Alþýðublaðið - 22.12.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 22.12.1969, Blaðsíða 15
Aliþýðublaðið 22. desember 1969 15 AÐVÖRUN til atvinnurekenda frá bæjarfógetaskrif- stoífunni í Kópavogi. Atvi'nnunekendur, sem inníheimta skatta af- starfsmönnum sínum samfcvæmt fcröfu bæj-- arfógetaskrifstofunnar í Kópavogi, eru hér með aðvaraðir um, að vanræksla á skilum innheimtuf jár getur valdið refsiábyrgð og mega þeir atvinnurekendur, sem ekki sinna; (kröfum iskrifstofunnar um skil innheimtu- f jár, búast við að verða kærðir til sakadóms,; ef skil eru ekki gerð tafarlaust. Bæjarfógetasjcrifstofan, Kópavogi 18. 12. 1969. FLATEYRI Frnmhald úr öpnu. er Bjarni Guðmundsson. Hann var læknir hér á Flateyri fyr- ir ijöldamörgum árum, en var síðast á Selíossi. Þegar hann hætti þar, rann honum blóðið til skyldunnar og kom hami hingað vestur vegna vandræð- anna, sem hér voru, og stend- ur hann sig eins og betja. Ég býst við, að Súgfirðingar verði að leita eftir allri læknis hjálp til ísafjarðar. LÍTIÐ UM RJÚPU Jójaundirbúningur er alltaf með svipuðu móti hér, — en vi.ð byrjum ekki í nóvember e'ins og þið fyrir sunnan. Barna ■ skólinn .er nú kominn í jólafrí, en það hófst í dag (föstudag). Bátarnir hafa fiskað vel upp á síðkastið og hefur hér verið næg vinna. Reyndar eru að- eins tveir bátar 60 og 40 tonna,- sem héðan eru gerðir út á línu. Menn hafa svolítið verið að gá að rjúpu, en hafa ekkert féngið, sem heitir, þó hefur hún sézt. MOLI LITLI — EFTIR RAGNAR LÁR. FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX Neðstu þrepin slitna örar - - en lausnin er á efsta þrepinul HAFIÐ ÞÉR TEKIÐ EFTIR ÞV[ — að teppið á neðstu stigaþrepunum slitnar örar en á hinum. Sandur, stein- korn, glersalli og önnur gróf óhreinindi, sem berast inn af göfunni, þurrkast af skónum á neðstu þrepun- um, setjast djúpt í teppið, renna til, þegar gengið er á því, sarga sundur hárin við botninn og slíta þannig teppinu ótrúlega fljótt. Og grófu óhreinindin berast líka inn á gólfleppin í sjálfri íbúðinni,. inn um opna glugga og á skónum, því ekki er alltaf gengið um teppalagðan. stiga. Hn œðrist ekki - lítið bara upp hinn tæknilega þróunarstiga - þar bíásir lausnin YÍð - Á EFSTA ÞREPINU: NILFISK • heimsins beita ryksuga! NILFISK VERNDAR GÓLFTEPPIN — því ekki skortir sogaflið, og afbragðs teppasogstykkið rennur mjúk- lega yfir teppin, kemst undir lágu húsgögnin (mölur!) og DJÚPHREINSAR fullkomlega. NILFISK slítur ekki teppunum, hvorki bankar né burstar, en hreinsar mjúklega með nægu, stillanlegu sogafli. FJÖLVIRKARI — FLJÓTV1RKARI — VANDVIRKARl - ÞÆGILEGRI — HREINLEGRI — TRAUSTARI • fleiri og betri fylgistykki • fjöldi aukastykkja: bónkústur, fatabuPsfír rhátningarsprauta, hitablás- ari, húsdýraburstar, blástursranar o.m.fl. © meira sogafl • stöðugt-sogafl # stillanlegt sogafl O hljóður gangur • hentug áhaldahilla • létt og lipur slanga • gúmfpístuðari • gúmmíhjólavagn, sem eltir vel, en taka má undan, t.d. í stigum • hreinlegri tæming úr málmfötunni eða stóru, ó- dýru Nilfisk pappírs-rykpokunum • áratuga reynsla • dæmalaus ending • ábyrgð • traust vara* hluta- og viðgerðaþjónusta • gott verð og greiðsluskilmálar. Eldsnemma morguninn eftir fóru þeir Jói og Moili niður að Tjörn þar sem þeir höfðu skilið sleðann eft- ir daginn áður. En viti menn, sleðinn var horfinn! Þeir þóttust vita að einhver hefði tekið sleðann traustataki og fóru nú að svipast um eftir honum, Jú, — þarna sáu þeir sleðann þjóta eftir ísnum. Auglýsingasíminn er 14906 BORGARNES Framliald úr opnu. ur er nýfarið að sýna leikritið —• Rjúkandi ráð eftir Piero- u mann, l'eikstjóri er Bjarni Stein grímsson. Þegar hafa. tvær sýn ingar farið fram og hefur leik ritið fengið góðar móttökur. —• Ætlunin er að hafa sýningu milli jóla og nýárs. Götu-Gvendur Framhald z. síðu. skoðun þína, sem gamalreynds blaðamanns, á því, hví fjöl- miðlunartækin brugðust í þessu efni, hví almenningur tók svo lítt undir. Tákn hvers er það?.: SlMI 2 44 SUÐURGÖT’J 10 máli, sem er þessu skylt. Nú mun vera u þ. b. vika liðin frá því, að stjórn HGH sendi frá sér tilmæli í forrni áskor- unar til almennings um það, að þeir, er aflögufærir væru, beittu nokkurri hófsemi við jóla haldið að þessu sinni en létu í staðinn nokkuð. a£ hendi rakna til hjálparstarfsins í Biafra eða aðstoðar við hinar fátæku þjóðir- í þróunarlöndunum. Þessi áskorun var send blöðun- um öllum, útvarpi og sjónvarpi og þess óskað að hún væri birt. Hljóðvarpið eitt birti hana aðrir ekki svo að ég viti, og enginn þeirra veitti henni neina athygli. Þar með náði hún vita skuld ekki eyrum almennings. Ég hafði þó gert mér vonir um að blöðunum þætti hún „nýr tónn“ á þeirri verzlunarhátíð, sem búið er að breyta jólunum í. En svo reyndist sem sagt 'ekki. Auglýsingaskrumið var svo hávært og kaupæðið, sem búið er að venja fól’k á, svO mikið, að enginn veitti athygli tilmælunum um það, að menn létu nokkrar krónur af hendi rakna til sveibandi barna í Bi- afra. Fróðlegt væri að heyra Með beztu jólakveðju. Sigurður E. Guðmundsson. P.S.: Að þessu rituðu sé ég á Morgunblaðinu í morgun að áskoruninni hefur verið holað þar niður. Kannski 1% af les- endum blaðsins hafi tekið eft- ir henni. — S.G.“ i t • FLEIRI KORT Þetta eru glöggar upplýsing- ar. Gleðilegt að kortin hafa fengizt, en þá er einsýnt að 20 þúsund kort eru hvergi nærri nóg, því fleiri en einn haía kvartað yfir því við mig að þeim hafi ekki tekizt að verða sér úti um það. Hvort kortið kostar 10 eða 20 krónur þeg- ar menn vilja gefa lítilræði góðu málefni skiptir ekki máli. Gegnum mönnum hlýtur að hlýna fyrir brjósti í jólaösinni ef þeir sjá tækifæri til að gefa agnarlítið til þessa máls, og, horfa þá ekki í smámuni. 20 þúsund kort eru lítoa ekki neitt. Við látum bera út milljón jóla- kort hér í borginni. Mér fynd- ist ekki of í lagt þótt 50 þús- und kort seldust hæglega. Það eru ekki nema 5%. Götu-Gvendur,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.