Alþýðublaðið - 23.02.1970, Blaðsíða 10
10 Mánjudaigur 23. febrúar 1970
Slmi 18936
S. Oscars-verðlaunakvikmynd
MAÐUR ALLRA TÍMA
ÍSLENZKUR TE)'TI
Áhrifamikii ný ensk-amerísk verð-
launakvíkmynd í Technicolor.
Myndin er byggS á sögu eftir Ro-
bert Bolt. Mynd þessi hlaut 6
Oscars-verðlaun 1967. Bezta mynd
ársins. Bezti leikari ársins (Paul
Scofield). Bezta lelkstjóra ársins
(Fred Zinnemann). Beztakvikmynda-
sviðsetning ársins (Robert Bolt).
Beztu búningsteikningar ársins.
Bezta kvikmyndataka ársins í litum.
Aðalhlutverk:
Paul Scofield,
i Wendy Hiller,
f Grsoii Welles
Robert Shaw
Leo McKern.
; Sýnd kl. 9
Hækkað verð.
! Alira síðasta sinn
FIMMTA FÓRNARLAMBIÐ
ÍSLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi og viðburðarík
amerísk njósnamynd í litum og
Crnama-scope
með LEX BARKER
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára
Kópavogsbíó
Sími 41985
UNDUR ÁSTARINNAR
fslenzkur texti.
(Das Wunder der Liebe)
ðvenju vel gerð, ný þýzk mynd,
er fjallar djarflega og opinskátt
i rnn ýmis viðkvæmustu vandamál í
- samlífi karls og konu. Myndin hef
ur verið sýnd við metaðsókn víða
um ISnd.
Biggy Freyer — Katarina Haertel
Sýnd kl. 5,15 og 9.
\ VEUUM ÍSLENZKT-/í«K
| ÍSLENZKAN IÐNAÐ UmU
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
BETUR MÁ EF DUGA SKAL
sýning miðvikudag kj. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20. Sími 1-1200
Hainarijarðarbíó
Slml 50249 " ..-
KVÖL OG SÆLA
Úrvalsmynd í litum, með íslenzkum
texta.
Charlton Heston
Rex Harrisson
Sýnd kl. 5 og 9.
Laugarásbíó
Sfml 38150
PLAYTIME
Frönsk gamanmynd í litum tekin og
sýnd I Todd-A’O með 6 rása segul-
tón.
Leikstjóri og aðalleikari:
iACQUES TATI
Sýnd kl. 5 og 9.
— Aukamynd — •-
Uirasel of Todd-A 0
Tónabíó
Sími 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
ÞRUMUFLEYGUR
(Thunderball)
Heimsfræg og snilldarvel gerð ný
ensk-amerísk sakamálamynd
í algerum sérflokki.
Myndin er gerð eftir samnefndri
sögu hins heimsfræga rithöfundar
lan Flemings, sem komið hefir út
á íslenzku.
Myndin er (litum og Pan-a vision
Sean Connery
Claudine Auger
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
— Hækkað verð. —
SMURT BRAUÐ
Snittur — Öl — Bos
Opið frá kl. 9.
Lokað kl. 23.15.
Pantið tímanlega í veizlur.
BRAUÐSTOFAN —
M JÓLKURB ARINN
Laugavegi 162, sfmi 16012.
ANTIGONA þriðjudag
Fáar sýningar eftir
ÞID MUNIÐ HANN JÖRUND
2. sýning miðvikudag
3. sýning laugardag
TOBACCO ROAD fimmtudag
IÐNÓ REVÍAN föstudag
50. sýning
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin
frá kl. 14. Sími 13191.
Háskólabíó
SlMI 22140
UPP MEÐ PILSIN
(Carry on up the Knyber)
Sprenghlaegileg brezk ga,man-
mynd í litum. Ein af bessum
frægu „Carry on“-myndum.
