Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 16
FORSIÐUGREIN FEÐGARNIR ÞORVALDUR GUÐMUNDSSON í SÍLD & FISK OG SKÚLIÞORVALDSSON Á HÓTEL HOLTI: LÁTA VERKIN TALA VIÐTÖL VIÐ MENN ÁRSINS í ÍSLENSKU VIÐSKIPTALÍFI1991 Auðvitað hlýtur val á manni ársins á einhverju sviði ávallt að vera umdeilt. En þegar litið er til ferils feðganna Þorvaldar Guðmundssonar og Skúla Þorvaldssonar þarf naumast að deila um niðurstöðu dómn- efndar Stöðvar 2 og Frjálsrar verslunar varðandi val á mönnum ársins í íslensku viðskiptalífi að þessu sinni. Það má með sanni segja að ein- kenni þeirra feðga séu fremur öðru þau að þeir láti verkin tala. Allt frá því Þorvaldur Guðmundsson hóf eigin atvinnu- rekstur árið 1944 hefur hann náð einstæðum árangri á hverju því sviði sem hann hefur kosið að starfa á. Það á við um rekstur smásöluverslana, svínaræktun, kjötvinnslu, markaðssetningu iðn- aðarvara og síðast en ekki síst hótel- og veitingarekstur. Skúli Þorvaldsson hefur annast rekstur Hótel Holts síðustu átján árin og lengst af fyrir eigin reikn- ing. Honum hefur tekist að skapa Hótel Holti þá raunsönnu ímynd að þar sé um að ræða hótel á heimsmælikvarða. Ánægðir við- skiptavinir geta án efa borið vitni um að viðurgjörningur allur og þjónusta á Hótel Holti við Berg- staðastrætið í Reykjavík sé eins og best verður á kosið. Það er erfitt að fjalla um ein- staklinga sem skara fram úr öðru vísi en freistast til að hlaða þá lofi og hátimbruðum lýsingum um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.