Frjáls verslun - 01.02.1992, Page 13
FRETTIR
Sælkerasafarí
Hallargardsiiis
Réttur Hallargarðsins nr. 25
B1 r
Símon I
gítadcika
ljúfa tónli!
matargesti
dags- og laugt
dagsk\'()ld
kynnum nvjar
'atargerðarperlur
á lvstilegum
matseðli.
Verlð velkomin á veitingastað vandlátra
Borðapantanir í síma 678555 og 30400.
Hádegisverður viðskiptalífsins ki'. 990,00
Leikhústilboð: Lriggja rétta kvöldverðm- á aðeins kr. 1.980,00
Hallargarðtiriim
í Húsi verslunar
FLUGLEIÐIR:
10% TEKNA AF VÖRUFLUTNINGUM
komið nokkuð á óvart.
Indriði Pálsson mun ekki
vera tilbúinn til að gefa
eftir að verða formaður
stjórnarinnar.
I hópi valdhafa Eim-
skips munu ýmsar hug-
myndir hafa verið ræddar
og hefur m.a. sá mögu-
leiki verið nefndur að
Hörður Sigurgestsson,
forstjóri félagsins, sé til-
búinn að höggva á hnút-
inn með því að gerast
sjálfur stjórnarformaður.
Talsverð óvissa hefur
verið ríkjandi um lyktir
mála en heimildarmaður
blaðsins spáir því að nið-
urstaðan verði sú að Ind-
riði verði formaður Eim-
skips og Garðar Halldórs-
son varaformaður. Þessi
heimildarmaður sagði
einnig að málið snérist
ekki um persónu Garðars
heldur hitt að eignablokk
erfingja Halldórs heitins
gerði tilkall til þeirra
valda og embætta sem
hann hafði á sinni könnu.
Skipan þessara stjórn-
arsæta snýst ekki ein-
ungis um Eimskip heldur
einnig fjölmörg dótturfé-
lög og samstarfsfyrir-
tæki. Má þar nefna Burð-
arás hf., Lífeyrissjóð
Eimskips, Háskólasjóðs
Eimskips, Flugleiðir hf.,
Skeljung hf., Hafnar-
bakka hf. og fjölda ann-
arra fyrirtækja.
Vegna þeirra átaka,
sem fram hafa farið að
tjaldabaki, hafa menn
velt því fyrir sér hvort
upp kunni að koma sú
staða að valdablokkir í
Eimskip og tengdum fé-
lögum kunni að riðlast á
næstunni. Miklu ræður
um það hvaða afstöðu
ráðamenn Sjóvá-Al-
mennra trygginga hf.
kjósa að taka, en stjórn-
arformaður þess félags,
Benedikt Sveinsson, á
sæti í stjórnum Eimskips
og Flugleiða.
Tekjur Flugleiða af
vöru- og póstflutningum
eru um 1.2 milljarðar
króna á ári eða um 10% af
heildartekjum fyrirtæk-
isins.
Umsvif í fragtflutning-
um Flugleiða hafa aukist
mikið á undanförnum ár-
um. Stafar það einkum af
vaxandi fiskútflutningi.
A fjórum árum hafa fragt-
flutningar Flugleiða auk-
ist um 53% og eru nú tæp-
lega 13.000 tonn á ári.
Því til viðbótar eru fluttar
um 2.000 lestir af pósti
með Flugleiðavélum.
Fragt og póstur eru flutt í
öllum áætlunarferðum
félagsins en að auki eru
farnar tvær ferðir í viku
milli Keflavíkur og Ost-
ende með sérstökum
fragtflugvélum.
13