Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1992, Qupperneq 37

Frjáls verslun - 01.02.1992, Qupperneq 37
TOLVUR The Norton (Jtilitiesj Advanced Edition 4.50, (C) Copr 1987—88, F'eter Norton 13:47, Sunday, 10 November 1991 Main menu Explore disk UnErase Disk information Qtiit- the Norton Utilities View, edit, search, or copy selected item I tem t-ype Dr i ve Directory name File name Directory C: \ F.'oot dir Skjámynd úr Norton Utilities: „UnEarase" nefnist hjálparforrit sem gerir kleift að endurstofna skrár sem eytt hefur verið af diski með skipuninni „Delete" í einu formi eða öðru. Þetta tæki kemur þó ekki að gagni hafi diskurinn verið forsniðinn á nýjan leik. (Annað kerfi ræður við slík verkefni að ákveðnum forsendum uppfylltum). „GAGNALÆKNINGAR" UM HJÁLPARFORRITIN NORTON UTILITIES 4.5 OG AÐVÖRUN TIL ÞEIRRA SEM GEYMA TRÚNAÐARMÁL Á DISKUM ÁN ÞESS AÐ VITA UM ÞAÐ. Peter Norton nefnist rnaður sem hefur einbeitt sér að því að kanna innviði DOS stýrikerfis- ins. Arangurinn varð í fyrstu lít- ið forrit sem gerði kleift að leita TOLVUÞATTUR Leó M.Jónsson skrifar hér um hjálparforritin Norton Utilities 4.5, „sjúkrakassa“ forritara og þeirra sem vinna við DOS kerfin. uppi ákveðin heiti eða setningar í skrám á diski án þess að not- andinn vissi í hvaða skrám þær væru. Þetta forrit var mjög vin- sælt á meðal sk. „hjakkara“. Síðar kom annað forrit frá Nor- ton til að þjappa gögnum saman á diskum og nýta rými þeirra betur. Eins og í mörgum öðrum amerísk- um ævintýrum skapaðist eftirspurn eftir öðrum forritum í svipuðum dúr; áður en varði var Peter Norton kom- inn með líflegt fyrirtæki sem óx og dafnaði. I stað þess að raða saman rútínum fyrir „hjakkara“ fór Peter Norton að setja saman skipulagða for- ritapakka, eins konar hjálparforrit sem enn þann dag í dag nefnast „Nor- ton Utilities", eins konar „sjúkra- kassi“ forritara og þeirra sem vinna við stjórn DOS kerfa. Þessi forrit voru snurfusuð og sett á þau þægileg- ar skeljar (valmyndir) sem venjulegt fólk botnaði í og áður en varði urðu þau eftirsótt söluvara og á meðal kaupenda voru margir venjulegir tölvunotendur sem komnir voru aðeins lengra í fræðunum en meðal- tölvu-Jón. Peter Norton fór ekki í forstjóra- leik eða gerðist „tölvugúrú“ eins og títt er í tölvuævintýrum, heldur hélt sínu striki og þróaði og endurbætti kerfin stig af stigi auk þess að bæta við nýjum kerfum í pakkann. Kerfm hafa náð miklum vinsældum en það er ekkert leyndarmál að stórum hluta 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.