Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 41
FERÐAMÁTI ndrí Már Ingólfss- son, framkvæmda- stjóri Heimsferða, var 110 daga erlendis á síð- asta árí og er því ávallt með annan fótinn í flugvélum. Hann segir að það taki sig 10 mínútur að pakka niður í tösku. Eg tek alltaf með mér góða bók, helst góða ævi- sögu. Farsíminn er líka alltaf með í för og stundum verður ferðatölvan að fara með. Oft eru þessar ferðir stuttar og þá þarf maður að geta afgreitt eitt og annað á leiðinni. Heimurinn er orð- inn svo lítill að maður getur nánast verið með skrifstof- una sína hvar sem er,” sagði Andri Már. „Ef ég er að fara mjög hratt yfir þá reyni ég að vera eingöngu með handfarang- ur en annars nenni ég því ekki. Maður þarf yfirleitt að eiga rnjög margvísleg sam- skipti sem krefjast mismun- andi fata. Afangastaðurinn þetta er fljótgert. Ég tek yf- irleitt upp úr töskunni þeg- ar ég þarf að pakka ofan í hana aftur en í henni eru vissulega ákveðnir hlutir eins og snyrtitaska sem alltaf fara með. Ég reyni að takmarka farangurinn eins og ég get en legg áherslu á að fötin séu úr góðri ull, hvort sem hún er þunn eða þykk. Það þýðir ekkert ann- að því annars þarftu að byrja á því að láta pressa þau þegar á hótelið er kom- ið og það er aldrei tími til þess.” Andri ferðast yfirleitt í ullarfötum nema hann sé að fara í lengri ferðir. „Þá er ég í einhverju léttu og þægi- legu. En ef ég er að fara beint á fund eða að koma beint af skrifstofunni ferð- ast ég í því sem ég er á hverjum tíma. I vélinni vil ég helst sitja við glugga. Þá þarf ég ekki að standa upp fyrir neinum og get setið ró- legur í sætinu alla leiðina. Andri Már Ingólfsson, framkvæmdastjóri Heimsferða: „Eg elti ekki uppi einhver dýr lúxushótel því maður er hvort sem er svo lítið inni á hótelunum." FV-mynd: Kristján Maack. HEF ALLTAF MEÐ GÓÐA BÓK * ræður því svolítið hveiju ég pakka. Svo verður að vera pláss fyrir hlaupaskóna, því þeir eru ómissandi, og rak- vélin má ekki gleymast. Annars eru manni allir veg- ir færir ef maður er með far- seðil, vegabréf og visakort. Hinu má bjarga. Það tekur mig oftast 10 mínútur að pakka svo Þar kemur bókin í góðar þarfir. Ég borða lítið á flugi og drekk lítið og stilli áfeng- isneyslu mjög í hóf.” Hann segir lykilatriði í flugi að slappa mjög vel af. „Ef maður er afslappaður í flugi þá líður manni vel. Það er reglan, og blessunarlega á ég mjög auðvelt með það. Flugið getur erfitt ef maður er þreyttur og stressaður um borð. Ef maður nær að slaka vel á strax líður manni vel. Oft nota ég tímann til að sofa.” Andri Már segist ekki vera vanafastur á hótel þeg- ar út er komið. „Ég á mér kannski nokkur uppáhalds hótel, eins og t.d. í London og París, og ég vel þau með tilliti til staðsetningar. Ég er aldrei að elta uppi einhver dýr lúxushótel því maður er hvort sem er svo lítið inni á hótelunum. Ég legg meira upp úr staðsetningunni, þ.e. að vera fljótur þangað sem ég þarf að fara. Að öðru leyti skiptir valið mig ekki máli. Ég hef þann góða kost að geta sofið vel hvar sem er.” 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.