Alþýðublaðið - 23.02.1970, Síða 8
8 Mánudagur 23. febrúar 1970
Þegar ég var lítiU dreng
ur, v*ar mér kténnt að
krjúpa á kné við rúmið
mitt á bverju kvöldi og
letsa bænimar mínar.
Og ég endaði alltaf á
sömu bæninni:
„Góði 'guð, víltu láta
mig vakna í fyrramálið
sfem stélpu en ekki strlák.‘‘
ÍLíkamlega séð taldist
ég vera karilkyns, en ég
leit út eins ög télpa, hugs-
aði eins og telpa og öskaði
iþe'sís heitar en nokkurs
annbrs, að ég væri telpa.
Með hverju árinu sem leið
varð ég kvenlegri, og ókunnugt
fólk sem sá mig, hélt, að ég
væri stelpa í strákafötum.
Sálfræðilega séð var ég kven-
kyns, en ég neyddi'st til að
vaxa upp í karlkyns heimi og
ganga í drengjaskóla. Skóla-
bræður mínir veittust <að métr,
börðu mig, spörkuðu í mig og
mi'sþyrmdu mér á ailain hugs-
amlegam hátt. En þó voru lík-
amlegu meiðimgarnar ekká
verstar, heldur þessi hræðilega
einmanaikemind að vera öðru-
vísi en allir hinia* og vera þar
að auki látinn gjalda þess.
Bernska mín var meira en ó-
hamingjusöm, hun var harm-
leikur. Gelgjuskeiðið var hálfu
verra, og áður em ég varð 18
ára, haíði ég þrívegis gert tii-
raun til sjálfsmorðs.
Ég hélt, að ég væri eima
mammveran í heimimum sem
ætti við þetta hugræma, tilfinm-
imgatega og líkamlega vamda-
mál að stríða.
Seinna komsit ég að raun um,
að það er algengaTa em flestiir
halda.
Og það er hægt að leysa
vandamm með tiltölulega líti'lln!
aðgerð.
En þá blasir næsta himdrum-
in við, og hún er sýnu erfiðari
viðureignar — fordómar og
skilnimgsleysi samfélagsims.
HÖRMULEGT
RANGLÆTI
Ég er ekki ófreskja, ég er
kona. Fyrir tíu árum var gerð
á mér aðgerð sem breytti mér
endanlega úr karlmammi í konu,
þeim litla hluta líkama míns
sem ekki var fyllilega kvenleg-
ur. Seinustu orðim sem skurð-
læknirimn sagði við mig áður
em ég fékk svæfimgu, voru:
„Au revoir, mon)3Íieur“. Og
fyrstu orðin sem ég heyrði
þegar ég vakniaði aftuir, voru:
„Bon jour, mademoiselle".
En nú bafa dómstólarnir úr-
skurðað, að ég sé lagalega séð
karlmaður, en ekfci kona. Það
er hörmulegt ranglæti og ekkil
á nokkurn hátt rétt, vegna þess
. að eftir aðgerðima er ég alger-
I'ega kvemkyns, einmig líkam-
lega, jafmvel þótt ég geti ekki
éiígnazt barn. En ég er ekki
eima konan sem þaminiig er á-
statt um. Ég þrái að giftast og
ASHLEY
SEGIR
FRÁ
eigmast mína fjölskyldu, kjör^
börn sem ég get alið upp og
reynt að vera góð móðir. Ég
hef mínar móðurtilifiininimgar
eims og aðrar konur.
En brezk réttvísd meimar mér
að giftast aftur. Þegai* ég skildi
við mammii'nm mimm, var kveð-
imn upp sá fjarstæði dómur, að
ég væri karlmaður. Em ég get
ekki verið karlmaður á neimm
hátt, hvorki andlega né líbam-
lega.
Lagalega séð er ég karlmaður
í kvanklæðum, og hver sem
er getur ráðizt á mig með sví-
virðimgum og móðgumum án
þess 'að ég geti einu sc'mmi leít-
að verndar hjá lögreglummi. Og
ég er ekki eina mamm'eskj am
sem stemd í þessum sporum.
Ég hef ekki skipt um kyn, þvi
að ég var alltaf kvenkyms að
öllu leyti nema hvað smerti
þann litla hluta sem lagfærður
var með aðgerðinni í Casa-
blamca fyrir einum áratug. Em
nú er búið að dæma mig til eim-
lamgrunair í heimi út af fyrir
mig. Ég má ekki litfa eðlilegu
lífi sem kona, og ég get ekki
lifað sem karlmaður.
Ef ég stæði nakim frammi
fyrir ykkur, mynduð þið sjá
kcnu en ekki karlmann. En
stólarnir hafa úrskurðað mig
karlkyns, þótt ég sé kona í líf-
fræðilegum skilningi ekki síður
en sálfræðilegum.
