Frjáls verslun - 01.02.1992, Side 2
ÚTÍHEÉ'
❖ Út í heim 92/93, nýr
Flugleiða, er kominn út.
ferðabæklingur
Við bjóðum
lægri fargjöld, meiri barnaafslátt, hagstæðari hótelgistingu og
hagkvæmari bílaleigu en áður. Ný ferðaævintýri, nýir áfanga-
staðir. 4 heimsálfur - 23 þjóðlönd- 21
borg. 700 hótel í tuttugu og þremur
Evrópulöndum. 13-000 orlofshús og
orlofsíbúðir í Evrópu. 350 hótel í Banda
Sumarið hjá
Flugleiðum hefur
aldrei verið lengra,
aldrei jaftt freistandi
og aldrei jaftt hagstætt.
ríkjunum. Flug og bíll - flug og bátur. Sólarstrendur við Miðjarðarhaf, paradísareyjar
í Karíbahafi, ný og heillandi
glæsilegt upplýsingarit um
Flugleiðum, ferðabæklingur
❖ Út í heitn 92/93 hggur
3
IÍIVDON
^ ferðalönd. ❖ ít íheim 92/93 er
ótal freistandi ferðamöguleika með
£ sem hjálpar þér að taka ákvörðun.
frammi á þinni ferðaskrifstofu, á
söluskrifstofum okkar og hjá umboðsmönnum um land allt. ♦> Nánari upplýsingar hjá
ofangreindum aðilum og í síma (91)690 300
(svarað alla daga vikunnar frá
kl. 08 -18.00).
Hagnýtar ábendingar til
ferðamanna um t.d.
samgöngur á hverjutn
stað, drykkjarvatn,
þjórfé og ýmislegt annað
sem gott er fyrir
ferðatnenn að vita.
Drepið er á hið helsta setn
markvert er að sjá og skoða á
hverjum áfangastað Flugleiða.
Upplýsingar utn helstu
verslanir, veitingastaði og
sketnmtistaði.
Upplýsingar utn
F'lugleiðahótel í
nokkrtttn verðflokkutn
á hverjum áfangastað.
Aðrir gistimöguleikar,
hvort setn er í hótelum
eða í orlofshúsnm.
Lýsingar á skemmti-
legutn ökuleiðum út
frá áfangastöðum
Flugleiða. Hagnýtir
fróðleiksmolar fyrir
ökumenn um akstnrs-
lag og utnferðarreglur
í hverju landi.
FLUGLEIDIR
Traustur tslenskur ferðafélagi
ERTUMEÐ
UTIHEIM?