Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1992, Qupperneq 63

Frjáls verslun - 01.02.1992, Qupperneq 63
LOGFRÆÐI SKYLDUABILD AD LÍFEYRISSJÓÐUM Greinarhöfundurinn, Ólafur Garðarsson, er starfandi lögmaður. í nóvember sl. gekk í Hæsta- rétti athyglisverður dómur í máli er Lífeyrissjóður leigubif- reiðastjóra höfðaði gegn leigu- bifreiðastjóra sem neitaði að greiða iðgjald til sjóðsins. Beðið var eftir dómi í þessu máli með nokkurri óþreyju þar sem niður- staða Hæstaréttar gat haft mikil áhrif m.a. á greiðsluskyldu fólks í einstaka lífeyrissjóði sem og starfsemi margra lífeyrissjóða. Málavextir voru í stuttu máli þeir að á árinu 1971 var Lífeyrissjóður leigubifreiðastjóra stofnaður fyrir tilstuðlan stéttarfélags leigubílstjóra, bifreiðastjórafélagsins Frama og Trausta, félags sendibílstjóra. Líf- eyrissjóðurinn var í upphafi frjáls líf- eyrissjóður án skylduaðildar. Með lögum nr. 55/1980 um starfskjör launafólks og skyldutryggingu líf- eyrisréttinda, sem tóku gildi 9. júní 1980, var öllum launþegum og at- vinnurekendum gert skylt að eiga að- ild að Kfeyrissjóði hjá viðkomandi stéttarfélagi. Lífeyrissjóður leigubif- reiðastjóra, sem hafði verið frjáls líf- eyrissjóður, varð við þessa lagasetn- ingu lífeyrissjóður með skylduaðild. Stjórn lífeyrissjóðsins kynnti þessa staðreynd rækilega fyrir félagsmönn- um í þeim þremur félögum sem staðið höfðu að stofnun sjóðsins. Ekki vildu þó allir leigubifreiðastjórar greiða til sjóðsins og báru m.a. fyrir sig að 2. gr. laga nr. 55/1980 fæli Fjármála- ráðuneytinu tiltekið vald, úrskurðar- 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.