mála og fjármála ríkisins.
Ennfremur rann stefna ríkis-
stjórnarinnar í launamálum út í
sandinn og hljóta þessi mistök
aö teljast höfuöástæöur þess,
aö ekki tókst aö draga enn frek-
ar úr dýrtíðinni eins og áætlaö
var að gera. Grípa þurfti til
gengisfellingar í nóvember til að
draga úr þeim neikvæðu áhrif-
um, sem kjarasamningarnir í
okt./nóv. hefðu aö óbreyttu haft
á alla atvinnustarfsemi. Sam-
fara hlaut dýrtíöin að aukast um
allan helming enda er árshraði
verðbólgunnar núna yfir 50%, ef
miðað er viö verðlagshækkanir
seinustu vikur. En héðan í frá má
76