Alþýðublaðið - 23.02.1970, Qupperneq 2
2 Mánudagur 23. febrúar 1970
Einstæð móðir skrifar
Hvað á að gera þegar
bzlrnið veikist
Romsa um eitthvað
og einhverja
BRÉF FRÁ einstæðri móður
hljóðar svo: Um daginn tókstu
rækilega málstað okkar sem er-
um einar en liöfum fyrir böm-
um að sjá. Bezt fannst mér hjá
þér að benda á, hve mikill tími
fer í að hendast með krakkann
' eða krakkana langan veg á
hverjum morgni á bamaheimil-
íð og sækja aftur að kvöidi. Sá
tími er áreiðanlega ekki reikn-
aður þegar fundið er út hvern-
ig skipta eigi uppeldiskostnað-
inum milli foreldranna.
)
’ HITT ER LfKA daigsatt hjá
þér, að 1'500 kr. á mámiSi í meS-
lag frá föður er ekkert nálægt
því að vera he'lmiinguriinin iafi
þeim kostnaði sem greiða þairf
■ vegna bairnsins.Þ.að getur verilð
iað það kosti hjón sem ala börnl
sín upp saman ekki meira en
3'000 kr. á mánuði meira til upp
jafnaðar, en einstæðar mæður
sem kosta böm sín á bamaheim-
ili vita að meira þarf en það.
ÝMISLEGT sem fyrir börn er
gert er aldrei reiknað og aldrei
talið eftilr, en það foreldrið sem
skýtur sér undan uppeldi'sSkyld-
unni sleppur við það, og þótt:
barninu sé þetta veitt með á-
■nægju, ætti hitt foreldrið ekki'
. láð losna alveg. Þess vegna er
■það góð tillaga að það foreldrið
. sem ekki elur barnið upp eigi'
að greiða meinihiuta af upp-
- eldiiskostniaðinum.
T
EITT MESTA vandamál vi'nn
andi mæðra sem eiga börn sín
á barnaheimili er hvað gera.
skuli þegar barn vei'kist. Það
verður þá að vera heima og þá
verður móðiriin lika >að ver.a'
heima. Hana vantiar því oft í
vinnu, og þó að atvinnuveit-
landinn vilji taka vægt á slíkum
fýarvistum hlýtur þetta að skaða-
aðstöðu konunnair hjá fyrirtæk-
• Anu. — Einstæð móðir.“
SIGURJÓN JÓHANNSSON
Skffifar -einso^hér segir: „Kæri1
Götu’-Gvendur! Á laugardag-
itan birtir þu bréf frá einhverj-
ym SJ, sem er rey-ndar dæmi-
gert fyrir skrif ®em ekki eigaj
að birfca’st í biöðum. Ef SJ ligg-
úr eitth vað á hjarta, þá á 'hann
að segja eitthvað. Romsa um
i
það að bamkar séu slæmir af því B
að stj órnmálamenn stjórni I
þeim kemur erigum að gagni; Jj
þetta >eru vita marklaus skrif. J:
Mér virðist það löstur á eldri B
mönnum (ég trúi ekki að SJ 1
sé ungua- maður), að þora ekki ■
að tala beiint út, þora ekki iað |
gagnrýn’a og rökræða, þora ekki. I
að koma með dæmi máli sínu |
til stuðnings.
HEFUR SJ til dæmis farið I
með víxil í banka og verið gei-ð- 1
ur afturreka iaf pólitískum á- |
stæðum? Ef svo er, þá gæti ver- |
ið áhugavert að kynwast þeinri |
sögu. Ef SJ er gama'll maðui-, þá
væri nær að hann minntiist á I
skoðun síría á ellilífeyri, og að- |
búnaiði gamla fóliksins. Með' 1
slíkum skrifum gæti SJ kann- g
s'ki 'komið eiinhverju góðu til I
leiðar, vakið eiwhvem til um- I
hugsuwar. Sá, sem vill deil'a á *
íslenzka bunkakei-fiö og ís- I
l’enzka stjómmálamenn,, verður 1
að koma með einhver dæmi máli |
sínu til stuðniings og benda á ■
hluti sem betur mega fara. Þá I
haf a þættir eins og þessi eifct- |
hvert gildi. “
NEI, ÞÁ ERU gagnlegri skrif |
unga .fólksins sem vísvifcandi er |
verið að flæma firá læ'knanámi. _
Þar 'er ,®kýrt frá sfcaðireynduim, ■
og reyndar furðulegum sfcað-1
reyndum, sem mér finnst að há- ■
skólairáð 'verði iað láta ti'l sín g
talka. Aldrei hef ég á minnii I
Skólagöngu vitað til þess aið próf |
tími væri framlewgdur og það
ekki eiinu sinni heldur í tví- 1
gang. Er þetta hægt? Viðkom- I
.andi prófessor gétur vart slopp ■
ið frá þessu átölulaust. Sigur- ■
jón Jóhannsson.“ — Götu- ■
Gvendur.
