Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 42
VEITINGAHÚS Sólveig Eiríksdóttír, annar tveggja eigenda Græns kosts. Ljósmynd: Geir Ólafsson. Grænn kostur: VEL HEPPNUÐ NYJUNG □ að eru varla meira en 20 ár síð- an að íslendingar fóru að neyta grænmetis að einhveiju ráði. Þó svo að grænmetisneysla þjóðarinnar hafi aukist allverulega á þessum tíma er þó neyslan mun minni hér á landi en í flestum ef ekki öllum nágrannalöndum okkar. Grænmeti er hálfgerð munaðar- vara hér á landi, hvernig sem á því stendur. Samkvæmt manneldisstefnu, sem stjórnvöld boða, er fólk hvatt til að borða mun meira grænmeti. Þrátt fyrir það er verðlag á grænmeti svo hátt flesta mánuði ársins að það er með ólík- indum. Vel matreiddir grænmetisréttir eru hreint lostæti. í eldhúsum þjóðanna við Miðjarðarhafið, í Kína, á Indlandi og í Arabaheiminum má finna ljúffenga og Grænn kostur • Sími: 552 2028 Skólavörðustíg 8 • Fax: 552 2027 Sigmar B. Hauksson skrifar reglulega um íslensk veitingahús í Frjálsa verslun. vitaskuld afar holla grænmetisrétti. Þeim fjölgar stöðugt sem hafa gert sér ljósa þá staðreynd að hollt mataræði og hæfileg hreyfmg bætir líf okkar til muna. I stuttu máli skapar slíkt aukna vellíðan. Þrátt fyrir það hafa grænmetisrétt- ir á matseðlum veit- ingahúsanna enn ekki náð veruleg- um vinsældum. Það var ekki fyrr en þær Sólveig Ei- ríksdóttir og Hjör- dís Gísladóttir opnuðu veitinga- staðinn Grænan kost við Skólavörðustíg - Bergstaðastræti, að á markaðinn komu grænmetisréttir sem slógu í gegn. Rétt- irnir eru haganlega samansettir, yfirleitt vel kryddaðir og afar bragðgóðir. Af- greiðslan er hröð og verð réttanna ein- staklega hagstætt. I hveiju hádegi er ör- tröð. Þangað kemur ungt fólk úr skól- um í nágrenninu, virðulegar frúr sem eru að versla, ung ljón úr viðskiptaheim- inum í bláum jakkafötum með rauð bindi og breið axlabönd, listamenn og hæfilega þéttholda karlar á miðjum aldri víða að úr atvinnulífinu. okostir: spennand/ ohentughúsgögnfyrirbörn °g e/dra fólk tjómandi og fínir eftirréttir, Veitingastofan er eiginlega við bíla- stæði sem er á horni Skólavörðustígs og Bergstaðastrætis. Innréttingar inni í veitingastofunni eru sára einfaldar. Gestirnir sitja á háum stólum, hálfgerð- um barstólum, við lítil en há borð. Þessi húsgögn eru afar óhentug fyrir eldra fólk og börn. Grænn kostur var líklega upphaflega hugsaður sem skyndibita- staður. Staðurinn varð mjög fljótt feiki- vinsæll, eins og áður sagði, og hefur því sprengt utan af sér húsnæðið fyrir löngu. Daglega eru í boði tveir réttir og er vinsælt að fá sér helming af hvorum þeirra. Þá er hægt að fá nokkra sér- rétti eins og t.d. samósur og bökur. Einnig eru á boðstólum gómsætir og ljúffengir eftirréttir og hægt er að fá gott kaffi. Bjór og vín eru ekki á boðstólum. Þá er hægt að kaupa mat og taka með sér. Skemmtilegur þáttur í starfsemi veitingahússins er að boðið er upp á námskeið í matreiðslu græn- metisrétta. Það er stór hópur fasta- gesta sem snæðir vikulega, sumir jafn- vel oftar, á Grænum kosti. Þessi hópur virðist fara vaxandi. Enda er enginn annar staður í borginni eins og Grænn kostur. Veitingahúsið Grænn kostur er ein- hver best heppnaða nýjungin í hinni fiölbreyttu flóru nýrra veitinga- húsa í höfuðborg- inni. Stór þáttur í velgengni staðarins er lágt verðlag og hröð þjónusta, auk, eins og áður sagði, mjög góðs matar, en annar mikilvægur þáttur er að þeim fiölgar stöðugt sem hafa komist að því að vel matreiddir græn- metisréttir eru afskaplega góðir og ljúf- fengir. Eini ókosturinn við þennan annars frábæra veitingastað er staðsetningin. Það væri ólíkt skemmtilegra að geta horft á Esjuna, út á Faxaflóa eða bara upp í himininn, heldur en á bílana á bíla- stæðinu fyrir utan. En þessi aðfinnsla er smáatriði. Grænn kostur er í stöðugri þróun og framför. Nú er farið að bjóða gestamatreiðslumönnum að matreiða fyrir gesti nokkra daga í senn og eykur það enn á fiölbreytnina. S!1 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.