Alþýðublaðið - 23.02.1970, Síða 13
RITSTJÓRI; ÖRN EIÐSSON
^Ví ÞROTTIR
-
ford
vann
Liverpool
12 réttir: 2x2,121 x21,222
Bikarkeppnm, 6. umferö:
Middlesbor. - Man. Un. 1:1
Q.P.R. - Oheteea 2:4
Swindon - Leeds 0:2
Wat'ford - Liverpool 1:0
1. deild:
Burnley - Nottm.Forest 5:0
Ci’ystal Pal. - Sheff. Wed. 0:2
Derby County - Arsenal 3:2
Everton - Coventry City 0:0
Sunderlatnd - W. Ham. 0:1
Tottenham - Stoke City 1:0
Wolverhampt. - M. City 1:3
2. deild:
Ast. ViBa - Bristol City 0:2
Bol’ton - Blaokpool 0:2
Cardiff - Birmin'gham 3:1
Carlisle - Oxford 1:1
Huddersfield - Norwich 1:1
Leicester - Blac'kburn frestað
Preston - Hut’l City 3:3
Seðill með 12 réttum lítur ■
því þannig út: 2x2 121 x21 222. 1
2. de'ildarliðið Watford hefur 18
nú ti’yggt -sér þátttöku í undan- ■
útslitum biUcarkeppninnar á- B
samt Chelsea og Leeds, <en. fl
Mi'ddlesbarought og Manchest-
er United leika aukal'eik á mdð |
vi'kudag. Fari þá svo að Middl- I
esborough vinni ei'u sterkar lík- fl
ur á að 2. deilldanliðið komist í m
úrslit.
Það er káldhæðnii, að á sama fl
tíma og Watford náigast topp- "
inin í bikarkeppninni er liðið í jj
fallhættu í 2. deiM. Þar er lið-1
40 í fjórðá n'eðsta1 sæti.
Crystal Palace og Sheffield -
Werlnesday berjasf nú um að 9
halda sæti í 1. deild, og var því I
sigur Sheffield á útivelli ekki1 ■
svo kænkominn nýliðunum í «
deildinni, Palace.
m
■
_
- Sir Alf hafnaði lilboðinu
□ Haft er fyriir satt, að poi'-
túgalS'ka liðið Benéfica 'sé riú á
hött.unum eftiir brezikúm fram-
kvæmdastjóra. Gloria, framkv,-
stjóra hefur verið sagt upp
starfi, og er ákveðið að hánn
munii taka við brazilis’ka liðinu
: „America-.“
■ iFyrdr rúmri viteu síðan 4ar
þvi haldið fram af brezku viku-
blaði, að Sir Alf Ramsey, brezki
„e;nvaldurinn“ hefði í hyggju
að fara til Portúgal að lokinni
heimsmei’starakeppni í sumar,
en h’airin hefur borið allar slík- I
■aa' sögusagniir tiT baka.
Nú á föstudaginn staðfestiJ
hins vegar Divid White, fyrr-
um framkvæmda’stj óri s’kozka |
liðsins Glasgow Rangers, aö I
stjórnendúr Benfica h'efðu haftT
samband við ’sig óg spurt h'Vort;|
hánn h’efði áhuga á stöðuririt ef'l
' samkðmulag'ýrði um fiánn tón- I
án stjófnari'nri'ái'. —iVHite, 'íém *
var Mtinn hætta störfum hjá |
GÍá'Sgow Rangers í desember I
s.l. sagðist vera reiðubúinn að I
taka tilboðinu. ■
□ Á þessum vetri hafa farið
fram miklar umræður um at-
vinnumennsku í einhverju
formi, vinnutap o. fl. í þeim dúr.
Ffestir eru sammála um það,
að sá tími, sem íremstu íþrótta
ménn þjóðarinnar fórna til
íþróttaæfinga og keppni og er
þá scrstaklega átt við landsleiki
og keppni ásamt þátttöku í al-
þ.fóðamótum, t. d. Evrópumóta,
jH’eimsmeistaramóta og Olym-
píuieika, sé það mikill, að það
geti ekki gengið til lengdar, að
þeir fái ekki a. m. k. vinnutap
greitt. Áhugamannareglurnar
heimila slíka greiðslu, en orsök
þess, að sú heimild er aldrei
notuð er sú, að íþróttahreyfing-
una skortir fé, til þess að slíkt
sé hægt. Það er vissa mín, að
fiestir ef ekki allir forystumenn
íþróttasamtaka á landinu eru á
þeirri skóðun, að þátttakendur
í landsleikjum og alþjóðamót-
'um ættu að fá vinnutáp sitt
bætt, a. m. k. meðan þeir standa
í képphi.
