Alþýðublaðið - 22.12.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.12.1969, Blaðsíða 2
2 • Alþýðublaðið 22. idiesember 1969 Gvendur Sigurður Guðmundsson skrif stofustjóri skrifar; — „Fyrir nokkrum dögum birtist í þætti Götu-Gvendar í Alþýðublaðinu greinarkorn, þar sem farið var mörgum orðum um þá óhæfu að eigi skyldu vera seld hér á landi jólakort Barnahjálpar S'ameinuðu þjóðanna. Auðséð var á öllu, að greinarhöfundi er með öllu ókunnugt um það ágæta starf á þessu sviði, er Evenstúdentafélag íslands hef- uþ unnið nú um margra ára s^eið, — að ég ekki segi ára- tijiga skeið. Ýmis atvik hafa raðið því, að ég hef .nú und- ajifarnar vikur komið ofurlíí- ið nálægt þeim málum og því gpíp ég pennann til, ,að þeið- rétta misskilninginn.“ 2« ÞÚSUND KORT „'Síðastliðið sumar bar það við, að þær frúrnar Anna Smári o í , ,R agnheiður Guðmuhdsdórt ’ ii læknir komu að máli við O tkúr, forráðamenn Herferðar g ;gn liungri, til að spyrjast fyr h umb-þaö, hvort HGH myndi vilja aðstoða við sölu jólakorta I arnahjálpar Sameinuðu þjóð aina. Eváðu þær félag sitt, t .venstúdentafélag íslands, hafa amazt sölu jólakortanna nú um alllangt skeið, fremur ára- tugi en ár, minnir mig, og með því að þær hefðu nú nýlega kjynnzt áhuga HGH fyrir starfi £ arnahjálparinnar, væn þeim > forvitni á að vita, hvort við vildum aðstoða við sölu jóla- kbrtanna. Þær kváðu félag sitt Ivafa annazt um sölu á u. þ. b. 25 þúsund kortum á ári hverju, uinljðin ár, en vegna gengis-.. fellinganna undanfáiið hefði verð þeirra orðið óhagstæðara T en áður til sölu hérlendis. Af þeirri ástæðu hefðu aðeins 20 þús. kort verið pöntuð fyrir þessi jól. Stjórn HGH tók að sér að selja það magn jóla- kor.ta, er þær góðu konur báðu um, en það voru 5 þús. kort. Tóku nemendur í íramhalds- skóla einum í Kópavogi að sér að selj a þau og gerðu það bæði vel og rösklega svo að nú eru öll þau kort seld. Kvenstúd- entafélagið ætlaði síðan að selja 15 þús. kort og veit ég ekki betur en það hafi gengið vel og þó mun enn vera unnt að fá keypt Barnahjálparkort í bókabúðum í Reykjavík. Það er svo annað mál, að nauðsyn- legt er að reyna að efla á nýj- an leik sölu Barnahjálparkort- anna og þykist ég vita að HGH muni fúslega taka þátt í því af fremsta megni með Kvenstúd- entafélaginu, verði eftir þvi öskað. Má vel bæta því við hér, að raunar þyrfti að styúkja verulega.starfið hér á landi fyr ir Barnahjálpin og vona ég að umræddir tveir aðilar, má- ske einnig ásamt öðrum, beri gæfu til að vinna saman að því“. MUNA EFTIR SNAUÐUM „En úr því að ég er nú setzt- ur við ritvélina á annað borð langar mig til að víkja að öðru Framhald á bls. 15 Samvinnubankinn í Hafnarfirði □ Utibú Samvinnubankans í Hafnarfirði flutti nýlega stari- semi sína að Strandgötu 11, og eru húsakynnin þar hin smekk legustu — bjartari og léttari en gengur og gerist í banka- •stofnunum. Hákon Hertervig teiknaði inm éttingarnar, sein smíðaðar eru hjá Kaupfélagi Árnesinga. Sigurður Gunnars- son, útibússtjóri sagði í við- tali við blaðið að útibúið nyti vaxandi viðskpta og hefði inni- stæður um s.l. áramót numið rúmum 35 milljónum króna og byggist hann við að innistæður um þessi áramót yrðu 7—3 milljónum króna hærri, Samvinnubankinn setti á stofn útibú í Hafnarfirði í jan- úar 1964 og var fyrsti útibús- stjóri Guðmundur Þorláksson. EiRROR E1NANGRUN j FITflNGS, KRANAR, ' o.fi. til hita- og vatnshgna Byggingavfruverzlun, Sfmi 3884Q. er ein BALIERUP hrærivélanna. Þær eru fjöihæfar: hræra, þeyfa, hnoöa, hakka, skiija, skræla, rífa,„ pressa, mala, blanda, mófa, bora, bóna, bursfa, skerpa. Þær eru fallegar og vandaðar og fást í 4 stærðum. Chesterfleld Hsn nýja Chesterfield filter fer sigurför um allan heim Made in U. S.A. : 0 F I LT E R C I G A R E.TT'E'S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.