Alþýðublaðið - 22.12.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 22. idesember 1969
MINNIS-
BLAÐ
Minningarspjöld
drukknaðra frá Ólafsfirði,
fást á eftirtöldum stöðum; —
TöskubúðAnni, .Skðlavörðustíg.
Báka- og ritfangaverzluninni
Veta, Digranesvegi Kóp. Bóka
verzluninni Álfheimum og á
Ólafsfirði. —
Hilégarði
□ Bókasafnið er opið sem
hér segir: Mánudaga kl. 20.30
—22.00, þriðjudaga kl 17—
19 (5—7) og föstudaga kl.
20.30—22.00. — Þriðjiudags-
tíminn er einkum ætlaður
bömum og unglingum.
MINNINGARSIPJÖLD
Menningar- og minningar-
sjóðs bvenna fást á eftirtöld
utn stöðum:
Á skrifstofu sjóðsins Hall-
veigarstöðum, Túngötu 14, í
bókabúð Braga Brynjólfs-
ÝMISLEGT
BORGARBÓKASAFN
REYKJAVÍKUR
er opið sem hér segir;
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A
Mánud. - Föstud. kl. 9,00-
22,00. Lau.gard. kl. 9,00-
! 19,00. Sunnud. kl. 14,00-
| 19,00.
|
| Hólmgarði 34. Mánud. kl.
j 16,00-21,00. Þriðjud. - Föstu-
| daga kl. 16,00-19,00.
! .......................!
j Hofsvallagötu 16. Mánud. -
i Föstud. kl. 16,00-19,00.
I
j ...........
I
frúnum í London og New
York. Löngum perlufestum er
vafið um brjóstið of aftur fyr-
ir háls og axlir. Innanundir
perluvestinu er verið í þröngri
peysu eða einlitum kjól, svo
litur festanna njóti sín sem
bezt.
New-York-London 69.
Sólheimum 27. Mánud. -
Föstud. kl. 14,00 - 21,00.
5
Bókabíll.
Mánudagar;
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi
kl. 1,30-2,30 (Börn).
ií Austurver, Háaleitisbraut 68
3,00 - 4,00.
Miðbær, Háaleitisbraut
kl. 4,45-6,15.
Breiðholtskj ör, Breiðholtshv.
7,15-9,00.
□ Perluvesti er það nýjasta í
sniðugum klæðaburði hjá ung-
A A-samtökin;
Fundir AÁ-samtakanna í
Reykjavik; I félagsheimilinu
Tjarnargötu 3C á mánudögum
kl. 21, miðvikudögum kl. 21,
fimmtudögum kl. 21 og föstu-
dögum kl. 21. í safnaðarheimili
Neskirkju á föstudögum kl. 21.
í safnaðarheimili Langholts-
f kii'kju á föstudögum kl. 21 og
! laugardögum kl. 14. — Skrif-
: stofa AA-samtakanna Tjarnar-
götu 3C er opin alla virka daga
nema laugardaga kl. 18—19.
Sími 16373.
Minningarspjöld Langhoitskirkju
fást-'á eftirtöldum stöðum: Bóka.
verzluninni, Álfheimum 6, Blómum
og grænmeti, Langholtsvegi 126.
| Karfavogi 46, Skeiðarvogi 143, Sól
l heimum 8 og Efstasundi 69.
f r '
j Hátíðavakt í apótekum:
j Laugarnes Apótek, Kirkju-
i teig 21, og Ingólfs Apótek, Aðal
i stræti 4. verða opin yfir hálíð
arnar sem hér segir. Laugard.
27. des. kl. 10—21, sunnudag.
128. des. 10—21, mánudag. 29.
ídes kí. 9—21, þriðjud. 30. de3.
kl. 9—21, miðvikud. 31. des.
kl. 9—21, fimmtudag. 1. jan.
’kl. 10—21 og föstud. 2. jan. kl.
9—21.
Atma órabelgur
Passaðu þig, hann er orðinn gamall og skapillur.
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagotu 32
HJOLASTILLINGAR
■ íilOTOBSTILLINGflR UÖSASTILLINBAfl
Látio sfilla í fíma.
Fljót og örugg þjónusta. I
13-10 0
sonar, Haífnarstraeti 22, hjá
Önnu Þorsteinsdlóttur, Safa-
mýri 56, Valgerði Gísladótt-
ur, Rauðalæk 24 og Guðnýju
Helgadóttur, Samtúni 16. —
Verzflunin Ócúlus, Austur-
stræti 7, Reyikjavík.
