Alþýðublaðið - 22.12.1969, Blaðsíða 1
Byltur
Mánudagur 22. desember 1969 — 50. árg 270.
Um 325 þúsund í polii, og mikil eftir-
vænling:
TENINGURSNN
RÉÐ 5 leikjum
Q Undanfarna hálkudaga hef
ur það verið all títt að fólk, sem
leið hefur átt um Arnarhól hef-
ur hlotið slæmar byltur. Vegna
biðstöðvar strætisvagna við
Kalkofnsveg eiga margir þarna
leið um.
Snarráður ljósmyndari tók
þessa mynd á laugardagsmorg-
uninn, er fatlaður. ungur maður
varð fórnarlamb hálkunnar.
Þar sem Arnarhóll er nú kom
inn í eigu borgarinnar væri ekki
úr vegi að benda sparnaðar-
nefnd borgarinnar á þennan
gangstíg. Það er hæpinn ágóði
að spara þarna götusalt, ef það
kostar borgarana byltur og jafn
vel beinbrot. —-
□ Á Bretlandi varð að fresta
hvorki meira né minna en 25
leikjum á laugardag, og er á-
stæðan, snjór, frost og inflú-
enza segir NTB. Hjá okkur varð
að kasta upp á 5 leikjum, og
eftir það kom eftirfarandi út:
112 — 111 — lxl — 212.
Presta þurfti fjórum leikjum í
1. deild, sex í annarri deild, fjór
um í þriðju deild og fjórum í
fjórðu deild. Þá var frestað 7
leikjum í Skotlandi.
Klukkan tíu í morgun var a.
m. k. einn kominn með 11
rétta, en aldrei áður hefur ver-
ið eins mikið í potti og nú —
um 325 þúsund. Hér á eftir
fara þeir leikir sem bastað var
upp á, og úrslit teningsins: —
Coventry—Liverpool 2, Manch.
Utd. — Leeds 1, Burnley —
Southampton 1, WBA — Sund-
erland 1, Huddersfield — QPR
2. —
I Árnagarður
afhentur
I eigendunum
óliappastað
□ Sjö unglingar slösuðust i
hörðum árekstri er varð á mót
um Kringlumýrarbrautar og
Háaleitisbrautar um ellefuleyt-
ið í gærkvöldi. Bifreiðarnar
voru báðar óökufærar eftir á-
reksturinn, m ,a. fór hjól und-
an annarri og hægri hliðin
stórskemmdist.
Unglingarnir voru allir í fólks
bifreið af Chevroletgerð, og var !
bifreiðinni ekið frá Skipholti, j
inn á Háaleitisbraut og þaðan
Fraimlh. á 'bls. 13 I
Öður rúðubrjótur
□ Árnagarður, hús Handrita-
-stofnunar íslands og Háskóla
íslands, var í gær afhentur eig-
endum við hátíðlega athöfn,
sem fram fór í húsinu sjálfu.
Formaður bygginganefndar
hússins, dr. Jóhannes Nordal
seðlabankastjóri, afhenti
menntamálaráðherra fyrir
hönd ríkisins þar húsið, en ráð
herrann afhenti það eigendun-
um, og tóku þeir dr. Einar Ól.
Sveinsson prófessor, forstöðu-
maður Handritastofnunarinnar
og Magnús Már Lárusson próf-
essor, rektor Háskólans, við
húsinu fyrir hönd stofnana
sinna.
Árnagarður hefur verið í
smíðum síðan vorið 1967, og er
húsið 829 ferm. á fjórum hæð-
um, samtals um 11300 rúmm.
Kostnaður við húsið er um 55
milljónir króna, en endanleg-
ar tölur liggja þó enn ekki fyr-
ir. Húsið skiptist þannig milli
eigenda ,að Handritastofnunin
hefur 30% hússins, en Háskól-
inn 70%, og eru í hluta Há-
skólans bæði kennslustofur og
vinnuherbergi fyrir kennara;
einnig hefur Orðabók Háskól-
ans verið komið fyrir í Árna-
garði.
Með athöfninni- í gær hefur
Ámagarður verið tekinn form
lega til notkunar, en starfsemi
hefur þó þegar hafizt í hluta
hússins, en öðrum hlutum þess
er enn ekki að fullu lokið. —
□ Síðastliðna viku lá állt flug
til Vestmannaeyja niðri vegna
veðurs, en það )ar ým'st srjór,
■rok eða hálka, sem hamlaði flugi
þangað. Af þessum sökum tókst
ekki að flytja til Reykjavíkur
sýni þeirrar innflúenzu, sem þar
hefur lagt þriðja hvern íbúa í
rúmið, til rannsókna.r. Loksins
klukkan 16.30 í gær varð íært
til Eyja og brugðu FlugfélagS;
menn skjótt við og voru favnar
þangað sjö ferðir í gærkvöldi.
Voru samtals fluttir í þessum
ferðum 220 farþegar, 13 lestir
af varningi og mikill póstur, en
allar þessar ferðir voru farnar
í náttmyrkri.
f gær flaug Flugfélag íslands
auk þessa aukaferðir til ýmissa
annarra staða á landinu, t. d.
tvær ferðir til Isafjarðar og eina
ferð-til Akureyrar. Sauðárkróks
og Hornafjarðar. Það stóð til að
fljúga til Egilsstaða, en þangað
var ófært í allan gærdag.
Þota Flugfélags íslands kom
heim í gærkv. eftir sína fyrstu
leiguflugferð til Austurríkis. en
•'alls hefur verið samið uni 15
slíkar ferðir.
Fraimib. á bls 13
□ Óður maður virðist ganga
laus í Hafnarfirði, brýtur hann
rúður að næturþeli, en hverfur
að því búnu á brott. f s. I. viku
liefur þessi ilöskumaður brotið
rúður með þessum hætti í fjór-
um húsum i Hafnarfirði, síðast
í Bókasafni Hafnarfjarðar.
Lögreglan í Hafnarfirði tjáði
blaðinu í morg'un, að hún leit-
aði að manni, sem hefði stund-
að þá iðju s. 1. viku að brjóta
rúður í húsurn fólks þar í bæ, á
meðan það er í fasta svefni. í
öllum tilvikum væri eins farið
að — flösku kastað í rúðurnar ®
og þær mölbrotnar, en flaskan H
liggur á gólfinu fyrir innan, þeg H
ar að er komið. Sýnilegt er, að ||
sami maðurinn hefur verið að
verki í öllum tilvikunum. I þrem ®
ur tilfellanna hefur verið um p
rúður í íbúðarhúsum að ræða. **
Lögreglan í Hafnarfirði biður
alla gó&a borgara áð veita að-
stoð við að finna þennan rúðu-
brjót og hafa samband við lög-
regluna ef þeir geta gefið ein-
hverjar upplýsingar, sem að
gagni mættu koma. —
I