Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1992, Qupperneq 9

Frjáls verslun - 01.02.1992, Qupperneq 9
FRETTIR ■ VERSLUNARRÁÐ ÍSLANDS: RÆÐUR EIMSKIP ÖLLU? KAUPMENN TALA UM HAGSMUNAÁREKSTUR HP Á fSLANDI: HLUTAFÉ ER 39 MILUÓNIR I síðasta tbl. Frjálsrar verslunar kom fram að stofnað hefði verið hluta- félag um rekstur Hewlett-Packard á ís- landi og að hlutafé hafi verið kr. 640.000. Birgir Sigurðsson hjá HP á íslandi hf. hefur vakið athygli blaðsins á því að það sé rétt að í til- kynningu, sem birtist í Lögbirtingarblaðinu og Frjáls verslun lagði til grundvallar frétt sinni, hafi staðið að hlutafé væri kr. 640.000. HP á ís- landi leiðrétti þetta síðar með annarri tilkynningu, sem birtist einnig í Lög- birtingarblaðinu, en þar kom hið rétta fram um fjárhæð hlutafjár í félag- inu en það er 640.000 Bandaríkjadollarar eða um 39 milljónir króna. Hewlett-Packard A/S á þriðjung hlutafjár í félag- inu. Stjórnarformaður HP á íslandi hf. er WernerRas- musson og framkvæmda- stjóri Frosti Bergsson. í fjölmiðlum hefur verið tiltölulega hljótt um það þegar kaupmenn og innflytjendur ákváðu að slíta samstarfi við Verslunarráð íslands og stofna sín eigin samtök, íslenska verslun. Á bak við tjöldin höfðu mikil átök átt sér stað áður en Félag íslenskra stór- kaupmanna og Verslun- arráðið slitu samstarfi um rekstur á Skrifstofu viðskiptalífsins. Megin- ástæðan fyrir vinslitun- um var sú að kaupmenn töldu Eimskip með allt of sterk áhrif í Verslunar- ráðinu og að Vilhjálmur Egilsson, alþingismaður og framkvæmdastjóri ráðsins, væri fyrst og fremst fulltrúi þeirra sem stjórna Eimskip um þess- ar rnundir. Bentu þeir á að Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips, væri formaður Alþjóða versl- unarráðsins hér á landi en Vilhjálmur væri jafn- framt framkvæmdastjóri þess. Á hinn bóginn telja ýmsir þeir, sem nú stýra Verslunarráðinu, að stofnun sérsamtaka kaupmanna sé tíma- skekkja og í hana ráðist af misskilningi. Þú getur treyst okkur. Við lækkum kostnað í viðskiptaferðum. Menn úr viðskiptalífinu mega trevsta því að Úrval- Útsýn finnur ávallt hagstæðustu ferðamöguleikana. í könnun ferðablaðs Morgunblaðsins hefur komið berlega í ljós að sérfræðingar Úrvals-Útsýnar geta sparað kaupsýslumönnum umtalsverðar fjárbæðir. Haíðu revnsluna að leiðarljósi. Láttu okkur skipuleggja næstu viðskiptaferð. Hafðu samband við söluskrifstofur Úrvals-Útsýnar, í Mjódd, sími 699300, og við Austurvöjl, sími 26900. 4 4 URVALUTSYN 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.