Fregnir - 01.11.1995, Síða 26

Fregnir - 01.11.1995, Síða 26
Að lokum vil ég segja að ferðir sem þessar eru nauðsynlegar til að hrista fólk í sömu starfstéttum saman, tilvalinn vettvangur til skoðanaskipta, kynningar á þeim sem eru nýir í faginu, ásamt þeirri skemmtun og fræðslu sem tilgangur slíkra ferða er. Fyrir hönd Félags bókasafnsfræðinga Margrét I Ásgeirsdóttir, formaður. Nýir bókasafnsfræðingar og B.A. verkefni í Bókasafns- og upplýsingafræði 1995 Febrúar 1995 Áslaug Þorfmnsdóttir: Kristilegt fræðsluefni fyrir börn og unglinga: Skrá með umsögnum yfir bækur, hljóðbækur, myndbönd, skyggnur og tímarit, ásamt nafnaskrá, titlaskrá og efnisorðalykli. Lísbet Kristinsdóttir: íslenskur tímaritalykill 1990: Valið efni. Rósa Þorsteinsdóttir: Skrá yfir draugasögur á segulböndum Stofnunar Árna Magnússonar: Upptökur frá árunum 1964-1968. Sigurður Jón Ólafsson: Ritaskrá um sögu íslenskrar verkalýðshreyfmgar. Steinunn S. Ingólfsdóttir: Þar ull skal vinna er vex. Ritaskrá um íslenska tóvinnu. 26 Fregnir 3-4/95

x

Fregnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.