Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1991, Side 12

Frjáls verslun - 01.12.1991, Side 12
Með dyggri aðstoð EMS barst varahluturinn í tíma og við náðum 2. sæti í KUMHO alþjóðarallinu Það var ekki bjart útlit með þátttöku Páls Harðarsonar og Witek Bogdanski. Tveimur dögum fyrir Kumho-alþjóðameistaramótið í rallakstri kom í Ijós að bíllinn þeirra þyrfti nýjan startkrans sem aðeins var fáanlegur á Englandi. En með aðstoð EMS- forgangspósts var bíllinn orðinn keppnisfær eftir rúman sólarhring frá því að varahluturinn var pantaður. Það vita þeir sem fylgjast með rallakstri að félagarnir Páll og Witek hrepptu annað sætið í keppninni og urðu fyrstir íslenskra keppenda eftir frækilega baráttu. EMS-forgangspóstur er sérstök hraðþjónusta sem tryggir viðskiptavinum hraðan og öruggan flutning á mikilvægum sendingum innanlands og heimshorna á milli, rakleitt til viðtakanda. GJALDSKRÁ 01.10.1991. EMS-FORGANGSPÓSTUR TIL ÚTLANDA 250 gr 1 kg Hvert viðbótar kg Evrópa 2.150,- kr 3.550,- kr 350,- kr N-Ameríka 2.500,- kr 4.250,- kr 650,- kr Afríka og Asía 3.000,- kr 5.000,- kr 700,- kr S-Ameríka 3.500,- kr 5.700,- kr 900,- kr Eyjaálfa 3.800,- kr 6.450,- kr 1000,- kr Þú getur notfært þér EMS-forgangs- póstþjónustuna á öllum pósthúsum í landinu. Þar færð þú einnig allar nánari upplýsingar. FORGANGSPOSTUR Upplýsingasími 91- 63 71 90 Gottm/SÍA 5500 - 243

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.