Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 16
Fyrrverandi formenn Verslunarráðsins, sem mættu til veislunnar, voru sérstaklega heiðraðir. Talið frá vinstri: Haraldur Sveins-
son, Gísli V. Einarsson, Iljalti Geir Kristjánsson, Ragnar Halldórsson, Jóhann J. Ólafsson , Einar Sveinsson, Einar Benediktsson,
varaformaður VÍ, og Kolbeinn Kristinsson formaður í pontu. FV-myndir: Geir Ólafsson.
erslunarráð íslands
var stofnað þann 17.
september 1917
með það að markmiði að
„vernda og efla verzlun, iðn-
að og siglingar,“ eins og
sagði í fyrstu lögum félags-
ins. í 80 ár hefur ráðið
þjónað íslensku viðskiptalífi
sem hagsmunasamtök þess
gagnvart stjórnvöldum og
erlendum aðilum. I tilefni
afmælisins bauð Verslunar-
ráð félagsmönnum og
velunnurum félagsins til há-
=“-S£.
VERSLUNARRAÐ
ÍSLANDS 80 ÁRA
degisverðar á Hótel Sögu.
Heiðursgestur samkvæmis-
ins var Davíð Oddsson for-
sætisráðherra sem ræddi
um stöðu Islands á nýrri
öld í alþjóðlegu umhverfi.
Margir urðu til þess að
þekkjast boðið og samfagna
Verslunarráði á þessum
merku timamótum.
Jóhann Bergþórsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, Sól-
veig Pétursdóttir þingmaður og Kristinn Björnsson,
forstjóri Skeljungs.
Hjalti Geir Kristjánsson, einn fyrrver-
andi formanna VI, ræðir við Einar
Benediktsson, forstjóra OLIS, núver-
andi varaformann. Við hlið þeirra situr
Friðþjófur Johnson, forstjóri OJ. &
Kaaber, á tali við Einar Sveinsson, for-
stjóra Sjóvá-Almennra.
16