VEUUM ÍSLENZKT-
1 (SLENZKAN IÐNAÐ
<H>
Gamla krónan l
i fullu verögildi ^
I
VIPPU - BÍLSKURSHURÐSN |
^ '^///////////////////////////////^
BOKA
MARKAÐURINN
lönskólanum
X-karau»
Lagerstærðir miðaS við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar staerðir. smiðaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Siðumúls 12 - Sími 38220
I
I
Tíu efstu í Bretlandi *— 22. febrúar 1970
1. (7) 1 Want You Backj— Jackson 5
2. ( 3) Terama iHarbour ■*—^VIary Hopkin
3. (—) Instant Comer -— Plastic Ono'Band ,
4. (8) Wandering Star h- Lee Marvin.
5. ( D Lets Work Together — Canned Heat ,
6. ( 5) Venus — Shocking Blue
7. (10) My Baby Loves Lovin f— White Piains
8. (12) Years ay Come, Years May Go — Hermans Hermits
9. (13) United We Stand — Brotherhood of Men
10. (11) Both Sides Now — Judy Coiiins
Maxy Hopkin, forríka stjarnan,
sem hvorki kaupir sér bíla, dýr
Hjónaikornin John og Yoko
Lennon voaru ekki lenigi að kom-
ast á listann og þutu beint upp
í 3. sæti. Að öllum líkindum
verður svipaða sögu að segja
um nýju 2ja laiga plötu Bítl-
anna, LET IT BE, sem kom á
m'arbaðinn um belgáma. og verð-
ur að öllum líkindum komin
efst eftir viku.
Apple fyrirtækið ætti því að'
bagniast vel um þessar mundiir,
því ein af plötum þeiirra, Temma
Harbour með Mairy Hopkin, er
í öðru sæti.
Það ætti að vera óhætt að spá
Simon og Garfuwkel góðu gengi;
því platan þeirra nýjd, Bridge
Over Troubled Waters, er nú í
15. sæti - ósköp notail'egt lag,
sem líklegt er tál viinisælda. —
'Einnig er trúlegt að lalgið, sem
nú er í 9. sæti, United We Sfcand,
eiigi eftir að hækka, en það
komst imn á listann fyrir viku
og þá beint í 13. sæti.
□ Söngkona og nnisíkantar úr
tveiim .h’ijó'misveituim haffa nýle.ga
'íf egið sér saman í nýja hl.ióm-
srvieit. Það eru Sigurður Rúnar
Jónsson og söngkon'an, Drífa úr
Sextett Jóns iSigurðKsowair — og
úr HB kvintettin,uim: Haral'dur
Bragaron, gítarleikari, Jón
Garðars, bassaleikari og ErT.lend1-
ur Svavaro-on troni'miari.
HB kvintettinn, sem leikið hef
ur undanfarið í Sigtúni, Heysist
þar með upp — og sömirfeiðis
ihættir Sextett Jóns Sigurðsi'nn-
ar að ö’rwm lákjmdiuim, en þeir
félagar hafa Skisimimt gestum
Þórski''i?fi3 við góðar undirtektir
undanfarið.
föt né gimste'iina.
. i»j . jiui
HEYRT OG SÉÐ
Dýrlingurinn orðinn
stjórnarmaöur hjá
fataframieiöanda
Roger Moore, sem kvafct hef- Þvert á móti tekur dýrlingur-
U'r íslenzka sj ónrvarpsáhonfewd- inn starf siitt mjög alvarlega og
ur að siwni, á ef til vill eftir lað ferðast víða tiTað kynna fafcn-
birtast á wý, — og þá í hlutverikíi að fyriiriæfeis síns.
ívars Hlújárns. „Ég hef 'alla tíð haft mikitnn,
Sem Dýrlinguriinn var Roger áhuga á góðum og vönduðum
Moore jafn virðulegur, .aldrei föfcum, og að 'Sjál'fsögðu gewg ég
haggaðist hárgreiðslarn og allt- í fötum frá P & F, og hef gerit
a'f héldust brotiin í buxunum. Og svo í fjölda ára,“ 'seigir hainn.1.
í hl'utverki ív-ars Hlújáms heM „Og það er þægilegt fyrir mig,
ur hawn öllum síniurn virðuleifeal að þurf a hvergi tað sýna nafm-
þrátt fyriir níðþunga stálbrynju. spjald.“
Og það er eimmitt þessi virðu-
leiki og nettleiki', sem hefur or'ð- Davi'd Wilkinson, stjórmalr-
ið ti þeSs að úfcvega Roiger ienin formaður P & F er mjög ánæg'ð-
eiitt starf. 'Hainn er orðinn stjórn ur með starf Rogers Moore. —
armaður hjá brezka fafcafyriir- Hvar sem hann kemur þyrpast
tækinu Pearson & Fosteir. - frétfcameínn að honum og það er
Og. enginm skyldi halda að úfc 'af fynir sig sterk aiuglýsing
hann sé þar einungis fcil skrauts. fyrir fyrirtækið. J
ÞaÖ er aldrei of seint oð gerast
áskrifgndi. Síminn er 14900
V