Verzlunin Lýsing, Hveris-
götu 64, Reyikjavlk.
Snyrtistofan Valhöll, Lauga.
vegí 25, Reykjavík.
Maríu Ólafsdóttur, Dverga-
steini. Reyðarfirði.
inninaarJ/)i
SJ.RS.
nöLl
Húsbyggjendur
Húsameistarar!
Athugið!
„Afermo"
tvöfalt einangrunar-
gler úr hinnu heims
þekkta Vestur-
þýzka gleri.
Framleiðsluábyrgð.
Leitið tilboða.
Sími 16619
Kl. 10—12 daglega.
□ Kór Hallgrímskirkju í
Reykjavík efnir til jólatónleika
þar í kirkjunni í kvöld kl. 21.00.
Á efnisskránni eru tvær jóla-
kantötur, önnur eftir danska org
anleikarann Sören Sörensen, en
hin eftir bandaríska konu, Jar|s
La Rowe.
Einsöngvarar með kórnum
verða Guðrún Tómasdóttir (sópr
an), Margrét Eggertsdóttir (alt)
og Hjálmar Kjartansson (bassi),
en einnig hafa tveir kórfélagar
einsöngshlutverk með höndum,
Maríus Sölvason (tenór) og
Baldur Pálmason (baritón). Við
orgelið verður Haukur Guðlaugs
son organleikari á Akranesi, og
leikur hann einnig einleik,
sdíhiaforleik eftir Bach.
Kántöturnar eru fluttar undir
stjórn Páls Halldórssonar organ-
leikara við Hallgrímskirkju.
Prestar safnaðarins, dr. Jakotí
Jónsson og sr. Ragnar Fjalar
Lárusson, koma fram sem flytj-
endur hugleiðingar og ritningar
orða.
Aðgangur er ókeypis.
□ Heilbrigðismálaráðuneytið
hefur nýlega heimilað bæjar-
stjórn ísafjarðar að halda ófram
undirbúningi að byggingu elli-
heimilis og byggingu þjónutu-
deildar fyrir Sjúkrahús Isafjarð
ar á lóð sjúkrahússins á grund-
velli tillagna Jes Einars Þor-
steinssonar, arkitekts.
Þá hefur ráðuneytið einnig
heimilis og byggingu þjónustu-
Víðinesi stofnun elliheimilis í
Víðinesi, sem sérstaklega sé ætl
uð fyrir drykkjusjúk gamal-
menni. Er stærð heimilisins fyrst
í stað miðuð við 12 vistmenn. —
□ Gullfaxi mun fara 15 leigu
ferðir milli Kaupmannahafnar
og Salzburg um helgar í vetur.
Gullfaxi hefur einnig farið leigu
flug fyrir SAS, og er vélin kom
í fyrsta skipti til Álaborgar þóttu
þetta- tíðindi góð og Alborg
Stiftstidende sagði: „Flugvélin
var af gerðinni Boeing 727, til
þess að gera ókunnur fugl á Ála
borgarflugvelli, þar sem hún
vakti mikla eftirtekt“. (Heimild
Faxafréttir).
□ í vetraráætlun FÍ er gerÉ
ráð fyrir að Friendship vélac
komi- á alla áætlunarstaði félags
ins í fyrsta skipti. Nú bætast við:
Þórshöfn, Raufarhöfn og Norð-
fjörður, en þangað er flogið:
tvisvar í viku með viðkomu á
Hornafirði. Dakotavélarnar
munu leysa Friendship af hólm!
þegar þær vélar eru teknar ú»
umferð til skoðunar. —-
□' Faxafréttir skýra frá því að
óvenju miklir vöruflutningar
hafa verið hjá FÍ að undanförnu.
Farnar hafa verið margar auka
ferðir með vörur eingöngu og
mikið magn af sjónvarpstækjum
hafa farið flugleiðina til Austur
lands, t. d. voru fluttar 4 lestir af
sjónvörpum í einni ferðinni. —•
Frá Kvenfélagasambandl
fslands
Leiðbeiningarstöð húsmæðra
á Hallveigarstöðum, sími 12335
er opin alla virka daga kl. 3—
5 ,nema laugardaga.
Afgreiðslu-
síminn er
14900
VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múropt
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 21.0 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smlðaðar eftir beiðni,
GLUGGASMIÐJAN
Slðumúla 12 - Sími 38220