Aðalhlutverk:
Sidney James
Kenneth Williams
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leikfélag Kópavogs
„ Ö L D U R “
eftir dr. Jakob Jónsson.
Leikstjóri:
Ragnhildur Steingrímsdóttir.
2. sýning þriðjudag kl. 8,30
Miðasalan í Kópavogsbíói er opin
frá kl. 4,30—8,30.
EIRROR
EINANGRUN
FITTINGS,
KRANAR,
«.fl. til hita- og vatnslagn
ByggingavBruverzlua,
Burslafell
Sfmi 38840.
Smurt brauð
Snittur
Brauðtertur
Laugavegi 126
Sími 24631.
ÚTVARP
SJÓNVARP
Mánudagur 23. febrúar.
14,00 Við vinnuna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
15,00 Miðdegisútvairp.
16.15 Endurtekið efni. Elín
Pálmadóttir ræðir við Önnui
Klemenzdóttur í Laufási.
17,00 Fréttir. — Að tafld.
Sveinn Kristinsson flytur
skákþátt.
17.40 Börnin skrifa.
19,00 Fréttir.
19.30 Um daginn og veginn.
Halldór Blöndal kennaiii tal-
ar.
19.50 Mánudagslögin.
20,20 Marína. — Séra Jón
Thorarensen les kafla úr
skáldsögu sinmi.
20.50 Píanótónlist.
21,10 Um almenningsbókasöfni
Stefán Júlíusson bókafulltrúd!
ríkisins flytur síðara erindi
sitt.
21.30 Samleikur í útvarpssal
Þorvaldur Steingrímmson,
Jónas Dagbjartsson, Sveinn
Ólafsson og Pétur Þorvalds-
son leika.
21.40 íslenzkt mál.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passíusálma.
22,25 Kvöldsagan; Grímur
kaupmaður deyr.
22.45 Hljómplötusafnið.
23.45 Fréttir í stuttu máli. .
Dagskrárlok.
Sjónvarp
Mánudagur 23. febrúar 1970
20.00 Fréttir
20.35 Einn, tveir, þrír ....
21.00 Höfnin
21.15 Markurell
FranthiaMsmyndaflokkur í
fjóruan þáttum. — 3. þáttur.
Ffni annars þáttar:
Hslzt.u ættingjar sýslumanns
komast að því, að hann er
verr á vogi staddur, en ætla
mátti. Áttræð frænka hans,
fröken Ruttenschöld, reynir
að fá' Markurell til þess að
taka við tryggingu fyrir skuld
mn sýslumanns, og kona hans
lcggur fast að honum að svna
mildi, en honum verður ekki
haggað. Þegar hann fréttir, að
Jóhann sé í fallihættu í próf-
inu, hyggst hann blíðka rekt-
or og prófdómara með ríku-
legum veitingum í frímínút-
um.
22.10 Frá s.iónarhsimi
22.40 Dagskrárlok.
VESTFIRZKAR
ÆTTIR
Einhver bezta tækifærisgjöfin er
Vestfirzkar ættir (Arnardals og Eyr-
ardalsætt). Afgreiðsla í Leiftri og
Bókabúðinni Laugavegi 43 B. —
Hringið í sima 15187 og 10647.
Nokkur eintök ennþá óseld af eldri
bókunum.
ÚTGEFANDI.
Bækur
gegn afborgunum
BOKA
MARKAÐURINN
Iðnskólanum
Keflavík - Suðurnes
Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, einnig bflsæti o|
bátadýnur. Fljót og vönduð vinna.
Úrval af áklæði og öðrum efnum.
Kynnið yður verð á húsgögnum hjá okkur.
BÓLSTURGERÐ SUÐURNESJA
Sóltúni 4 — Sími 1484 — Keflavik.
Unglingspiltur
óskast hálfan daginn (kl. 1—5)
til aðstoðar í prentsmiðju.
ALÞÝíÐUBLAÐIÐ
Sími 16724