Frjáls verslun - 01.02.1992, Page 26
SAMGONGUR
WÓÐVEGURINN REYKJAVÍK-AKUREYRI
90 KÍLÓMETRA
STYTONG?
• ÝMIS RÖK MÆLA MEÐ ÞVÍ AÐ RÁÐAST í
FRAMKVÆMDIR SEM MUNU STYTTA
AKSTURSTÍMANN FRÁ REYKJAVÍK TIL
AKUREYRAR UM ALLT AÐ FJÓRÐUNG.
• KOSTNAÐUR VIÐ ÞESSAR AÐGERÐIR GÆTI
NUMIÐ UM11MILUÖRÐUM KRÓNA
• AÐEINS ÞRIÐJUNGUR BIFREIÐASKATTANNA
SKILAR SÉR TIL VEGAGERÐAR í LANDINU!
Greiðar samgöngixr eru án efa undirstaða atvinnulífs og
byggðar í fámennu en stóru landi. í þeim efnum hefur verið
lyft grettistökum á síðustu áratugum þótt okkur nútímafólki
finnist sem hægt miði. Hitt er svo annað mál að auðvelt er að
færa rök fyrir því að framlög til vegamála beri að auka, m.a.
með því að vísa í þykkar álitsgerðir færustu sérfræðinga um
að sennilega sé ekki hægt að finna arðbærari framkvæmdir á
vegum hins opinbera en þær sem snúa að bættum samgöng-
um.
TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON O.FL.
26
Slétianes
Btakk.net rv °
Koilsvit ) N?J>'X
PArREKSfiOi
\ A <0?
Breiðavik,
>fuðlaúkidalú/
itangar
Skélmar
Herg.lte,
Flatjey ýp
Hotkuldje, t o
STYKK SHÓLMUft
ilfndthofð,
Hellissar
‘niðörbá
^Arnarstapi
Sandgerör,
Hvalsnes-
Su/net
Vegagerð ríkisins er sá aðili sem
hefur yfirumsjón með allri vegagerð í
landinu enda hefur hún verið talin til
þeirra verkefna sem það opinbera
skuli sjá um að mestu leyti. Hlutverk
þessa fyrirtækis er „að sjá samfélag-
inu fyrir vegakerfi í samræmi við þarf-
ir þess og veita þjónustu, sem miði að
greiðri og öruggri umferð,“ segir í
vegalögum á einum stað.
Þetta með þarfimar er auðvitað