Frjáls verslun - 01.08.1997, Síða 26
NÆRMYND
grasi.Foreldrar hans
höfðu framfæri sitt
að hluta tíl af búskap
en faðir Bjarna hefur
lengi unnið hjá Har-
aldi Böðvarssyni hf.
Þannig má segja að
í hefðbundnum
skilningi orðsins sé
Bjarni sveitapiltur.
jarni Ármannsson fæddist á
Akranesi 23. mars 1968. Hann
er þess vegna fæddur í stjörnu-
merki Hrútsins. Stjörnuspekingar segja
að Hrúturinn sé óþollnmóður eldhugi
sem lítí á allt lífið sem eitt allsherjar
hindrunarhlaup þar sem hann hefur
fullan hug á að verða fyrstur.
Bjarni er Vestlendingur í húð og hár.
Foreldrar hans eru Armann Gunnars-
son vélvirki á Akranesi, f. 1.1. 1937, og
Helga Sólveig Bjarnadóttír, f. 13.9.1933.
Móðurætt Bjarna er úr Borgarfirði, nán-
ar tiltekið frá Eskiholti og Skálpastöðum
en föðurættín er Akurnesingar í marga
ættliði en langafi Bjarna var Guðmund-
ur Gunnarsson, bóndi og sjómaður á
Steinsstöðum á Akranesi.
Bjarni er yngstur þriggja systkina.
Hin eru Gunnar Már sem er vélstjóri á
nótaskipinu Bjarna Olafssyni frá Akra-
nesi, f. 1964, og Kristín, húsmóðir á
Akranesi, f. 1963. Bjarni ólst upp að
mestu leyti á Steinsstöðum þar sem fað-
ir hans og afi höfðu búið. Steinsstaðir
voru á uppvaxtarárum Bjarna í útjaðri
bæjarins, á svipuðum slóðum og núver-
andi Grundarhverfi er. Steinsstaðir
voru því á mörkum sveitar og þéttbýlis á
þeim árum sem Bjarni var að vaxa úr
ERTU OFVITI?
Það var ekki alveg frítt við að Bjarni
þættí ögn sérkennilegur í grunnskólan-
um á Akranesi. Hann var ffemur ein-
rænn í fyrstu og hélt sér til hlés og brá
jafnvel fyrir sig sérstæðu orðfæri sem
ekki var alveg á færi jafnaldra hans að
skilja. Bjarni sýndi strax hæfileika sína í
námi því hann var afburða námsmaður.
Það er ekki alltaf vænlegt tíl vinsælda að
vera álitinn hálfgerður ofvití eins og
Bjarni var talinn vera.
skólalífinu. Það tafði hann ekki í námi
því hann var aðeins 3 ár að ljúka stúd-
entsprófi.
KORNUNGUR KAPÍTALISTI
Það er sagt að snemma beygist krók-
urinn tíl þess sem verða vill og það á við
Bjarna en skólasystkini hans frá Akra-
nesi minnast þess að hann var ævinlega
uppfullur af hugmyndum um það hvern-
ig ætti að „meika pening" eins og hann
kallaði það. Þegar hann stálpaðist fékkst
hann við ýmislegt í þessa veru, tættí
kartöflugarða, valtaði og bar á íþrótta-
völlinn, ræktaði sumarblóm og sló tún
og seldi hestamönnum heyið.
Hann vakti þannig snemma athygli
fyrir atorku og framtakssemi sem oft
birtíst í óvenjulegum myndum. Skólafé-
lagar úr tölvunarfræðinni minnast þess
að í skólaferðalagi í Asíu skemmtí hann
sér við að kaupa ýmislegt skran á flóa-
mörkuðum og selja það aftur ýmist til
ER HANN OF UNGUR?
Þeir eru til sem segja að Bjarna skorti algerlega aldur
og þroska til að takast á við virkilega erfið vandamál.
Hann sé fyrst og fremst talnaglöggur, skarpur og sjar-
merandi piltur sem var í réttri atvinnugrein á réttum
tíma og hafi alls ekki þau tengsl við íslenskt atvinnulíf
og samfélag sem nauðsynlegt hljóti að teljast í starfi
eins og þessu.
Á unglingsárunum fór skólafélaganna eða á
Bjarni að taka meiri þátt í TEXTI næsta markaði. Þetta segja
félagslífi í skólanum og pg|| ^sgejr Ásgeirsson 2am''r félagar hans að
þegar hann var kominn hann hafi gert fyrst og
upp í Fjölbrautaskólann fremst sér tíl skemmtunar
var hann orðinn ein helsta drifíjöður en ekki vegna þess að hann væri fjár-
skólans í félagslífi og mjög áberandi í þurfi. Hann fékk ungur það orð á sig að
SKAGAMAÐUR
/
Bjarni Armannsson, tœplega prítugur Skagamabur, hefur tekib vib stjórn hins
Hann er adeins 29 ára ad aldri. Frami hans hefur verib meb ólíkindum
26