Alþýðublaðið - 23.02.1970, Side 1

Alþýðublaðið - 23.02.1970, Side 1
lþvdu'SnióÞotumar eru stórhættulegar Mánudagur 23. febrúar 1970 í— 51. árg. 42. tbl, Banaslfs á Reykjalundl: 57 ÁRA ' ONA J LEZTj REYK I Grunur leikur á að kviknað hafi í út frá logsndi sígarettu □ Það slys varð á Reykjahmdi á laugardagskvöld að 57 ára göimul kona, sem starfað hefur hjá RrsykjaKundi í ein tíu ár, ' lézt í íbúð sinni áf völdum reyks, en gruiniur leikur á að konan Ihalfi soifnað út frá logandi síga rettu. Kona þessi hafði litla íbúð til 'Uimráða. Um kvöildmatarleytið tck kunningjakona hennar eftir því að hana vantaði í kvöldmat og færði henni þvi mat upp í íbúðina. U-m tveimúr tímum síð ar varð fólk vart við að reyk lagði út úr ibúðinni og var þá iþegar í stað kallað á lækni s'Sim var á vakt í húsinu og er hann kom inn var konan látin. Sófinn sctni konan lá í var mikið brunn inn, eins teppi og húsgögn. Grun ur leikur á að konan hafi sofn- að út frá logandi sígarettu, eins og fyrr esgir. — 6 hreindýr i „handtekin“j - fiufl í Sædýrasafnið ■ □ Gífurlegur fjöldi slysa varð um heigina í saxnbandi vi0 leik á snjóþotum og hlutu bæði börn ög fullorðnir meiki og minni meiðs'l af þedxra völd- um. Dæmi eru um bæði hrygg- brot og fótbroit auk minniháttar meiðsla eins og mars, höfuð- högga og snúnimgs um öklda, en sem betur fer var ekiki um að ræða lífshættuleg rrteiösli. Þessar upplýsingaar fé’klk Al- þýðublaðið í morgun hjá Tryggva Þorsteinssyni laekni á slysavarðstofunni, og sagöifet hann eindregið vilja vara fólk við þessum þofum. Ómögulegt virðist að stj órna þeitn, emgiiin veit hvar þær lenda er þæa' eru einu sinni komnar af stað. Taldi hann það mjög varhugavert sem svo mjög er algengt, að börnum séu gefin slik leiikföng. Fjöldamörg skíðaslys urðu og, mesrt fótbrot, snúin hné og snún- ir ökkfliair. Áleit Tryggvi þerman mikla fjölda slysa cstafa aðai- lega af æfingaleysi, en minnsta kosti tvö ár eru mú liðin síðan svo gott skíðafæii hefur komið í nágrenni borgarinnar, o'g því lamgt síðan margur hefur stigið á skíði. — ÞG. Búizt við slyddu hér - færð farin að þyngjast fyrir norðan P Á Jaugardag fór siö manna ihópur frá Egilsstöðuim á snjó- 'bíl og með tvo véMeða inn í Hróarstungn í þeim tilgangi að 'handsama þar lifandi hreindýr fyrir Sædýrasafnið í Hafnar- firði, (i.i áður haífði mennta- uriállar'áðuneytið veitt heimild fyr ir „handtöku11 Sex dýra í þessum tilgangi. Ferðin gekk að sögn |prýð:Ttega og við svokallað Búð- arvatn innan við Kirkjubæ náð ust þrjú dvr, tveir balai-nuddar cg ein kýr. ,,Handtakan“ fór Iþannig fram, að dýrim voru eílt iuppí á véisfleðun'uim og þau þreytt á hla'upt'num. fÞegar dýr _ in fóru að blása úr n>ös, stukku h mlemnirnir af sleSunum og á dýr B in og handsömuðu þau. Það kom B- á óvart, hve dýrin voru róleg Hj dftir að þau vönú koniin í manna B 'h«ndiur. Dýrin voru flutt í snjóbílnuim tiíl Egi'sstaða og verða þau | geymd þar í skáiabyggingu einni fl sem er i eisfu kaupféiagsins, 'fnaim. á fimmtudag, en þá er ráð