Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 128

Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 128
'Á ATVINNUGREiNALISTAR FISKVINNSLA OG ÚTGERD Samheiji á Akureyri er orðinn stærsta fyrirtæki lands- ins í sjávarútvegi eftir að hafa verið í níunda sæti listans í fyrra. Astæðan er sú að á síðasta ári voru nokkur fyrir- tæki, sem að mestu voru í eigu Samheija, eins og Strýta, Söltunarfélag Dalvíkur, Eyrarffost, Hamar og Stokksnes, sameinuð fyrirtækinu. Sjálfir tala Samheijamenn um „Samheija hinn nýja” eftir þessa breytingu. Oddeyri hf. og erlend félög, sem Samheiji á eignarhlut í, stóðu fýrir utan sameininguna í fyrra. Oddeyrin sameinaðist hins vegar Samheija í byijun þessa árs. Hrönn á ísafirði, sem átti aflaskipið Guðbjörgina, skrif- aði undir sameiningu við Samherja 7. janúar á þessu ári en sameiningin var látin gilda frá 1. nóvember á síðasta ári. Þann 27. janúar sl. eignaðist Samheiji 98% hlut í Fiski- mjöli og Lýsi og greiddi eigendunum fýrir með hlutabréf- um í Samheija. Eftir hlutabréfaskiptí Samheija við eig- endur Fiskimjöls og Lýsis - og samruna við Oddeyrina - á Samhetji tvö dótturfélög á Islandi; Friðþjóf hf. og Fiski- mjöl og Lýsi hf. í Grindavík. Röð á aöaí- lista Fyrirtæki Velta í millj. króna Breyt. 1% frá f. ári Hagn. í millj. fyrir skatta Meðal- fjöldi starfsm. (ársverk) Breyt. í % frá f. ári Bein laun í millj. króna Breyt. í% frá f. ári Meðal- laun í þús. króna Breyt. í% frá f. ári 18 Samherji hf. 5.772 162 659 SB - . - - . 24 Útgerðarfélag Akureyringa hf. 5.168 29 -102 688 46 1.744 34 2.535 -8 28 SR mjöl hf. 4.610 60 671 - - - - - - 32 Síldarvinnslan hf. 4.249 19 494 360 - 965 18 2.681 18 36 Grandi hf. 3.831 2 195 466 5 1.371 8 2.942 2 38 Vinnslustöðin hf. 3.649 21 598 324 -5 894 8 2.760 13 40 Haraldur Böðvarsson hf. 3.491 27 217 315 5 921 19 2.925 14 46 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 3.106 23 312 - - - - - - 47 ísfélag Vestmannaeyja hf. 3.104 26 - 320 8 769 31 2.403 20 56 Borgey hf. 2.345 73 24 - - - - - - 58 Þormóður rammi hf. 2.272 15 180 200 _ 484 2 2.419 2 70 Básafell hf. 2.044 > -230 193 - 472 - 2.447 72 82 Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. 1.678 29 124 148 14 251 22 1.696 7 83 Fiskiðjusamlag Húsavíkur 1.584 9 -186 180 38 272 26 1.508 -9 84 Árnes hf. 1.548 20 -27 259 18 409 13 1.579 -4 Við bjóðum fjölþætta þjónustu • Gámaþjónusta • Útvegum og flytjum ferskan og frystan fisk á Evrópumarkað • Erum í góðum tenglsum við ýmis fiskframleiðslufyrirtæki • Þjónustum fisk- og flutningaskip • Hröð og ábyggileg þjónusta E SKIPAÞJÓMUSTA SUÐURLANDS hf. UNUBAKKI 10-12-815 ÞORLÁKSHÖFM • ÍSLAMD • "B 483 3930, 483 3541 • FAX 483 3941 128
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.