Alþýðublaðið - 22.12.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýðublaðið 22. diesember 1969
Sími 31182
Engin
sýning í dag
Háskélahíó
SlMI 22140
Með síðustu lest
(Last Train from Gunhill)
Hin æsispennandi ameríska lög-
reglumynd, meistaralega leikin af
Kirk Douglas
Carolyn iones
Anthony Quinn
BömiuS börnum.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
Sími 41985
Kópavogsbíó
LEIKFANGID LJÚFA
Hin umtalafía djarfa danska mynd.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Hafnarfjarðarbíó
Slmi 50249
Það er maður í rúminu
hennar mömmu
Amerísk gamanmynd af snjöllustu
gerS, í litum og með ísl. texta.
! ' Doris Day
Erian Keith
Sýnd kl. 5 og 9.
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdórrrslögmaSur
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 . SÍMI 21296
HEILSUVERND
Námskeiff í tauga- og vöffvaslökun,
öndunar- og léttum þjálfunar-æf
ingum fyrir konur og karla, hefj-
ast mánud. 5. janúar. Sími 12240.
Vignir Andrésson.
INNiHURÐIR
M-
Framleíöum allar geröír
af ínníhurðum
Fullkomínn vélaknstur—
ströng vöruvúndun
SIGIIRIIUR ELÍASSON hf.
AuðbreRku 52-sími 41380
ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ
Leikstjóri: Ann Margret Petterson
Gestur: Karin Langebo.
Hljómsveitarstjóri: Alfred Walter
Frumsýning annan jóladag kl. 20
UPPSELT.
Önnur sýning sunnudag 28. des.
kl. 20.
BETUR MÁ EF DUGA SKAL
REYKJAVÍKUR^
EINU SINNI Á JÓLANÓTT
Sýning 2. jóladag kl. 15.
Sýning sunnudag kl. 15
TOBACCO ROAD ^
2. jóladag. ý
IDNÓ-REVÍAM
laugardag
ANGIGÓNA
eftir Sófókles.
Þýffandi: Helgi Hálfdanarson.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson
Frumsýning sunnudag 28. des.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin
frá kí. 14. Sími 13191.
Sýning iaugardag kl. 20.
Aðgöngumiffasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Stjörnublo
Sími 1»936
Réttu mér hljóðdeyfinn
íslenzkur texti.
Hörkuspennandi amerísk litkvik
mynd um njósnir og gagnnjósnir
meff hinum vinsælu leikurum Dean
Martin, Stella Stevens.
Sýnd kl. 9.
Bönnuff innan 14 ára.
í lok þrælastríðsins
Hörkuspennandi litkvikmynd.
Lee Marvin
Randolph Scott
Dnona Reed
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðasta sinn.
Laugarásbíó
Slml 38150
SPARTACUS
Hin fræga bardagamynd í litum
og 70 m.m. filmu með 6 rása seg-
ultón.
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum
Leikfélag Kópavogs
Sýnir
LÍSU LANGSOKK
í Kópavogsbíói
á 3. í jólum kl. 5.
og 4. í jólum kl. 3.
Affgöngumiffasala f Kópavogsbíói
mánudag og þriffjudag frá kl. 4.3P
TR0LOFUNARHRINGAR
< Fl|ót afgréiSsla
S Sendum gegn póstkr'ofO.
OUDM ÞORSTEINSSpH
guHsmiSur
Banícastráétf 12.,
Smurt brauff
Snittur
Brauðtertur
SMURT BRAUÐ
Snittur — Öl — Gos
Opiff frá kl. 9.
Lokaff kl. 23.15.
Pantið tímanlega í veizlur.
Brauðstofan —
Mjólkurbarinn
Laugavegi 162s sími 16012.
SNACK BÁR .
Laugavegi 126
Sfmi 24631.
ÚTýARP
SJÓNVARP
Mánudagur 22. des.
13.30 Við vinnuna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Lestur úr nýjum barna-
bókum.
17.00 Að tafli.
Sveinn Kristinsson flytur
skákþátt og leggur jólaþraut-
ir fyrir skákmenn.
19.30 Um daginn og veginn.
Séra Sveinn Víkingur talar.
19.50 Mánudagslögin.
20.20. Fyrsta hnattflugið 1924
og hlutur Hornfirðinga.
20.50 Einsöngur.
Regine Crespin syngur.
21.10 Stúlkan í fjörunni
smásaga eftir Þórð Jónsson á
Látrum. Baldvin Halldórsson
leikari les.
21.25 Tónleikar fyrir fiðlu og
píanó.
21.40 íslenzkt mál.
22.15 Óskráð saga.
Steinþór Þórðarson á Hala
mælir af munni fram.
22.40 Hljómplötusafnið.
Mánudagur 22. desember 1969.
i
20.00 Fréttir.
20.35 Hollywood og stjörnurn-
ar. Óskarsverðlaunin (fyrri
þáttur). Þýðandi: Július
Magnússon.
21.00 Oliver Twist. Framhalds-
myndaflokkur gerður af
brezka sjónvarpinu BBC eft-
ir samnefndri skáldsögu Ch.
Dickens. 5. og 6. þáttur.
21,55 Töfraljósið. Ljósmyndun
og kvikmyndun gegna æ mik
ilvægara hlutverki á sviði
vísinda og tækni og auk þess
er myndataka dægradvöl
fjölda fólks um allan heim.
Hér er lýst framleiðslutækni,
kynningu og sölu á ýmsu, sem
framleitt er á þessu sviði.
Þýðandi; Óskar Ingimarsson.
22.35 Jazz. — Kvartett Kristj-
áns Magnússonar leikur. —
Kvartettinn skipa auk hans:
Árni Scheving, Guðmundur
Steingrímsson og Jón Sig-
urðsson.
22.50 Dagskrárlok.
öryggisnefndir.
í Reykjavík eru vinningar
190 bækur, sem lögreglan og
umferðarnefnd Reykjavikur
gefa, en utan Reykjavíkur, á-
letraðir pennar, sem Slysa-
varnafélag íslands gefur.
í Reykjavík og nágrenni
verður dregið á Þorláksmessu
o gmunu einkennisklæddir lög-
reglumenn aka vinningunum
heim til barnanna á aðfanga-
dag. —
7-12 ára börn faka
þátf í gefraunum
Umferðamálaráðs
□ Umferðarmálaráð hefur
efnt til getrauna fyrir 7—12
ára börn „í jólaumferðinni“. í
samvinnu við lögregluna, um-
ferðarnefnd Reykjavíkur, Slysa
varnafélag íslands og umferðar
Þessi
a(thyglisvúrða ’
og smekklega
ljóðabók
er nýkomin
í bókabúðir.
Bókin er innbundin
og kostar 325,00.
Fæst einnig árituð
af höfundi.
Bókaútgáfan ÖGN.
Takið eftir - takið eftir
Það erum við, sem seljum og kaupum gömlu
húsgögnin og húsmunina.
Alltaf eitbhvað nýtt, þó g'amalt sé.
FORNVERZLUNIN, Laugavegi 33, (bak-
húsið) Sími 10059, heima 22926.