Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 128
'Á
ATVINNUGREiNALISTAR
FISKVINNSLA OG ÚTGERD
Samheiji á Akureyri er orðinn stærsta fyrirtæki lands-
ins í sjávarútvegi eftir að hafa verið í níunda sæti listans í
fyrra. Astæðan er sú að á síðasta ári voru nokkur fyrir-
tæki, sem að mestu voru í eigu Samheija, eins og Strýta,
Söltunarfélag Dalvíkur, Eyrarffost, Hamar og Stokksnes,
sameinuð fyrirtækinu. Sjálfir tala Samheijamenn um
„Samheija hinn nýja” eftir þessa breytingu. Oddeyri hf.
og erlend félög, sem Samheiji á eignarhlut í, stóðu fýrir
utan sameininguna í fyrra. Oddeyrin sameinaðist hins
vegar Samheija í byijun þessa árs.
Hrönn á ísafirði, sem átti aflaskipið Guðbjörgina, skrif-
aði undir sameiningu við Samherja 7. janúar á þessu ári
en sameiningin var látin gilda frá 1. nóvember á síðasta
ári. Þann 27. janúar sl. eignaðist Samheiji 98% hlut í Fiski-
mjöli og Lýsi og greiddi eigendunum fýrir með hlutabréf-
um í Samheija. Eftir hlutabréfaskiptí Samheija við eig-
endur Fiskimjöls og Lýsis - og samruna við Oddeyrina - á
Samhetji tvö dótturfélög á Islandi; Friðþjóf hf. og Fiski-
mjöl og Lýsi hf. í Grindavík.
Röð á aöaí- lista Fyrirtæki Velta í millj. króna Breyt. 1% frá f. ári Hagn. í millj. fyrir skatta Meðal- fjöldi starfsm. (ársverk) Breyt. í % frá f. ári Bein laun í millj. króna Breyt. í% frá f. ári Meðal- laun í þús. króna Breyt. í% frá f. ári
18 Samherji hf. 5.772 162 659 SB - . - - .
24 Útgerðarfélag Akureyringa hf. 5.168 29 -102 688 46 1.744 34 2.535 -8
28 SR mjöl hf. 4.610 60 671 - - - - - -
32 Síldarvinnslan hf. 4.249 19 494 360 - 965 18 2.681 18
36 Grandi hf. 3.831 2 195 466 5 1.371 8 2.942 2
38 Vinnslustöðin hf. 3.649 21 598 324 -5 894 8 2.760 13
40 Haraldur Böðvarsson hf. 3.491 27 217 315 5 921 19 2.925 14
46 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 3.106 23 312 - - - - - -
47 ísfélag Vestmannaeyja hf. 3.104 26 - 320 8 769 31 2.403 20
56 Borgey hf. 2.345 73 24 - - - - - -
58 Þormóður rammi hf. 2.272 15 180 200 _ 484 2 2.419 2
70 Básafell hf. 2.044 > -230 193 - 472 - 2.447 72
82 Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. 1.678 29 124 148 14 251 22 1.696 7
83 Fiskiðjusamlag Húsavíkur 1.584 9 -186 180 38 272 26 1.508 -9
84 Árnes hf. 1.548 20 -27 259 18 409 13 1.579 -4
Við bjóðum fjölþætta þjónustu
• Gámaþjónusta
• Útvegum og flytjum ferskan og frystan fisk á Evrópumarkað
• Erum í góðum tenglsum við ýmis fiskframleiðslufyrirtæki
• Þjónustum fisk- og flutningaskip
• Hröð og ábyggileg þjónusta
E
SKIPAÞJÓMUSTA SUÐURLANDS hf.
UNUBAKKI 10-12-815 ÞORLÁKSHÖFM • ÍSLAMD • "B 483 3930, 483 3541 • FAX 483 3941
128