Fregnir - 01.11.1995, Qupperneq 28

Fregnir - 01.11.1995, Qupperneq 28
Heyrst hefur... (Birt með leyfi viðkomandi, nema fréttin af Ásgerði sem tekin var upp úr Morgunblaðinu 16. ágúst 1995). Asgerður Kjartansdóttir er farin til starfa í Malaví. Verkefni hennar þar er að koma á laggirnar upplýsingamiðstöð á sviði ferskvatnsfisks og fiskeldis. Miðstöðin er staðsett í Malaví en þjónar tíu öðrum löndum í sunnanverðri Afríku. Guðrún Pálsdóttir bókasafnsfræðingur hjá Rala er í leyfi frá störíúm í vetur. Lisbet Kristinsdóttir er staðgengill Guðrúnar á Rala ída Kíargrét Jósepsdóttir sem áður vann í upplýsingadeild Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns hefúr hafið störf hjá hugbúnaðarfýrirtækinu Kögun. Jón Sœvar Baldvinsson er hættur á bókasafni Reykjalundar og hefúr tekið við forstöðu Bókasafns Suður-Þingeyinga á Húsavík. Jónína Guðmundsdóttir er í eins árs leyfi frá bókasafni Árbæjarskóla og hefúr nú umsjón með skjalastjórn í Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu. Sigrún K. Hannesdóttir var í sumar kjörin forseti Alþjóðlegu skólasafnasamtakanna (International Association of School Librarianship, IASL) á þingi í Worcester í Bretlandi. SvavaH. Friðgeirsdóttir hóf störf í Skjalasafni Landsbankans um miðjan október og verður þar í fúllu starfi. Meðal þeirra verkefna sem henni eru ætluð er skráning ljósmyndasafns bankans. 28 Fregnir 3-4/95

x

Fregnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.