Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 51
BÆTIÐ AFKOMUNA MEÐ BETRIINNKAUPUM Mönnum hefur orðið tíðrætt um samdrátt í efnahagslífi landsmanna á síðustu misserum og reynt er að auka aðhald og hagræðingu fyrirtækja á ýmsan hátt. Við hjá Pennanum gerum okkur að sjálfsögðu grein fyrir ástandinu og komum til móts við viðskiptavini okkar með því að bjóða þeim mun hagkvæmara vöruverð, en áður hefur þekkst ef keypt er í heilum pakkningum. Um áramót stíga margir á stokk og strengja þess heit að gera betur á nýju ári en því sem liðið er. Skref í átt til aukinnar hagkvæmni er að nýta sér þá magninnkaupaþjónustu sem Penninn býður upp á. Hvers vegna að fara tvær ferðir til að kaupa samskonar hlut þegar þú getur farið eina ferð og gert betri kaup? BYRJIÐ ÁRIÐ MEÐ BETRI INNKAUPUM, eru því skilaboö okkar hjá Pennanum til viðskiptavina okkar. í blaðinu má sjá ýmis tilboð með algengum skrifstofubúnaði, s.s. reiknivélarúllum, bréfabindum, pennum, reiknivélum o.fl. Penninn er m.a. til húsa í Kringlunni en aðalverslunin er í Hallarmúla og endurbætt verslun hefur verið opnuð í Austurstræti. Vert er að geta þess að nú höfum við tekið upp nýtt kassakerfi í verslun okkar í Hallarmúla sem flýta á ennfrekar fyrir afgreiðslu viðskiptavina okkar. Penninn óskar viðskiptavinum sínum, nær og fjær, árs og friðar og vonast til jafn ánægjulegra viðskipta á nýju ári sem hingað til. IJ-S.UU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.