Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1992, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.02.1992, Blaðsíða 16
FORSÍÐUGREIN EINKAVÆÐINGARÁFORM RÍKISSTJÓRNARINNAR: RÆÐUR EINKAVÆÐING BÚNAÐARBANKANS ÚRSLITUM? • EFILLA TEKST TIL UM EINKAVÆDINGU BANKANS GÆTIFRAMHALDIÐ ORÐIÐ ENDASLEPPT • KYNNING HUGMYNDARINNAR HEFUR VERIÐ ÓMARKVISS • BÚNAÐARBANKINN VERÐUR PRÓFSTEINN - EN UNDIRBÚNINGSTÍMINN ER NAUMUR TEXTI: HELGI MAGNÚSSON MYNDIR: KRISTJÁN 16 Ríkisstjórnin hefur ítrekað lýst því yfir að sala ríkisfyrir- tækja verði hafin af fullri alvöru á þessu ári. I fjárlögum ársins 1992 er gert ráð fyrir tekjum af sölu ríkiseigna. Það fer því ekki á milli mála að látið verður á það reyna hvort einkavæðingar- áformum verður hrint í fram- kvæmd. Talið er að árangurinn muni mjög ráðast af því hvernig til tekst við fyrstu stóru aðgerðir ríkisstjórnar- innar á þessu sviði. Takist vel til í byrjun er ekki ólíklegt að til stórfelldr- ar sölu ríkiseigna geti komið á næstu árum. Mistakist aðgerðir hins vegar í EINARSSON byrjun er viðbúið að áform um afger- andi sölu ríkiseigna og ríkisrekstrar renni út í sandinn. Fram hefur komið að áhugi er fyrir því að gera Búnaðarbankann að próf- steini í þessu efni með því að breyta honum í hlutafélag á næstunni og hefja sölu á hlutabréfum, sem í fyrstu yrðu öll í eigu ríkisins, strax og nauð- synlegum undirbúningi lýkur og markaðsaðstæður eru taldar vera viðunandi. Ástæður þess að Búnaðarbankinn verður fyrir valinu eru einkum þær að bankinn er eignalega traustur og hef- ur skilað góðum hagnaði um langt ára- bil. Hlutabréf í honum ættu því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.