n gert að flytja dýrin í flugvól til I Reýkja.víkur. Dýrin ,enu þegar B farin að þiggja hressingu — út- " hey blandað fjallagrösum. — fl □ Búast má við slvddu hér á isuðivestunKandiinu er líða tekur á daginn, en fyrir sunnan Rieykia nes var suðvsistan gcfla og úr- 'komiujbellti í morgun. Annars- staðar á landinu er norðaustan- cg austanátt og úrkomulaust n'ema á norðanverðum Vestfjörð um þar seim var einhver snjó- koma í morgum cg scanuleiðis á stöku stað á norðaustanverðu flandinu. Meista frost á landinu Yísitöluhækkun 1. marz □ Sam.kvæmt útreikningi Kauplagsnefndar er vísitala framfærslukostnaðar í febrúar- byrjun 137 stig, eða 3 stigum hærri en í nóvemberbyrjun 1969. Verðlagsuppbót, sem greidd er á 10.000 króna grunnlaun hækkar á tímabilinu 1. marz til 31. maí úr 28,87% í 30,84%. Verðlagsuppbót á hærri og lægri laun hækka samkvæmt nánari ákvæðum þar að lútandi. — 'k-l. 9 í morgun var á Hveravöll- uim, 13 stig. 10 stig voru á Þing- vc'ltim en 8 á Hjailtabakka og 'búast má við að þessir vegir minna frost og víða frostlaust við sjóinn. Nú fá Akureyrinigar að sjá (snjókomu aiftur, en í morgun var dimmt þar og hríðarmugga og færð víða farin að þyngjast fyr- ir norgian. Annars er það um færð á veg lúm að '•'“■sia að vindur var svo hægur í gær og i nótt að fært er frá Reykjavík au'stur að Sel- 'f'CBsi og Söim.uleiðis niður að Stc.kkseyri og Eyrarbakka, en hau'st annazt gasolíufl'utninga á t.eDpist st.rax og hreyfir vind. Annars eru vegir í lágsveitum auntanfjaíls víðast lokaðir en uienið er að opna þá. þannig er t. d. búizt við að Gaulverjabæj- arv?gur vorði ruddur í dag. Einn ig heftu’ verið cfært upp í Bisk uprtungUT en búizt er við að rutt verði að minnstakosti að La’.’darvatni í dag. Fflestir veg’T á Vastf.iörðum eru ófærir. Aðeins er fært á muflli íisaf jarðar og Bolungarvík- ur og Patrsfcslfjarðar og Bildu- dals. Færð er þung á Snæfelfls- nesi, aðeins fært stórum bílum, en búizt er við að eitthvað verði liðkað um þar í dag. — Lítið er lennlþá vitað uim færð á austur landi og suður cg suðaustur- 'landi í morgun. — Verkalýðsmál í Vesfur-t>ýzka!andi □ Alþýðublaðið m’.m á næst- unni birta nckkrar greinar um verkalýð.c,má! í nokkrum Evrópu löndum. Greinar þessar eru norskar og upphafl”ga skrifaðar fyrir Arbeiderbladet í Osló, en höfundar þeirra eru fréttarit- arar blaðsins í ý'r>s”in Evrópu- löndum. Fyrsta greinin i þess- um flokki birtist í blaðinu í dag og fjallar hún nm verkalýðs- mál í Vestur-Þv-ka'andi. — 7 úfivinnlnfflar: ' Leikir á?/. fcbrúar VJ7<) 1 X j 2 Q.l'.U. — Clielsca ’) 2 ~ V MáKllcsbro’—Mnn.UUI.’) / - / # Su íihIoii — Leeds *) 0 “* 2 Hiiriiky — Nott’m For ") i* ~L Ö í • CryStal P.--Sheff.Wed.i) Ö ** Z Derhy — Aríennl 2) 3 ** . / 2 Kvcrton — Coventry*) 0 “ ; O Sundcrl. — Wcst Hnm *) 0 ** / : x L 2 Tottenhara — Stoke’) / *“ Q i Wolves — Man. City a) / ~ . 3 l 12 r 12 idt Aston Yilla — Bristol C.*) Q *" 2/ BoUon — Black|>ool*) 0 \ ~ £ sjá íþróttasíðu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.