Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 11
FRETTIR SPÁSTEFNA STJÓRNUNARFÉLAGSINS: LÆGÐIN ER YFIRSTÍGANLEG - SAGÐIEINAR ODDUR KRISTJÁNSSON Einar Oddur Kristjánsson, formaður Vinnuveitendasam- bandsins. Michael Porter. SAMEININGAR í SKJÓLIÓTTA Sameining fyrirtækja hefur verið eitt af lykil- orðunum í íslensku við- skiptalífi á undanförnum árum. Hér er fráleitt um séríslenskt fyrirbæri að ræða því sameiningar og samrunar fyrirtækja hafa sett svip sinn á atvinnulíf víða um heim á undan- förnum árum. Business Week tók sameiningar fyrirtækja til umræðu á dögunum og skoðaði málið frá ýmsum hliðum. Þá komu fram ól- ík sjónarmið. I ljósi þeirr- ar miklu umræðu sem stöðugt fer fram um nauð- syn sameiningar í ís- lensku atvinnulífi er fróð- legt að staldra við um- mæli Michael Porter, sem er rithöfundur og prófessor við Harvard Business School. Hann sagði: „Mikið af sameiningum og samrunum fyrirtækja eiga rætur sínar að rekja til ótta. Menn taka þá áhættu að gera ástandið verra — ekki betra.“ Einar Oddur Kristjáns- son, formaður VSI, var meðal þeirra sem sögðu skoðun sína á efnahags- horfum á spástefnu Stjórnunarfélagsins sem haldin var snemma í des- ember. Hann sagðist telja að efnahagslægðin væri yfirstíganleg. En þá þyrfti að hemja kröfur á hendur ríki, sveitarfélögum og atvinnulífi og raunvextir þyrftu að fara niður. Ein- ar varaði við ef illa tækist nú til: „Fari hér alit út í vitleysu verður óhætt að syngja þá svartnættis- messu sem enn hefur ekki verið sungin.“ Til þess að hjá svartnættismessunni verði komist þarf að mati Einars Odds að ná verð- bólgunni niður í 2-3% og raunvöxtum niður í 6% auk þess að samningar takist á vinnumarkaði um óbreytt laun. Hann segist óttast atvinnuleys- ið mest. Einar Oddur telur nauðsynlegt að ná verð- bólgunni hér á landi niður fyrir það sem viðgengst í OECD löndunum. „Þessi leið er köld, hörð og vond, en líklegust til að skila árangri." Hann segist óttast „eyðslurugludallana" sem vilji ekki taka á efna- hagsvandanum en hvetji til „hóflegra" lausna. Einar lýsir hugsun þeirra þannig: „Það þarf að hækka laun dálítið, fella gengið dálítið, hafa dálít- inn ríkishalla og taka dá- lítið meira af erlendum lánum til að stoppa í göt- in.“ Einar Oddur segir að þetta sé sama gamla rugl- ið sem reynslan sýni að hafi ekki skilað þjóðinni auknum kaupmætti. Við geymum vörur • ÓTOLLAFGREIDDAR • TOLLAFCRF.IDDAR • INNLENDA FRAMl.EIDSLU • BÚSl.ÓÐIR OG ANNAD FYRIR EINSTAKLINCA OG FYRIRTÆKI Fjölbreyttur geymslumáti WiiWV • HILLUHÚS • KLEFAR • GÁMAPLÁSS • FRYSTIGEYMSLUR • AI.MENN VÖRUGEYMSLA •SKÁPAR • ÚTISVÆDI Við sendum vörur • HEIMÁLAGER • Á VÖRUFLUTNINGA- MIDSTÖDVAR • HEINTTII. KAUPANDA Salan er þitt mál VIÐ EFTIRLATUM ÞER SÖLUNA CX; MARKAÐSMÁLIN ■í Flutningsmiðlun Búslóöageymsla ■tf Tollskýrslur fyrir einstaklinga og fyrirta?ki utan tollvörugeymslu ■í Hilluhús ■í Skjalageymsla ■í Tölvubeintenging ll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.