Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 24
habitat KRINGLUNNI gildum rökum hækka um 15-20 millj- arða þótt það sé ekki gert hér. Sé 200 milljörðum deilt á alla lands- menn koma ca. 740 þúsund í hlut hvers og eins. Samkvæmt því á hver kvótakónganna fjögurra jafn mikið og 364 þegnar en það eru næstum jafn margir og búa á Þingeyri. Samanlagt eiga þessir íjórir því jafn mikið og 1.456 þegnar en það er um það bil íbúafjöldinn á Dalvík. AÐRIR HIRÐMENN, PRINSAR 0G PRINSESSUR Sé litið á skiptingu kvótaverðmæta með þessum hættí kemur skýr mynd í ljós. Mjög fáir eiga mjög mikið en hópur þeirra, sem eiga umtalsvert verðmæti í kvóta, er nokkuð stór. Rétt er að taka fram að hér er einungis horft á verðmæti úthlutaðs kvóta mið- að við markaðsverð en ekkert tillit tekið til annarra eigna fyrirtækjanna. Skyggnumst aðeins nánar inn í hóp kvótaeigenda í stærstu fyrirtækjunum. Einstaklingarnir, sem eiga stærst- an hlut í Granda, eru helstir þeir Árni Vilhjálmsson stjórnarformaður, Ágúst Einarsson alþingismaður og Kristján Loftsson sem oft er kenndur við Hval hf. Haf hf., sem er fyrirtæki Ágústs Einarssonar, á 12.7% í Granda og sýn- ist óhætt að meta kvótaeign hans á 650-700 milljónir. Hann er þess vegna ótvírætt kvótakóngur Granda. Hve hlutur þeirra Kristjáns og Árna er stór liggur ekki alveg í augum uppi. Vogun hf. á um fjórðung í Granda. Hvalur hf. á Vogun og Kristján og Árni munu eiga saman 30% í Hval hf. Hval- ur á auk þess frystitogarann Venus HE Samanlagt verðmæti kvótaeignar Hvals er því rúmir tveir milljarðar og gæti því hlutur Árna og Kristjáns numið 700 milljónum samanlagt eða 350 milljónum á hvorn þeirra. Bækistöðvar Hvals hf. eru í Hafnar- firði og í Hafnarfirði er einnig að finna Stálskip hf. en það fyrirtæki á kvóta að andvirði 1.600 milljónir króna og er í einkaeign hjónanna Guðrúnar Lárus- dóttur og Agústs Sigurðssonar og barna þeirra. Hlutur hjónanna er 50% og því eiga þau saman kvóta fyrir 800 milljónir. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.