Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 10
FRÉTTIR
Aikawa hittí Davíð Oddsson forsætisráðherra að máli í ráðherrabústaðnum. Frá
vinstri: Nakano firá Mitsubishi í London, Aikawa, Uchida, frá Mitsubishi í Tokýo, Dav-
íð, Ikezawa frá Mitsubishi í Japan, frú Aikawa og Sigfús Sigfússon, forstjóri Heklu.
Hauki Geir Guðnasyni. Og svo
skemmtilega vildi til að hann hitti þá
alla í kvöldverði á veitíngastaðnum
Við Tjörnina - og voru gömul kynni
við Kröflu rifjuð upp.
Sjálfur hafði Aikawa á orði í ferð-
inni tíl Islands að hann lití á Kröflu
sem barn sitt og því væri hann hing-
að kominn tíl að heimsækja það.
Enda fór hann norður og skoðaði
orkuverið og hafði gaman af. Sömu-
leiðis fór hann að Nesjavöllum en
nýja orkuverið, sem þar á að reisa,
verður búið vélum lrá Mitsubishi.
tjórnarformaður móðurfélags
Mitsubishisamsteypunnar,
Aikawa, kom til Islands,
ásamt konu sinni og fylgdarliði, í
t\'eggja daga heimsókn dagana 19. til
21. ágúst sl. Aikawa er af mörgum
talinn háttsettastí maður í japönsku
viðskiptalífi. Enda telst Mitsubishi
samsteypan sú stærsta í heimi; hún
er með umsvif á öllum sviðum við-
skiptalífs og um 400 þúsund starfs-
menn á sínum snærum. Mitsubishi
bankinn er tíl dæmis stærsti banki
veraldar. I ferð sinni hingað hittí
Hjá Landsvirkjun. Frá vinstri: Agnar Olsen, Örn Marinósson, Halldór Jónatansson,
forstjóri Landsvirkjunar, Aikawa, frú Aikawa, Uchida, frá Mitsubishi i Tokýo, og Sig-
íús Sigfússon.
ÆÐSTIMAÐUR MITSUBISHI í HEIMSÓKN Á ÍSLANDI
Aikawa meðal annars Davíð Oddsson
forsætísráðherra og Ingibjörgu Sól-
rúnu Gísladóttur borgarstjóra. Það
var Sigfús Sigfússon, forstjóri Heklu,
sem hafði veg og vanda af heimsókn-
inni en Hekla er umboðsaðili Mitsu-
bishi á Islandi.
Þetta var ekki í fyrsta sinn sem
Aikawa sótti Island heim. Hann
dvaldi hér um tíma fyrir 22 árum
þegar Kröfluvirkjun var byggð en vél-
ar hennar eru frá Mitsubishi. Þá var
Aikawa talsvert neðar í stjórnunar-
píramíta Mitsubishi en síðan hefur
hann unnið sig upp í starfi til æðstu
metorða. A Kröflutímanum kynntíst
hann ýmsum íslenskum vísinda-
mönnum, eins og Valdimar K. Jóns-
syni, Einari Tjörva Elíassyni, Páli
Lúðvikssyni, Ingólfi Hrólfssyni,
Gunnari Inga Gunnarssyni, Braga
Þorsteinssyni, Sigurði Sigfússyni og
Ingibjörg Sólrún Gísladóttír borgarsfjóri tók á mótí Aikawa í Höfða. Hér sést Aikawa
skrifa í gestabókina í Höfða en húsið er afar þekkt í Japan og er tíl eftirlíking af þvi þar.
Þau Ingibjörg Sólrún, Sigfús Sigfússon, forstjóri Heklu, og frú Aikawa fylgjast með.
10