Alþýðublaðið - 22.12.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 22.12.1969, Blaðsíða 12
12 Alþýðublaðið 22. diesember 1969 FARARTÆKI OG UMFERÐ Umsjón: Þorri Framleiðendur uppgðtva ísland i t- llraöi borgar sig ékki Niðurstöður athugana á hrððum akstri. [~j Fyrir skömmu var gerð í Svjss athugun á því hvað mikill tími vinnr.t í langkeyrslu með því að aka alltaf á mesta mögulega hraða. Tveir bílar voru notaðir við atþugunina, og var báðum ekið 5000 km. vegalengd, öðr- um var ekið með hámarkshraða hvenaer :;em mögulegt var, og hvert tœkifæri notað til að aka framúr. Hinum bílnum var ekið með þægilegum ferðahraða, og framúrakstur var aðeins leyfður ef bílar sem á undan fóru töfðu för hans óeðlilega mikið. Eftir 45 klst. akstur hafði fyrr nefndi bíllinn aðeins fengið tveggja tíma og 48 mínútna for- skot. Svipuð athugun var gerð í Danmörku, þar sem eknir voru 176 km., og þar spöruðust aðeins níu mínútur. Samkvæmt þessum niðurstöð um borgar sig ekki að aka með miklum hraða, en um leið eykur Lögregluþjónsstarf Hjá lögreglunni í Kópavagi er laust log regluþjónsstarf í nok'kra mánuði. Umsóknir um starfið þurfa að berast fyrir 31. desember n.k. Upplýsingar gefa yfirlögregluþjónn og varð stjórar. Lögreglan í Kópavogi. sá akstursmáti áhættuna segir Daninn Svend Bergsöe í viðtali . við Politiken, en hann hefur- ný- lega gefið 'úf"bók, sem heitir . „Hraðinn sfim drepur“ („Hastig heden der dræber“), og hann reiknar með að bókin komi til með að koma af stað umræðum um hraðatakmörk í Danmörku. Bergsöge bendir á að í Dan- mörku eru fleiri dauðsföll í um- ferðinni en í Svíþjóð þrátt fyr ir að þar eru mun fleiri bílar. Þetta .þýðir, að eitthvað meira en lítið er að í umferðamálum í Danmörku, og það hlýtur að vera hraðinn sem um er að kenná. Bergsöe gagnrýnir enn- frermir. skipulagningu umferðar- málaú’ Danmörku og segir að um ferðarlögreglan eigi að hafa meifa samstarf við sérfræðinga í u mferðarmá! um. Berggöe segir, að það verði minpi_.þluta ökumanna á móti skapi að lækka hámarkshraða, því riýlegar rannsóltnir sýni að þeiróséu mun færri sem aki ó- gætUgga og hratt og verði þann- ig voldir að mörgum og alvar- legym umferðarslysum. Hér væri mikil hjálp af bæði ein- -kennjsklæddum og óeinkennis- klæödum lögregluþjónum, sem útbúg'ír eru nauðsynlegum tækj- um J&yeftirlits með umferðinni. i£- '■ Monle Carlo í 35. sk|plfe 0 Skráðir hafa verið 280 bíf- ár í Monte Carlo-kappaksturinn, sem fer fram í janúar-mánuði. Þetta er í 35. skipti sem kapp- akstur þessi er háður. Bílarnir leggja af stað frá 8 stöðum í Evrópu. 32 fara frá V- v- Aþenu, 11 frá Dover, 26 frá Frankfurt, 15 frá Lissaþon, 51 frá Monte Carlo, 28 frá Osló, 31 frá Rheims og 26 frá Varsjá. — Einn þátttakenda er Svíinn Björn Waldegard er Svíinn Porche, en hann sigraði í fyrra. [[] Loksins hafa augu bifreiða- framleiðenda opnast fyrir þeim möguleikum sem íslenzkir stað- . hættir gefa til að auglýsa nýja bíla. Um síðustu helgi voru staddir hérna tveir franskir blaðamenn og tveir kvikmynda- tökumenn á vegum General Motors í Frakklandi í því skyni að taka auglýsingamynd af nýj- um Bedford sendiferðabíl við þær aðstæður sem ísland hef- ur uppá að bjóða á þessum tírna árs. Bíll þessi er algjörlega nýr af nálinni, og kemur hann ekki á markaðinn fyrr en í febrúar í ár. FLYTJA FÉ OG HROSS Myndin verður 45 mínútna litmynd, og verður hún sýnd í 50 borgum í Frakklandi, auk allra höfuðborga í Evrópu, nema hvað óvíst er hvort hún verður sýnd hér. á landi. — Myndin fjallar um fo menn sem GM í Frakklandi sendir til íslands, en þeir hafa ekki hugmynd um hvað þeim er ætlað að gera. Þeg ar til íslands kemur fá þeir fyrir mæli um að fara í umboð GM ■ á íslandi, en þar er þeim af- hentur splunkunýr sendiferða- bíll af Bedfordgerð. Síðan hefja þeir ökuferð um landið og vinna fyrir ferðakostnaðinum með því að taka að sér ýmsa flutninga, t. d. flytja þeir bæði fé og hross. Á þessu ferðalagi lenda. þeir fé- lagar í ýmsum hrakningum, og eru það að sjálfsögðu yfirleitt erfiðleikar í sambandi við snjó. Vitanlega sigrast þeir á öllum erfiðleikum í -myndinni, en að sög'n Frakkanna sjálfra stóð bíll inn sig með afbrigðum vel í snjónum. — Auk þess að kvik- myndinni er ætlað að vera aug- lýsingamynd um þessa nýju gerð af Bedford, verður hún land- kynningarmynd fyrir ísland. FRAKKAR HAFA GAMAN AF SNJÓ Á blaðamannafundi sem Frakk amir héldu í vikunni voru þeir spurðir að því hvort þeir áliti ekki það gæti haft neikvæð á- hrif á franska ferðamenn að sýna eingöngu snjó og hrakn- inga. Svöruðu þeir því til, að Fraklcar hefðu gaman af snjó, og þetta gæti einmitt aukið á áhuga manna á íslandi frekar en hitt. — Samt verða í mynd- inni nokkur atriði sem þeir tóku í sumar, en þá dvöldu þeir hér líka um tíma. Er því skotið þann ig inn í myndina, að annar ferða langanna sofnar, og þá dreymir hann ísland í sumar og sól. Þetta er raunar þriðja ferð þeirra fé- laga hingað til íslands, þeir kqmu í sumar eins og fyrr er sag't, en þeir voru lílca hér á Framh. bls. 7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.