Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1992, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.02.1992, Blaðsíða 31
EFNAHAGSMAL Árið 1991 nam viðskiptahalli íslendinga um 18 milljörðum króna. Það samsvarar því að við hefðum tekið allan bílainnflutninginn og öll olíukaup til landins að láni þetta ár. Islendingar hafa verið að taka lífskjör sín að láni erlendis á undanförnum árum. LÍFSKJÖRIN TEKIN AÐ LÁNI t STÖÐUGT BREIKKAR BILIÐ MILLIÍSLANDS OG HINNA OECD RÍKJANNA • ÍSLENDINGAR VERÐA AÐ H/ETTA AÐ RÁDSTAFA VERÐMÆTUM ÁÐUR EN ÞEIRRA ER AFLAÐ • FORYSTA í STJÓRNMÁLUM OG ATVINNULÍFIHEFUR BRUGÐIST - MENN VERÐA AÐ VAKNA • ER ÁSTÆÐA TIL BJARTSÝNISEM BYGGÐ ER Á RAUNSÆI? íslendingar hafa verið tregir til að horfast í augu við tölulegar staðreyndir í efnahagsmálum þjóðarinnar. Verðbólga undanfarinna ára hefur brenglað verðmætamat og staðreyndaskyn okkar í ýmsum efnum. Skyndileg hjöðnun verðbólgunnar niður í eins stafs prós- entutölu á ári gerir það að verkum að nú eru meiri líkur en áður fyrir því að unnt sé að fá landsmenn til að staldra við ýmsar staðreyndir efnahagsmála sem blasa við. Augu manna eru sífellt að opnast betur fyrir því að lífskjörin hér á landi hafa verið tekin að láni erlendis á undanförnum árum. TEXTI: HELGI MAGNÚSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.