ANDLEG OG
LÍKAMLEG KVÖL
Ég var dauðhrædd við skóla-
félaga mina í bemsku og það
ekki að ástæðulausu. Börn eru
ótrúlega grimm gagnvart þeiim
sem á eimhvern hátt skema sig
úr hópnum. Og því miður er
fuliorðnia fólkið það oft líka.
Það var mér bæði andleg og
líkamleg kvöl að alaist upp imm-
am um drengi og eíiiga að telj-
iast í þeirra hópi. Og það versm-
aði um laUam helmimg þegar ég
komst á gelgjusbeiiðið. Ég fór
ekki í mútur, heldur hélt mimmi
skæru stúlkurödd, og ég þrosk-
aðist eims og stúlka og fékk
brjóst og mjaðmiir og kven-
vöxt, þótt ég hefði ekki á
klæðum.
Fyrst reyndi ég að fela
brjóstim og reyra þau niður, en
þau stækkuðu stöðugt þamgað
til það varð ógermingur. Ég
klæddist fötum sem mú myndu
vera köUuð „unisex“, og smám
saman varð mér ljóst, að eng-
um datt lengur í hug, að ég
væri piltur. Þegar ég vair í bik-
imi, leit ég út eins og hver önn-
Þegar brezka ljósmyndafyrirsætan og dansmærin
Aplril Ashley lenti í skilnaðarmáli
nú fyrir skömmu, fékk eiginmaðþý hennar "
Iögskifnað á þeim forsendum, að kona
hans ivsöri lagalega séð karlmaður! April hefur
áfrýjað dómnum, og hér segir hún sögu sína
hreinskiLnislega og hispulrslaust.
ur .stúlka, hvað þá þegar ég var
í venjulegúm kjól.
Þegar ég var átján ára, kynnt-
ist ég ungum manni sem hélt,
að ég væri stúlka og varð ást-
fenginn af mér. Og ég varð
ástfenginm af honum.
Hamm var heilbri'gðm* og
eðhlegur ungur maður, og ég
var eims og hver önnur ást-
fangim stúlka.
Em áður en langt um ledð
meyddist ég til að segja homum,
að ég væri ekki aiveg eiins og
aðrar stúlkur.
Það varð alvarlegt áfall fyr-
ir hamn, og við urðum afð slíta
Sambamdi okkar, þvi að það
kom aldrei til greima að elskast
eins og kynvillingar.
Þetta varð ekki mimma áfall
fyrir mig, því að ég hafði ekki
gert mér fyllilega Ijóst fram
að þessu, að ég gætá ekki elsk-
að á eðliilegan hátt.
Þ.e.a.s. ég gat elskað karl-
mamn, en ekki átt við hamm
kynferðisleg mök. Ég gat elsk-
að hamm með huga mínum og
tilfimnimgum og tjáð homum ást
mína á iallan hátt memia þamm
eima að veita honum kynferðis-
lega fullniægingu.
Ég gaf ekki elskað stúlku,
vegna þess að ég var sjáhf
stúlka í eðli mínu og það hefði
verið kynvilla.
Og ég gat ekki elskað 'kart-
mamn, vegna þess að ást okkar
hefði ekki getað hlotið eðlilega
tjámiingu.
AÐGERÐIN
KOSTAÐI !
KR. 400.000,00 i
Skömmu sí'ðar fór ég til Pai’- :
ísar. í vegabréfiinu mímu stóð,
að ég væri kairhnaður, en jafn- í
vel menmimiir í úttendimgaeft- i
iirlitinu ávörpuðu mig „made- £
moiselle". 1
Mér var ráðlagt að lei'ta mér :
að vinnu hjá hinum fræga £
flokki „Carousel“. Það var j
hópur karlkyns dansara er
komu fram klæddir Sem kon- ]
ur. i
Þarna lærði ég að dansa, <
syngja, leika og koma fram á
sviði, og innam skamms voru ]
tekjur mínar bomniar upp í kr.
4.000,00 á dag. En ég þurfti
að safna mér kr. 400.000,00.
Aðgerðin kostaði það. Ég
hafði ákveðið ,að láta breyta
mér endanlega í konu eða öllu
heldur fullkomna verk náttúr-
unmar.
Áður hafði ég talað við fræg-
am brezkam skurðlækmi sem
ha'fði framikvæmt slíka aðgerð
á mörgu fólki er líkt var ástatt
um og mig. Bg fór til h'ams og
sagði, að ég vildi skipta um
kynferði á þennam hátt.
Hann ledt undramdi á mig og
sagði: „Já, en, kæra barn, hvað
heldurðu, að svom'a liaigteg stúlka
eims og þú hafi að gera við að
verða að karlmanni?“
Ég sagði, iað ég væri því mið-
ur ekki stúlka, og hanm varð
svo furðulostinm, að hamn hað
leyfis að fá að rammsaka mig.
Eftir á sagðist hamm aldrei
hafa séð annað eins tilfelli og
mig og kvaðst myndu hafa tek-
„Ég er ákveðin að berjast fyrir réttindum mínum‘‘, s ?
eins er ástatt fyrir‘‘. Dæmir samfélagið hana til út s