Alþýðublaðið - 20.10.1969, Síða 8

Alþýðublaðið - 20.10.1969, Síða 8
8 Alþýðublaðið 20. o'któber 1969 í ÆFINGA- FLUGI YFIR REYKJAVÍK □ Það er ekki að undra, þótt margir ungir menn leggi út á þá braut að gerast atvinnuflugmenn nú á þessum síðustu og verstu tímum, því að líklega eru fáar stéttir í heiminum betur launaðar (ætli kvik- myndastjörnur og álíka fólk séu ekki einar betur launaðar.) Námið er að vísu dýrt, lágmarkskostnað- ur er eitthvað um 250 þús. krónur, en það er ekki nema skitin mánaðarlaun flugmanna í Bandaríkjun- um, enda stefna víst flestir þangað eða til lannarra landa, þar sem kjör eru svipuð, að loknu flugnámi hér. En aftur á móti er víst talsvert algengt, að útlendingar leiti til íslenzkra flugskóla til að læra. í ÆFINGAFLUG Ég brá mér «um daglnn í æf_ ingaflug yfir bæinn með nem anda úr flu'gs'kóla Helga Jóns sonar, Ragnari Kvaran. Ragn ar -hefur lokið einikaflug- mannsprófi méð vorinu ætl- ar hann að reyna við atvinnu flugmannsprófið. Ætli leið hans liigigi eikiki að því loknu út í ihinn >stó«ra heim, tl flug félaga, sem geta borgað mann sæmandi ikaup? Við höfum ekki nema u«m 20 «mín. til umnáða, svo set- inn var da'gurinn, og engan 'tíma mátti missa. Annars er vemjulegt æfingaflug klukku- tími, en við fengum að skjót ast inn á milli. — Við gen-g- um ut að velinní, — mér brá eiginlega í fyrstu er é«g sá hvað 'hún var lítíl, þetta var Ces-sna 150, tve-ggja sæta. En -það var dkki u-m- annað að ræða en taika í sig kjark, klön-gra-s-t um borð og spenna beltin. 1000 FET Á MÍNÚTU Þó tíminn væri naumur, varð allt að ganiga sinn vana gang, Ragnar tólk „tékiklist- ann“ og fór að öll-u eftir ikún-starinnar reglum. Þegar „lékkin=u“ var 1-olkið, ka-llaði hann í ÆlUigturm-inm, se-m gaf honum fyrirmæli um hvaða -braut hann ætti áð taka, og þegar -hreyfilli-nn -hafði hitað sig næigilega á ibrautaren-dan. u-m, gaf Ragna-r bensínið í -botn -og við þrýstumst nið- ur í sætinu- en vélin þau-t á- ifram og ekki leið á löngu þar til við vonum komnir á loft. „V.ð -stígum 1000 fet á mín út-u“, tilkynnti Ragnar, „og flughraðinn er 70 mílur“. Við flu-gum nú í vestuúátt þar til við fcomu-m yfir -Gr-óttu, þá tólk Rag-nar ikrappa beygju til austurs. É-g féfck það slkyndilega é tilfimninig- una, að hurðin, sem ég lá við, væri eitthvað svo ósköp v!e khyggð -og gæti látið iund an þá og þegar og ég ylti út. Og é-g fór að leiða hu-gann að því, hvernig mér liði þeg ar ég svifi til jarðar, og hvern ig ég yrði útlits er ég kæmí nið-ur. -Þá mundi ég eftir ör- yggi-sbeltiniu og fann að m k- ið þyrfti að ganga á s-vo það léti undan. UMFERÐARREGLUR LOFTSINS Okkur bar hratt yfir, enda hafði Ragn-ar aukið hraðamn upp í 80 mílur, eða 130 fcstn. og ég fór að hugsa -um, að ©kki er langt síðan ég óík í bíl á sa-ma hraða á jörðu niðri, og imér fannst gott að vera ekki staddur á þrönigum sveitavegi í þetla sinn — „Hér förum við eftir umferða reglum“, sagði Ragnar allt’i eimu, og é-g vonaði með sjlálf um mér, að „bílstjórar“ lofts ins. hegðuðu sér betur en kol- íegar þejrra á jörðu niðri. ÍSTÓLLOG SPÍRAL Það er reyndar lítill tími til hugrenninga í eefingaflugi, enda vafcnaði ég upp af öll- u-m hugsumum, þegar okfcur bar út yfir Sundin. Þá tók Ragnar til vlð að .gera ýmis konar kúnstir, og stundum íannst mér rnaginn alls efcki vera á sínum stað. Það váí sérstaiklega þegar -hann fór í svokallað „stoll“, en það er gert eimfcvernveginn á þann hátt, að hreyfi-llirun er næst- fum stöðvaður, nefi vélarinn- a-r lyft, og þegar hún er að missa flugið er henni steypt til jarðar. Það er þá isem mag inn virðist ne ta að vera með. — Ragnar félkik líka blóðið til að streyma öfu-ga leið í líkaroa mínum. Ég held, að sú æfing sem þannig láhr.if hef- ur sé kölluð „gormur“ eða eitthvað í jþá áttina. Þá er lagt á annað borðið og vél- imni hallað svo að veröldin virðist sporðre'-sast. Vélinni er síðan flogið Ihring eftir brin-g á nákvæmlega 80 mílna hraða, og á endanu-m virtist Viðey vera Emgey, -eða Eng- ey Viðey, eða jafnivel Engey o-g Viðey Kjalarnes og Kjal- arnes Engey ög Viðey. Ragn ar rétti nú vélina vo,n bréð- ar úr þessum „gormivinding- um , stefnain var to-kjn á mið ibæinini og blóðið tók að renna sína gömlu leið. — Ég hafði verið beðinn að ta-ka lo-ft- mynd af einhverjum hluta borgarinnar, -og sú mynd bafði n-æstum kostað ok'kur tóruna, eða það -fannst mér svona eftirá. — Ég ætlaði að 'taika mymd af miðbæ-n-um og nágienni hang út ium- fram- igluggann, hallaði mér eins lanigt -o'g öryggisheltið frekast |eyfði. Siky-ndilega tólk vél_ in ægile-ga dýfu, ég h-en-ti mér aft-ur í sæ-tið og leit í angist á Ragnar. Hann -var aftur á m'óti hinn rólegasti og dró 'stýrið hægt til sín og rétti vélina upp úr dýf-unni. I STÝRI FYRIR FARÞEGANN „Þess'U -á -maður dklki að venj- ast“, sagði ég, ,,-a-ð það sé stýri fyrir farþegann líka“. Nú var eigin-ldga kominn tími til að lenda og Ragnar hafði sa-mband við flugturninn. En svarið var á þá lund, að flug_ vél væri í aðflu-gi, svo við urðum að fljúga annan 'hring. í það skipt'ð fnába-ð ég mér alla loftfimleika og tók sér- istakle-ga fra-m, að mér líkaði illa að hafa landið fyrir ofam höf-uðið, ef Ragnari úky-ldi Ihafa dottigi í hu-g að leiika þá list, sem lönigu-m hef-ur verið eftirlæti flugkappa. að flj-úga á 'hvolfi. — Sem hetur fór renndi Raigna-r vélinni nið-ur að 'brautarendanum e-ftir eina iskilkikanlega hrin-gferð og lenti.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.