Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 89
£3' iibmBHBBW1MmWMBBIí|||>m|W,||,í|BBBMwíiiiimiim!BMÍbBBIMIIIÍÍmmmmiíi ....... MESTUR HAGNAÐUR FYRIR SKATTA Fyrirtækjum, sem rekin eru með hagnaði, hefur íjölgað firá ári á undanförnum listum. Það er ánægjuleg þróun. 411 fyrirtækjum, sem gáfu upp afkomu sína á síðasta ári, voru 332 þeirra, eða um 80%, rekin með hagnaði. Stóra breytingin á þessum lista er sú að ÁTVR, sem hefur verið á toppi hans til margra ára, hefur verið tekið út af listanum vegna eðlis fyrirtækisins. Hagnaður ÁTVR er fyrst og fremst skattheimta og engan veginn sambærilegur við hagnað annarra fyrirtækja. I efsta sæti þessa lista er Póst- ur og sími, sem varð hlutafélag um síðustu áramót, en hann þurfti að skila stórum hluta af sínum hagnaði til rík- issjóðs - og því ber sá hagnaður nokkurn keim af skatt- heimtu. Pósti og síma hf. hefur nú verið skipt upp í tvö fyr- irtæki og tekur sú breyting gildi um næstu áramót. Röö Hagn. Hagn. Hagn. Velta á aðal- í millj. í % af í % af í millj. lista Fyrirtæki f. skatta veltu eigin fé króna 4 Póstur og sími 2.082 16 21 13.363 15 Landsvirkjun 1.741 22 6 7.738 35 Rafmagnsveita Reykjavíkur 1.073 27 6 3.972 6 íslenska álfélagið hf. 877 7 25 11.949 2 Flugleiðir hf. 846 4 13 20.341 1 Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna 830 3 22 26.247 5 Hf. Eimskipafélag íslands 679 6 11 11.961 28 SR mjöl hf. 671 15 27 4.610 18 Samherji hf. 659 11 29 5.772 12 islandsbanki hf. 642 7 12 8.805 Þessi er allt í öllu á skrifstofunni Stafræn Ijósritun gefur m.a. ■ Hámarks myndgæði ■ Innbyggða rafræna röðun ■ 600 dpi prentun á A3 og minna ■ Tengingu við tölvukost fyrirtækisins ■ Einfaldari vél ■ Fjölhæfari vél ■ Hljóðlátari vinnslu ■ Öfluga faxtengingu Tölvutengjanleg Ijósritunarvél Prentari Faxtæki Nashuatec D420 nashuatec ORTiMA ÁRMÚLA 8 • SÍMI 588 9000 ■ 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.