En hvaðan eiga peningamir að
kom.a, til þess að hægt sé að
inna þessar greiðslur af hönd-
um? Þegar íþróttamenn okkar
taka þátt í iandsleikjum og al-
þjóðamótum eru þeir fulltrúar
íslenzku þjóðarinnar, en ekki
félaga sinna, er þá ekki eðlilegt,
að sérstakir styrkir komi frá
því opinbera, til þessara manna?
Þegar íslenzkir íþróttamenn
garga til slíkra móta og vel
gengur halda menn varla vatni
og eiga tæpast nógu sterk orð
til að lýsa ágæti íslenzkrar æsku.
Almenningur og þó sérstaklega
forystumenn þjóðarinnar gera
sér elcki Ijóst. að afreksmenn-
irnir hafa orðið aS fórna tíma
og fé, til að verða miklir afreks-
mern. Er nokkur sanngirni I
þessu? Hvað á þetta að ganga
lengi? Svo er það annað mál, að
íþróttabreyfingin er það févana.
að hún getur varla haldið uppi
lágmarks'tarfsémp' en um það
béTur oft verið rætt her a
^bróttasíðunni. Þungamiéján Í
þessu máli er sú. að vaidamenn
þ.fóðarinnar verða að gera sér
það Ijóst í eitt skipti fyrir öll,
hvort við eigum að stefna að
„Ég á ektíert nema íþróttametin Oig verðlauna-
peningana‘‘. .,
eðlilegum samskiptum við er-
lendar þjóðir í íþróttamálum
eða ekki. Það er skoðun mín, að
afreksmenn íslenzkir i hvaða
grein sem er, hvort sem um
er að ræða líkamsíþróttir, skák
eða listamenn, eigi að fá nauð-
syníegan stuðning frá opinber-
um aðilum.
Mig Iangar að ljúka þessu
spjalli á smá frásögn af íslenzk
um afreksmanni i iþróttum,
jþeim eina, sem hlotið hefur
verðlaun á Olympíuleikvangi.
Þið vitið öll að hann heitir Vil-
hjálmur Einarsson og varð ann
ar á Olympíuleikunum í Mei-
bourne og átti um tíma Olym-
I II II. 1111.11..
KFR fór hamför
gegn UMFN
□ Um helgina vor,u 'leiknir
þrír leikir í tílandsmótinu í
köiifu'bolta, og urðu úrslit þeirra
iþiessi;
KFR—UMFN 72:44 (31:26)
ÍR—Árm. 76:64 (26:24)
KFR—UMFN 72:44 (31:26)
píumet. Auk þess hlaut Vil-
lijálmur verðlaun á Evrópumóti
og setti heimsmet í hástökki án
atrennu, og eru þá aðeins tal-
in helztu afrek hans.
Þegar Vilhjálmur var að
hætta keppni spurði ég hann
af hverju hann væri að hætta
svo snem.ma, íslenzkt íþróttalíf
þyrfti á honum að halda. Svar
Viihjálms var stutt og laggott:
„Fjölskylda mín þarfnast mín
meir, flestir jafnaldrar mínir
hafa gengið í hjónaband og eru
að eignast húsnæði, en ég á ekk
ert nema íþróttametin og verð-
launapeningana. nú verð ég að
fara að hugsa um brauðstritið
fyrir alvöru“. — ÖE
Ekki er liægt að segja að úr-
slit tveggja fyrstnefndu lleikj-
anna hafi komið á óvart, en stór
isigur KFR gegn UMFN kom eins
og þruima úr heiðskíru lofti, því
ti’l þessa heifur KFR ekki tekizt
’að vinna lei'k í mótinu, en hins-
vggar sigraði Njarðvík Ármann
fyrir skömimiu. Þetta eru fyrstu
stig KFR, og eiga KFR-ingar
eftir að leika við Árimann, KR
og Þór, svo að ekki' ér öll vom
’úti fyrir þá enn. Vegna rým-
l'eysis ' í blaðinu i dag jrejrða
frekari umsagnir um lieikina áð
bíða morgundagsirts. — ________