Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1992, Qupperneq 7

Frjáls verslun - 01.02.1992, Qupperneq 7
ræðum við einn eiganda þess, Skúla Gunnsteinsson. 51 HERMILÍKÖN Kristján Bjöm Garðarsson verkfræðingur skrifar um hermilíkön og bendir á að þau séu m.a. mjög hjálpleg við framleiðslustjómun. Síðari hluti greinar hans birtist í næsta tölublaði Frjálsrar verslunar. 54 ATLANTSFLUG Hér er rætt við Halldór Sigurðsson, framkvæmdastjóra Atlantsflugs hf., en fyrirtækið hóf rekstur vorið 1991. í viðtalinu kemur fram að á síðasta ári hafi félagið flutt um 70 þúsund farþega og að mikil aukning sé á verkefnum á þessu ári. Þá er m.a. vikið að baráttu félagsins við kerfið á íslandi og Halldór segir ljóst að það sé afar erfitt fyrir ný félög að komast inn á íslenska tlugmarkaðinn. Þá kemur einnig fram að á árinu 1993 munu nýjar reglur um flugrekstur taka gildi í Evrópu en þá verður flug frá íslandi út í heim ekki lengur háð leyfisveitingum stjórnvalda. 58 UMRÓT í SAMTÖKUM ATVINNUREKENDA Fyrir skömmu sleit Verslunarráð íslands samvinnu við Félag íslenskra stórkaupmanna um rekstur á Skrifstofu viðskiptalífsins. Um leið vom stofnuð samtökin íslensk verslun en auk FÍS eiga Kaupmannasamtökin og Bflgreinasambandið aðild að þeim. Við ræðum við formann íslenskrar verslunar og framkvæmdastjóra Verslunarráðsins um málið og gröfumst fyrir um það hvað olli þessum klofningi í samtökum atvinnurekenda. 63 SKYLDUAÐILD AÐ LÍFEYRISSJÓÐUM Ólafur Garðarsson lögfræðingur skrifar hér grein um skylduaðild að lífeyrissjóðum og rekur m.a. mál sem gengið hefur fyrir dómi um það atriði. VERSLAR ÞÚ VIÐ BANDARÍKIN ? Þeir hjá Ambrosio vita allra best hvernig koma á vörusendingum hratt og örugglega til og frá íslandi. REYNIR GÍSLASON, ÍSLENSKUR STARFSMAÐUR HJÁ AMBROSIO, HEFUR ÞAÐ SÉRVERKEFNI AÐ ANNAST SENDINGAR TIL OG FRÁ ÍSLANDI. Ambrosio Shipping Company hefur sérhæft sig í flutningum frá Bandaríkjunum til íslands í rúm 30 ár. Fyrirtækið hefur aðsetur í New York og Norfolk. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen hf. er umboðsaðili Ambrosio á íslandi. Ambrosio annast flutninga- miðlun, sækir vörur innan Bandaríkjanna, sér um alla pappíra, og kemur sendingum í flug- eða sjófrakt. í sameiningu bjóða Skipaafgreiðsla Jes Zimsen og Ambrosio bætta flutningaþjónustu frá Bandaríkjunum: safnsendingar í flugi frá New York. GÓÐ OG HRÖÐ ÞJÓNUSTA Á FRÁBÆRU VERÐI. B R O 5 ^ / pp l'* Virginia: Sími: 90-1-804-523-4211, fax: 90-1-804-523-6190. New York: Sími: 90-1-718-244-6294, fax: 90-1-718-995-4293 skipaafgreiösla jes zimsen hf ALHLICA FLLTTNINGALUÓNUSTA Sími: (91) 13025, 14025, fax: (91) 622973 66 BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.