Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 8
RITSTJORNARGREIN ÞORSKAR OG BÖRN Það er nöturleg staðreynd að þjóðinni bregður meira við að heyra fréttir um lélega árganga af þorsld en slælegan námsárangur barna og unglinga, með öðrum orðum; „lélega árganga” í skólum. Iikt og þorskurinn er verndað- ur gegn ofveiði - svo hann nái að vaxa og þroskast og gefa vel af sér síðar - þarf að vernda börn og unglinga gegn því að fara út af sporinu í námi. Það þarf að setja meira fé í skólamál tíl að menntun barna batni - og þar með hagsæld þjóðarinnar. Vandamálið er hins vegar að þjóðin virð- ist engan áhuga hafa á að setja meira fé til skólamála; fjárfesta í menntun, svo hún verði ekki eftirbátur annarra þjóða eftir nokkur ár í hugsun og hagsæld. Þjóðin lítur til dæmis á skóla sem geymslur fyrir börn en ekld menntastofnanir. Sömuleiðis lítur hún á kennara sem gæslumenn fremur en fræðara. Þetta sést best á því að starfsdagar kennara fara meira í taugarnar á þjóð- inni en fréttir um misjafnan námsárangur íslenskra barna í samanburði við jafnaldra þeirra erlendis. Enda þótt kennarar vinni núna fram í byrjun júní, eigi sex vikna sumarfrí eins og aðrar stéttir, séu skyldugir til að sækja námskeið, hefji störf seinni partinn í ágúst, vinni af sér hluta af sumrinu yfir vetrarmánuðina, undirbúi starfið, séu oft bundir af mikilli heimavinnu og sinni viðtölum við foreldra barna - þess vegna langt fram eftir kvöldi, er það svo að þjóðin lítur á kennara sem aumingja. I hugum þjóð- arinnar eru þeir letingjar sem nenna ekki að vinna og vilja helst hafa það náðugt í löngum fríum á sumrin og um jólin - en eru samt alltaf að heimta hærri laun! Menntun er Ijárfesting sem skilar sér í öflugri einstak- lingum og þar með auldnni hugsun og hagsæld þjóðarinnar. En hvernig verður menntun sett framar í forgangsröðina ef þjóðin hefur engan áhuga á setja meira fé til skólamála og byggja upp „sterka árganga” barna og unglinga - rétt eins og hún byggir upp fiskistofriana? Benda verður á leið markað- arins og taka það upp sem aldrei má minnast á; hógvær skólagjöld. Skólagjöldin yrðu síðan frádráttarbær til fulls frá skattí á þá leið að skattar viðkomandi lækk- uðu sem skólagjöldunum næmi. Benda má á að fjárfesting í hlutabréfum hefúr örvað hlutabréfakaup á undanfönum 'árum og sfyrkt fyrirtæld. Að vísu er sá afsláttur að hverfa. Jafnframt verður að reka skóla meira sem fyrirtæld en stofiianir. Til greina kæmi að aftiema æviráðningu kennara, gefa skóla- stjórum aukið frelsi til að ráða og reka kenn- ara - og greiða þeim vel fyrir aukna kennslu og skyldur - draga kennara að skólum. Á sama tíma og ekld er gripið til nýrra lausna í skólamálum blasir við mildl patt- staða í kjarabaráttu kennara við sveitarfélögin. Samnings- vandi sveitarfélaga er sá að þau eru mjög misjafnlega í stakk búin til að mæta útgjöldum til skólamála vegna skulda og framkvæmda. Ennfremur hefúr einsetning skóla ein og sér haft mikinn kostnað í för með sér. Sveitarfélögin áttu aldrei að yfirtaka rekstur skóla fyrst þau reynast svo illa í stakk búin til þess. Kennaramegin er vandinn sá að með einsetningu í skól- um eiga skólastjórar orðið erfitt með að útvega fastráðnum kennurum fúlla kennsluskyldu - hvað þá einhverja yfir- vinnu til að auka tekjurnar. Og nýútskrifaðir kennarar eru nánast með próf upp á að fá ekld nema hlutastarf í skólum - hluta af dagvinnu - en byrjunarlaun kennara eru 75 þús- und krónur á mánuði!!! Til að hefja menntun barna og unglinga til vegs og virð- ingar þarf þjóðinni að þykja vænna um börnin sín en þorsk- ana í sjónum - eða að minnsta kosti jafti vænt um þau! Jón G. Hauksson ISSN 1017-3544 Stofhuð 1939 Sérrit um viðskipta-, efhahags- og atvinnumál - 58. árgangur RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: Jón G. Hauksson - AUGLÝSINGASTJÓRI: Sjöfn Sigurgeirsdóttir - BLAÐAMAÐUR: Páll Ásgeir Ásgeirsson - LJÓSMYNDARAR: Geir Ólafsson og Kristín Bogadóttir - UMBROT: Ágústa Ragnarsdóttir. - ÚTGEFANDI: Talnakönnun hf. - RTTSTJÓRN, AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA: Borgartúni 23,105 Reykjavík, sími: 561-7575, fax: 561-8646 - ÁSKRIFTARVERÐ: 3.315 kr. fyrir 6.-11. tbl. - 10% lægra áskriftarverð ef greitt er með kreditkorti. - LAUSASÖLUVERÐ: 699 kr. nema bókin 100 stærstu sem er á 1.995,- - DREIFING í bókaverslanir og söluturna á Stór-Reykjavíkursvæðinu annast fyrirtækið Sala og dreifing, sími: GSM 89-23334. - FHMUVINNA, PRENTUN OG BÓKBAND: Prentsmiðjan Grafík hf. - LTTGREININGAR: Prentmyndastofan hf. - Öll réttindi áskilin varðandi efiii og myndir. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.