Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Síða 25

Frjáls verslun - 01.08.1997, Síða 25
FIMM STÆRSTU FYRIRTÆKIN EIGA 30 MILLJARÐA Fimm stærstu sjávarútvegsfyrirtækin eru: Samherji, Haraldur Böðvarsson, Þormóð- ur rammi-Sæberg, Útgerðarfélag Akureyrar og Grandi. Saman ráða þessi fyrirtæki yfir rúmlega 97 þúsund þorskígildistonnum og samanlagt áætlað verðmæti kvóta þeirra er rúmlega 30 milljarðar. Þeir einstaklingar, sem eiga stærst- an hlut í Haraldi Böðvarssyni hf. á Akranesi eftír sameiningu HB og Mið- ness í Sandgerði, eru bræðurnir Gunnar, Olafur, Jón Ægir og Asgeir Olafssynir, erfingjar Miðness í Sand- gerði sem eiga 6-7% hver. Hver þeirra bræðra á því 370400 milljóna virði í kvóta. Haraldur og Sturlaugur Stur- laugssynir á Akranesi, sem stýra hinu sameinaða fyrirtæki eiga mun minni hlut en eignaraðild í HB var miklu dreifðari en í Miðnesi. Þeir einstaklingar, sem eiga stærst- an hlut í Þormóði ramma-Sæberg, eru Marteinn Haraldsson og Olafur, Rún- ar og Haraldur synir hans en kvóta- hlutur þeirra er á bilinu 800-1.000 milljónir. Róbert Guðfinnsson, fram- kvæmdastjóri Þormóðs ramma á lít- inn kvótahlut um það bil 140 milljóna virði. Pétur Stefánsson, skipstjóri og út- gerðarmaður Péturs Jónssonar er meðal stærstu kvótaeigenda en kvóta- verðmæti skipsins er um 1.500 millj- ónir og Pétur á sjálfur um helminginn í fyrirtækinu. Hann er því kvótaeig- andi upp á 750 milljónir. Annar stéttarbróðir hans er Ár- mann Armannsson sem gerir út Helgu RE og er stærsti eigandi henn- ar. Helga RE á kvóta upp á 1450 millj- ónir og hlutur Ármanns er talinn 500- 600 milljónir. Þorbjörn hf. í Grindavík er stönd- ugt fjölskyldufyrirtæki sem nýlega sameinaðist Bakka hf. á ísafirði. Fjög- ur systkini, Eirikur, Gunnar, Stefán og Gerður Tómasbörn eru stærstu ein- stöku hluthafarnir ásamt föður sínum og á hvert þeirra kvóta fyrir 580-600 milljónir. Austur á fjörðum eru öflug sjávar- útvegsfyrirtæki með lítið dreifðri eign. Þar ber hæst Hraðfrystihús Eskifjarðar. Stærsti einstaki hluthafi þar er Aðalsteinn Jónsson, oft kallaður Alli ríki. Alli á sjálfur um fjórðungshlut að andvirði 600-700 milljónir í kvóta en samtals á ijölskyldan um helming fyrirtækisins. JAFNGILDIR EIGN ALLRA ÍBÚA Á SKAGASTRÖND, B0LUNGARVÍK 0G ESKIFIRÐI SAMANLAGT Niðurstaða okkar er því sú að í efsta hluta kvótapíramídans séu sam- ankomnar 25 sálir sem samtals eiga kvóta að andvirði 20 milljarðar. Ef við höldum okkur við þá samlíkingu sem var notuð fýrr í greininni jafngildir það kvótaeign um 2.700 Islendinga sé áætluðu kvótaverðmæti jafnað niður á alla íbúa landsins. Það jafngildir eign íbúanna á Bolungarvík, Skagaströnd og Eskifirði samanlagt. Þessi sjávar- þorp eru valin af handahófi úr mann- fjöldatölum Hagstofunnar en samlík- ingin gæti allt eins átt við stærri kaup- staði eða t.d. einhveija íjölmennustu götu í Reykjavík. Höfuð og herðar yfir þennan hóp bera þó þeir fjórir sem eiga samanlagt tæpa ellefu milljarða í kvóta. Þeir eru ókiýndir konungar kvótakerfisins. B3 Þú nærð forskoti þegar tælcnin vinnur með þér CS - PR0 tæknin í Ijósritunarvélum er framtíðarlausn fyrir þá sem vilja bætt afköst í betra umhverfi. Mikil framleiðni Sjálfvirk frumritamötun á mesta, mögulega Ijósritunarhraða Flokkunar- og heftibúnaður sem vinnur hratt og örugglega WÆMÆW. MINOLTA CS-PfíO Ijósritunarvélar Skreli á undan inn í framtíðina KJARAN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SlÐUMÚU 14, 108 REVKJAVlK. SlMI 5813022
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.