Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 46
SKAÐLEGAR SÖGUSAGNIR ÞRÁLÁTUR ORÐRÓMUR GETUR VERIÐ FYRIRTÆKJUM AFAR DÝRKEYPTUR ÞÓTT HANN EIGI EKKIVIÐ NOKKUR RÖK AÐ STYÐJAST Maðurinn sagði að þetta væri heilagur sannleikur enda hefði hann söguna frá fyrstu hendi. Sagan fjallaði um sex ára stelpu sem hvarf þegar hún var stödd með foreldrum sínum og syst- kinum í skemmtigarði nokkrum í Bandaríkjunum. Lögreglu var gert viðvart og eftir mikla leit fannst stelpan klukkustundu síðar þegar einhver náungi var á TEXTI: JÓNÍNA LEÓSDÓTTIR leið með hana út úr garðinum. í millitíðinni var þó búið að klippa ljósu lokkana af henni, lita hárið kolsvart og klæða hana í galla- buxur í stað fallega, rauða kjóls- ins sem hún hafði verið í. Þessi saga er að sjálfsögðu upp- spuni frá rótum en hún var fyrir nokkru mjög útbreidd í New York, Los Angeles og Miami. Hún barst m.a.s. nokkrum sinnum á síðasta ári yfír til Evrópu og aftur til baka. En þótt sagan virðist í sjálfu sér fremur saklaus er hún það alls ekki fyrir eig- endur þeirra skemmtigarða sem hún er sögð hafa gerst í. Kjaftasögur eru í raun svo alvarlegt mál að nú eru félagsfræðingar farnir að rannsaka tilurð sagna af þessu tagi og hversu hratt þær berast manna á milli. Tilgangurinn er sá að kanna hvernig stöðva megi sögusagnir áður en þær eru búnar að valda viðkom- andi fyrirtækjum óbætanlegum skaða. Stærsta vandamálið er hins vegar sú staðreynd að fólk er afar sólgið í svona sögur. Og þeim mun óhugnanlegri sem þær eru, þeim mun Kklegra er að þær berist hratt á milli manna. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.