Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 26
NÆRMYND grasi.Foreldrar hans höfðu framfæri sitt að hluta tíl af búskap en faðir Bjarna hefur lengi unnið hjá Har- aldi Böðvarssyni hf. Þannig má segja að í hefðbundnum skilningi orðsins sé Bjarni sveitapiltur. jarni Ármannsson fæddist á Akranesi 23. mars 1968. Hann er þess vegna fæddur í stjörnu- merki Hrútsins. Stjörnuspekingar segja að Hrúturinn sé óþollnmóður eldhugi sem lítí á allt lífið sem eitt allsherjar hindrunarhlaup þar sem hann hefur fullan hug á að verða fyrstur. Bjarni er Vestlendingur í húð og hár. Foreldrar hans eru Armann Gunnars- son vélvirki á Akranesi, f. 1.1. 1937, og Helga Sólveig Bjarnadóttír, f. 13.9.1933. Móðurætt Bjarna er úr Borgarfirði, nán- ar tiltekið frá Eskiholti og Skálpastöðum en föðurættín er Akurnesingar í marga ættliði en langafi Bjarna var Guðmund- ur Gunnarsson, bóndi og sjómaður á Steinsstöðum á Akranesi. Bjarni er yngstur þriggja systkina. Hin eru Gunnar Már sem er vélstjóri á nótaskipinu Bjarna Olafssyni frá Akra- nesi, f. 1964, og Kristín, húsmóðir á Akranesi, f. 1963. Bjarni ólst upp að mestu leyti á Steinsstöðum þar sem fað- ir hans og afi höfðu búið. Steinsstaðir voru á uppvaxtarárum Bjarna í útjaðri bæjarins, á svipuðum slóðum og núver- andi Grundarhverfi er. Steinsstaðir voru því á mörkum sveitar og þéttbýlis á þeim árum sem Bjarni var að vaxa úr ERTU OFVITI? Það var ekki alveg frítt við að Bjarni þættí ögn sérkennilegur í grunnskólan- um á Akranesi. Hann var ffemur ein- rænn í fyrstu og hélt sér til hlés og brá jafnvel fyrir sig sérstæðu orðfæri sem ekki var alveg á færi jafnaldra hans að skilja. Bjarni sýndi strax hæfileika sína í námi því hann var afburða námsmaður. Það er ekki alltaf vænlegt tíl vinsælda að vera álitinn hálfgerður ofvití eins og Bjarni var talinn vera. skólalífinu. Það tafði hann ekki í námi því hann var aðeins 3 ár að ljúka stúd- entsprófi. KORNUNGUR KAPÍTALISTI Það er sagt að snemma beygist krók- urinn tíl þess sem verða vill og það á við Bjarna en skólasystkini hans frá Akra- nesi minnast þess að hann var ævinlega uppfullur af hugmyndum um það hvern- ig ætti að „meika pening" eins og hann kallaði það. Þegar hann stálpaðist fékkst hann við ýmislegt í þessa veru, tættí kartöflugarða, valtaði og bar á íþrótta- völlinn, ræktaði sumarblóm og sló tún og seldi hestamönnum heyið. Hann vakti þannig snemma athygli fyrir atorku og framtakssemi sem oft birtíst í óvenjulegum myndum. Skólafé- lagar úr tölvunarfræðinni minnast þess að í skólaferðalagi í Asíu skemmtí hann sér við að kaupa ýmislegt skran á flóa- mörkuðum og selja það aftur ýmist til ER HANN OF UNGUR? Þeir eru til sem segja að Bjarna skorti algerlega aldur og þroska til að takast á við virkilega erfið vandamál. Hann sé fyrst og fremst talnaglöggur, skarpur og sjar- merandi piltur sem var í réttri atvinnugrein á réttum tíma og hafi alls ekki þau tengsl við íslenskt atvinnulíf og samfélag sem nauðsynlegt hljóti að teljast í starfi eins og þessu. Á unglingsárunum fór skólafélaganna eða á Bjarni að taka meiri þátt í TEXTI næsta markaði. Þetta segja félagslífi í skólanum og pg|| ^sgejr Ásgeirsson 2am''r félagar hans að þegar hann var kominn hann hafi gert fyrst og upp í Fjölbrautaskólann fremst sér tíl skemmtunar var hann orðinn ein helsta drifíjöður en ekki vegna þess að hann væri fjár- skólans í félagslífi og mjög áberandi í þurfi. Hann fékk ungur það orð á sig að SKAGAMAÐUR / Bjarni Armannsson, tœplega prítugur Skagamabur, hefur tekib vib stjórn hins Hann er adeins 29 ára ad aldri. Frami hans hefur verib meb ólíkindum 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.