Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 54
Þórný Jónsdóttir, deildarstjóri hjá Halldóri H. Jónssyni, stjórnar sölu og innkaupum á snyrtivörum en fer í göngu- ferðir sér tíl heilsubótar. FV-mynd: Kristín Bogadóttír. og á sama tíma keypti Hall- dór Jónsson ehf. heildversl- unina Klassík sem var um- svifamikil í innflutningi á snyrtivörum. Þá hafa bæst við ilmvötn og snyrtivörur frá mörgum heimsþekktum framleiðendum, s.s Yves Saint-Laurent, Jean-Paul Gaultier, Donnu Karan, Ver- sace og fleirum sem of langt mál yrði upp að telja. Þórný var áður starfs- maður hjá Klassík en hefur gegnt núverandi starfi sínu frá 1994. „Við erum tvær sem skiptum með okkur umsjón með merkjunum en yfirum- sjón deildarinnar er í mínum höndum. Hér vinna alls 30 manns og hver deild íyrir sig vinnur saman sem einn hópur að því að auka sölu og markaðshlutdeild okkar í harðri samkeppni." Að sögn Þórnýjar út- heimtir starfið mjög vökula markaðssetningu og mark- vissar aðgerðir. Hún fer til útlanda 4-5 sinnum á ári og fundar með birgjunum þar sem gerðar eru mjög ná- ÞORNY J0NSD0TTIR, HALLDÓRI JÓNSSYNI □ að má segja að starf- semi Halldórs Jóns- sonar skiptist í þrennt. I fyrsta lagi eru það hárvörur, sem seldar eru til fagmanna á hárgreiðslustof- um, í öðru lagi hár- og hrein- lætisvörur sem seldar eru í verslunum og stórmörkuð- um og í þriðja lagi snyrtivör- ur og ilmvötn sem eru mitt TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON starfssvið,“ segir Þórný Jónsdóttir deildarstjóri hjá Halldóri Jónssyni ehf. Halldór Jónsson ehf. var stofiiað 1955 og var lengst af þekktast fyrir innflutning á hárvörum frá Wella. Segja má að þáttaskil hafi orðið í rekstrinum 1994 þegar Hall- dórjónsson ehf. ogSebast- ian umboðið sameinuðust kvæmar söluáætlanir langt fram í tímann. Þannig er ný- lega búið að skila áætlunum um sölu á einstökum vöru- tegundum til ársloka 1998. Það er síðan starfsmönnun- um kappsmál að þær stand- ist. „Þetta er afskaplega skemmtilegt starf sem er laust við þann glamúr sem margir virðast halda að fylgi þessu, þótt slíkar stundir komi upp. Þetta er fyrst og fremst mikil vinna. Islendingar eru nýjunga- gjarnir og fylgjast vel með því sem er í gangi hveiju sinni. Hins vegar óskar maður þess stundum að líf- tími ilmvatna væri aðeins lengri en hann er því það kostar geysilega mikið að setja nýtt ilmvatn á markað- inn, bæði í vinnu og pening- um.“ Þórný varð stúdent frá MS 1980 og fór síðan í Há- skólann í viðskiptafræði en fannst námið ekki nógu spennandi og hætti því og fór að vinna. 1986 fór hún til náms í Parsons School of Design í New York og lauk þar BBA í markaðsfræðum. Þetta nám er sérstaklega byggt upp með það í huga að tengja markaðsfræði við hönnun, enda er Parsons einn helsti hönnunar- og listaskóli Bandaríkjanna. Nemendur voru hvattir til þess að virkja sköpunargáfu og hugarflug. Þórný segir námið hafa nýst sér mjög vel en hún kom heim 1991 eftir að hafa starfað um hríð hjá Álafossi í Ameríku og á auglýsingastofu á Manhatt- an. Þórný er einhleyp og barnlaus og segist vinna mjög mikið en í frístundum er það aðallega útivistin sem kallar. „Mér finnst það góð helgi ef ég kemst í langa gönguferð og helst ef ég dríf mig í fjallgöngu upp á Esju. Eg hef farið í ferðir inn á hálendið og finnst það heillandi. Islensk náttúra er heillandi fögur og gefur mér orku. Eg er fædd og uppalin á Húsavík og þar býr öll mín fjölskylda, þannig að það er mér mikils virði að komast þangað nokkrum sinnum á ári.“ BO 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.