Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 12
Með dyggri aðstoð EMS barst varahluturinn í tíma og við náðum 2. sæti í KUMHO alþjóðarallinu Það var ekki bjart útlit með þátttöku Páls Harðarsonar og Witek Bogdanski. Tveimur dögum fyrir Kumho-alþjóðameistaramótið í rallakstri kom í Ijós að bíllinn þeirra þyrfti nýjan startkrans sem aðeins var fáanlegur á Englandi. En með aðstoð EMS- forgangspósts var bíllinn orðinn keppnisfær eftir rúman sólarhring frá því að varahluturinn var pantaður. Það vita þeir sem fylgjast með rallakstri að félagarnir Páll og Witek hrepptu annað sætið í keppninni og urðu fyrstir íslenskra keppenda eftir frækilega baráttu. EMS-forgangspóstur er sérstök hraðþjónusta sem tryggir viðskiptavinum hraðan og öruggan flutning á mikilvægum sendingum innanlands og heimshorna á milli, rakleitt til viðtakanda. GJALDSKRÁ 01.10.1991. EMS-FORGANGSPÓSTUR TIL ÚTLANDA 250 gr 1 kg Hvert viðbótar kg Evrópa 2.150,- kr 3.550,- kr 350,- kr N-Ameríka 2.500,- kr 4.250,- kr 650,- kr Afríka og Asía 3.000,- kr 5.000,- kr 700,- kr S-Ameríka 3.500,- kr 5.700,- kr 900,- kr Eyjaálfa 3.800,- kr 6.450,- kr 1000,- kr Þú getur notfært þér EMS-forgangs- póstþjónustuna á öllum pósthúsum í landinu. Þar færð þú einnig allar nánari upplýsingar. FORGANGSPOSTUR Upplýsingasími 91- 63 71 90 Gottm/SÍA 5500 - 243
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.