Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 140
ATVINNUGREINALISTAR
YMSAR OPINBERAR STOFNANIR
Póstur og sími er ekki aðeins stærsta ríkisfyrirtækið
heldur er það fjórða stærsta fyrirtæki landsins. Að þessu
sinni var ÁTVR tekið út af aðallista Frjálsrar verslunar
vegna þess að litið er á fyrirtækið sem skattheimtufyrir-
tæki og er það því ekki sambærílegt við önnur fyrirtæki
á listanum. Engu að síður er ÁTVR haft hér á þessum
lista til fróðleiks, enda gefa tekjur þess vísbendingu um
umfang vín- og tóbakssölu í landinu. Nokkur hluti af
hagnaði Pósts og símar rennur beint í ríkissjóð þannig að
sá hagnaður er, sem því nemur, skattheimta.
Röð á aðal- lista Fyrirtæki Velta í millj. króna Breyt. í% frá f. ári Hagn. í millj. fyrir skatta Meðal- fjöldi starísm. (ársverk) Breyt. \% frá f. ári Bein laun í millj. króna Breyt. í% frá f. ári Meðal- laun í þús. króna Breyt. í % frá f. ári
4 Póstur og sími 13.363 18 2.082 2.258 1 3.841 13 1.701 13
Áfengis- og tóbaksv.rík.- ÁTVR 9.280 -7 2.415 195 - 307 - 1.575 -
48 Háskóli ísiands 3.017 16 - 832 7 1.622 16 1.949 8
80 Ríkiskaup 1.748 53 2 22 -4 53 3 2.418 8
124 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar 1.007 -18 9 11 - 19 8 1.745 8
128 Stofnlánadeild landbúnaðarins 976 5 169 7 -22 20 -6 2.843 21
136 Flugmálastjórn 925 5 34 190 5 558 14 2.935 8
142 Byggðastofnun 903 46 127 - - 84 -1 - -
273 Siglingastofnun 348 42 - 101 58 183 72 1.819 9
274 Iðntæknistofnun 347 13 2 75 9 165 14 2.201 5
326 Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins 231 8 7 61 _ 122 . 1.998 _
381 Landmælingar Islands 135 4 -9 36 -3 56 2 1.583 5
506 Vegagerðin - - 40 396 -2 864 4 2.181 6
PANASONIC G500
Innbyggður titrari,
20 sek. upptaka,
50 klukkustunda
rafhlaða, í biðstöðu.
Panasonic
> _______ >
........ J>
Sprengitilboö! m
Panasor
SÍMÍ MEð ÍRAMTÍð
Erum flutt í nýtt og bjart húsnæði að Álfabakka 16
í Mjódd, af því tilefni bjóðum við vörur frá Panasonic á
sérstöku tilboðsverði í október
Panafax UF- 550
Panafax KX-F1000 ÍBi Panafax KX-2500NW
Laser fax A4 blöð 250 Fax og sími A4 blöð 250 Fax og sími 50 m rúlla
arka bakki. Tilboðsverð arka bakki. Tilboðsverð sjálfv. pappírss. Tilboðsv.
kr. 98.500,- staðgreitt. kr. 39.600,- staðgreitt. kr. 27.900,- staðgreitt.
Panasonic ISDN
Fundartafla með prentara
Tilboðsverð kr.128.500,-
staðgreitt.
ISDN símkerfi fyrir lítil
og meðalstór fyrirtæki.
Nýtt Heimilisfan
SINSMIRKINN
Álfabakka 16 • Mjódd • 109 Reykjavík
Sími: 510 6000 • Fax: 510 6009