Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 10
FRÉTTIR Aikawa hittí Davíð Oddsson forsætisráðherra að máli í ráðherrabústaðnum. Frá vinstri: Nakano firá Mitsubishi í London, Aikawa, Uchida, frá Mitsubishi í Tokýo, Dav- íð, Ikezawa frá Mitsubishi í Japan, frú Aikawa og Sigfús Sigfússon, forstjóri Heklu. Hauki Geir Guðnasyni. Og svo skemmtilega vildi til að hann hitti þá alla í kvöldverði á veitíngastaðnum Við Tjörnina - og voru gömul kynni við Kröflu rifjuð upp. Sjálfur hafði Aikawa á orði í ferð- inni tíl Islands að hann lití á Kröflu sem barn sitt og því væri hann hing- að kominn tíl að heimsækja það. Enda fór hann norður og skoðaði orkuverið og hafði gaman af. Sömu- leiðis fór hann að Nesjavöllum en nýja orkuverið, sem þar á að reisa, verður búið vélum lrá Mitsubishi. tjórnarformaður móðurfélags Mitsubishisamsteypunnar, Aikawa, kom til Islands, ásamt konu sinni og fylgdarliði, í t\'eggja daga heimsókn dagana 19. til 21. ágúst sl. Aikawa er af mörgum talinn háttsettastí maður í japönsku viðskiptalífi. Enda telst Mitsubishi samsteypan sú stærsta í heimi; hún er með umsvif á öllum sviðum við- skiptalífs og um 400 þúsund starfs- menn á sínum snærum. Mitsubishi bankinn er tíl dæmis stærsti banki veraldar. I ferð sinni hingað hittí Hjá Landsvirkjun. Frá vinstri: Agnar Olsen, Örn Marinósson, Halldór Jónatansson, forstjóri Landsvirkjunar, Aikawa, frú Aikawa, Uchida, frá Mitsubishi i Tokýo, og Sig- íús Sigfússon. ÆÐSTIMAÐUR MITSUBISHI í HEIMSÓKN Á ÍSLANDI Aikawa meðal annars Davíð Oddsson forsætísráðherra og Ingibjörgu Sól- rúnu Gísladóttur borgarstjóra. Það var Sigfús Sigfússon, forstjóri Heklu, sem hafði veg og vanda af heimsókn- inni en Hekla er umboðsaðili Mitsu- bishi á Islandi. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Aikawa sótti Island heim. Hann dvaldi hér um tíma fyrir 22 árum þegar Kröfluvirkjun var byggð en vél- ar hennar eru frá Mitsubishi. Þá var Aikawa talsvert neðar í stjórnunar- píramíta Mitsubishi en síðan hefur hann unnið sig upp í starfi til æðstu metorða. A Kröflutímanum kynntíst hann ýmsum íslenskum vísinda- mönnum, eins og Valdimar K. Jóns- syni, Einari Tjörva Elíassyni, Páli Lúðvikssyni, Ingólfi Hrólfssyni, Gunnari Inga Gunnarssyni, Braga Þorsteinssyni, Sigurði Sigfússyni og Ingibjörg Sólrún Gísladóttír borgarsfjóri tók á mótí Aikawa í Höfða. Hér sést Aikawa skrifa í gestabókina í Höfða en húsið er afar þekkt í Japan og er tíl eftirlíking af þvi þar. Þau Ingibjörg Sólrún, Sigfús Sigfússon, forstjóri Heklu, og frú Aikawa fylgjast með. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.