Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 58
ARAMOT ÁSTAND OG HORFUR R/ETT VIÐ NOKKRA AÐILA í VIÐSKIPTALÍFINU UM AFKOMU Á ÁRINU SEM ER AÐ LÍÐA, HORFUR Á ÁRINU1992 OG ÁLIT ÞEIRRA Á EFNAHAGSAÐGERÐUM RÍKISSTJÓRNAR DAVÍÐS ODDSSONAR Um nokkurt árabil hefur það verið viðtekin venja í þessu tímariti að inna nokkra framá- menn í íslensku viðskiptalífi álits á því ári sem þá er að líða og þeir um leið beðnir að líta fram á veginn og spá í spilin. Að þessu sinni eru þessir menn einnig spurðir um álit á efnahagsað- gerðum ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar, einkum vegna þess að þær eru nú mjög í umræðunni og skiptar skoðanir um þær eins og einatt er. Svartsýni ríkir nú í íslensku þjóðfé- lagi. Óáran hefur herjað á þjóðina um nokkurt árabil og þarf að fara langt aftur í tímann til að finna hliðstæðu um jafn langt samdráttartímabil. Aldrei verða menn á eitt sáttir um ástæður þessarar efnahagslægðar en allir geta þó verið sammála um að þar er bæði um aðfluttan og heimafenginn vanda að ræða. Ríkisstjórnir koma og fara í þessu landi og efnahagssérfræðingar þeirra allra koma stöðugt með ný ráð. Nýjar lausnir. Um það hefur verið rætt í fjölmiðl- um, m.a. í þessu blaði, að nú um stundir vanti íslenska þjóð styrka for- ystu til að leiða hana út úr ógöngun- SPURNINGAR FRJÁLSRAR VERSLUNAR Að þessu sinni lögðum við þrjár spurningar fyrir viðmælendur okkar: 1. Hvernig metur þú af- komu þíns fyrirtækis á árinu 1991? Hvað finnst þér hafa einkennt rekst- urinn öðru fremur? 2. Hverjar telur þú vera horfur á næsta ári hjá þínu fyrirtæki annars vegar og hins vegar í þjóðfélaginu almennt? 3. Ert þú bjartsýnn á að stefna og aðgerðir ríkis- stjórnarinnar í efna- hags- og atvinnumálum skili árangri? um. Þá er ekki verið að kalla á sterka manninn eða hinn eina sanna flokk. Það sem þá er um rætt er nauðsyn þess að í stjórnmálum og í atvinnu- lífinu nái menn vopnum sínum, hætti stöðugu tali um þrengingar en hvetji sjálfa sig og þjóðina til dáða. I Frjálsri verslun hafa nokkrir aðilar tjáð sig í viðtölum um þessi mál á þessu ári og sitt sýnst hverjum. Þegar grannt er skoðað virðast menn þó sammála um að villandi sé að tala um kreppu í íslensku viðskiptalífi nú. Miklu nær sé að ræða um lægð, eina af mörgum í sveiflukenndu veiði- mannasamfélagi. Það er hárrétt sem athafnamaður- inn Þorvaldur Guðmundsson í Sfld & fisk kemur inn á í samtali við Fijálsa verslun að þessu sinni: Sú kynslóð sem nú ræður ríkjum á íslandi þekkir ekkert annað en góðæri. Þess vegna fmnst mönnum eins og himinn og jörð séu að farast. Við eigum vissulega við erfiðleika að etja nú en þeir eru alls ekki óyfirstíganlegir. Það sem þarf til er að menn hefjist handa um að vinna sig út úr vandanum í stað þess að tala hvern annan niður í vol og víl. Undir þessi orð heiðursmannsins Þorvaldar Guðmundssonar getum við á Frjálsri verslun sannarlega tekið. En heyrum skoðanir nokkurra aðila á ástandi og horfumn í samfélagi okkar um þessar mundir. TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON O.FL. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.