Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Qupperneq 32

Frjáls verslun - 01.08.2000, Qupperneq 32
STJÓBNUN Hver er sinnar gæfu smiður! Nám er ferli sem lýkur aldrei og menn þurfa að taka ábyrgð á öflun þeirrar þekkingar sem þeir telja mikilvæga fyrir sjálfa sig. erfiðara að stjórna. Prófessor dr. Joseph Kessels, sem er með- eigandi ráðgjafarfyrirtækisins „The Learning Company" í Hollandi, heldur því jafnvel fram að ekki sé hægt að stjórna þekkingu þar sem hún sé einstaklingsbundin, huglæg hæfni sem hver starfsmaður verði að afla sér. Kessels kýs því að nota ekki orðið „þekkingarstjórnun" heldur talar hann um „þekking- arframleiðni". Með þekkingarframleiðni á hann við hæfileika fyrirtækis til að finna upplýsingar sem skipta máli, vinna úr þeim og skapa þar með nýja þekkingu og þróa nýja hæfhi. Þess- ari hæfni verður síðan að dreifa um allt fyrirtækið. Sjálfsstjórn, samskiptahæfní og heildarsýn mikilvæglr eiginleikar Dr. Leenamaija Otala er alþjóðlegur ráðgjafi á sviði þekkingar- stjórnunar, lærdómsfyrirtækja og stöðugrar þekkingaröflunar og einn af aðalfyrirlesurunum á ráðstefnu um Þekkingarstjórn- un sem haldin verður 19. október n.k. á vegum Stjórnendaþjálf- oryggi Öryggisskáparnir frá Rosengrens eru traust geymsla fyrir peninga, skjöl, tölvugögn og önnur verð- mæti. Skáparnir sem em í hæsta gæðaflokki fást í ýmsum stærðum og gerðum. Kynnið ykkur úrvalið. unar Gallups. Dr. Otala er virtur fræðimaður og hefur m.a. fengið verðlaun fyrir iramlag sitt á sviði stöðugrar þekk- ingaröflunar. Hún telur að þeir hæfileikar sem einstaklingar þurfi mest á að halda í dag séu sjálfsstjórn, samskiptahæfni og heildarsýn. Með sjálfsstjórn er átt við að fólk geri sér grein fyrir eigin menntunarþörfum, skilji lærdómsferlið, viti við hvaða aðstæð- ur það lærir best og geti stjórnað eigin þekkingaröflun. Per- sónuleg skuldbinding til að nálgast þekkingu og ábyrgð á eig- in þekkingaröflun er mikilvægur þáttur. Starf og starfsþróun eru samtengd í dag og það sama gildir um nám. Vinna er nám og menn vinna og læra með öðru fólki. Að læra er gagnkvæmt ferli sem krefst samskiptahæfileika. Við þurfum á samskiptahæfileikum að halda til að spyrja og miðla upplýsingum, eiga í samskiptum, hlusta, blanda saman þekkingu og vinna og læra í hópum. Með því að vinna saman og blanda saman ólíkri þekkingu skapast svo ný þekking. Nýsköpun er þannig byggð á þekkingu. Til að skilja betur menntunarþarfir og breyting- ar í umhverfinu þurfa einstaklingar að hafa heildar- sýn yfir vinnuna, líf sitt og samfélag. Þeir þurfa að skilja kerfin sem þeir eru hluti af og hvernig þessi kerfi virka og bregðast hvert við öðru. Kerfisbund- in hugsun, að vinna úr upplýsingum og hæfileikar til að leysa vandamál eru mikilvægir eiginleikar. Fjölbreyttar lærdómsaðferöir Stöðug þekkingaröfl- un krefst ijölbreyttra námsaðferða. Fólk er mis- munandi, hefur mismunandi þarfir og lærir á mis- munandi hátt. Mikilvægt er þvi að boðið sé upp á mismunandi lærdómsmöguleika. Við getum t.d. lært í vinnunni, með því að lesa bækur, með því að æfa okkur, á skólabekk, á námskeiðum, ein eða í hópum, eða af öðrum. Við getum lært með því að taka þátt í verkefnum, í gegnum starfsskipti og/eða starfskynningar eða með þvi að stunda nám. Ábyrgð nútímastarfsmannsins stöðug þekk- ingaröflun gerir okkur kleift að lifa betra lífi. Tæki- færið til að auka þekkingu sína ætti því að vera eitt af grundvallarréttindum einstaklinga. Nýjasta kyn- slóð starfsmanna lítur á hvert starf sem tækifæri tíl að öðlast nýja hæfni. Til að geta unnið störf morg- undagsins þarf hver og einn að taka ábyrgð á eigin starfshæfni og hæfnisviðhaldi (employability).jíj Bedco & Mathiesen Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Símí 565 1000 Stjórnendaþjálfun Gallup stendur fyrir ráðstefnu um Þekkingarstjórnun fimmtudaginn 19. október n.k.. Fyrirlesarar verða m.a. Dr. Leenamaija Otala, for- stjóri Pro Competence Oy Inc. og höfimdur 15 bóka og 150 greina, Próf. Dr. Peter Woolliams, Riitta Weiste frá Nokia og Dr. Deborah Swallow. 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.