Alþýðublaðið - 23.02.1970, Qupperneq 14
14 Mánudagur 23. febrúar 1970
Fred Hoyle:
ANDRÓMEDA
40.
viðfcótar, sagði hún. Andra
yppti öxflum, og Judy langaði
ihdlzt til að sl'á hana. — Prófess
or Dawney berst fyrir lifinu.
Og pilturinn líka.
— Þá hafa þau von, sagði
Andra.
— Svo er dr. Fleming f.vrir
að þakka. Ekki þér.
— Þetta kemur mér ekki við.
— Þú lézt prófessor Dawney
fá formúluna.
— Rafeindaheilinn lét hana
fá hana.
— Þið gerðuð það í samein-
ingu.
Andra yppti aftur öxlum. —•
Dr. Fleming er með móteitrið^
Hann er gáfaður, — hann get-
'ur bjargað þeim.
f — Þér stendur á sama eða
'hvað? Augu Judyar voru heit
og þurr, er hún leit á hana.
— Hvers vegna ætti mér
ekkj að standa á sama? spuiði
stúlkan.
— Eg hata þig. Judy var
þurr í kiverkunum. svo að hún
gat varla talað. En þá hringdi
síminn allt í einu og hún varð
að fara út að (hliðinu til að
taka á imóti R'einhart.
Andra sat lengi kyrr eftir að
Judy var farin. Hún starði á
stjórnborðið og tár runnu hægt
niður vanga hennar.
Judy fór tmeð Reinhart rak-
leitt inn í skála Flemings. og
þa>- sögðu þau honum, hvað
komið hefði fyrir.
— Og hvemig er Madeleine?
spurði gamli maðurinn. Hann
var þreytuilegur og virtist óör-
uiggur.
— Enn á lífi, guði sé lof,
isagði Filieming. — Við getum
kannski bjargað tveimur teú-ra'
Þau tóku af honum frakk-
ann, létu hann setjast í stól
Og réttu honuim glas.
— Heifurðu sagt Geers frá
þessu? spurði hann.
— Hvað mundi Geers gera?
sagði Fleming. — Þykja rnið-
ur, að ég skyldi ekki hafa orð-
ið fyrir 'þessu. Hahn mundi
ffeygja mér út úr búðunum, út
úr landinu, ef 'hann gseti. —
Hvað þarf óg að sanna mikið
meira, 'áður en nokkur fæst
til að trúa mér?
— Þú þarft ekki að sanna
neitt imeira fyrir mig, John,
ságði Reinhart þreytulega.
— Og ebki fyrir mig, sagði
Judy.
— Hvað heldurðu að ég geti
gert? spurði Reinhart.
— Eg veit það ekki. Einhver
'hlýtur þá að fást til að hliista
á þig.
— Osborne kannski?
FLeming h'uigsaði sig aðeins
um. — Gæti hann útvegað mér
aðgang að rafeindaheilanum
alftur?
— Notaðu höfuðið, John?
— Gætirðu fengið 'hann tE
að koma hingað?
— Eg gæti rsynt. Hvað hef-
urðu í hyggju?
— Við getum talað um það
Síðar, sagði PUeming.
— Ef ég fer til Lundúna í
fyrramálið ....
— Geturðu ekki farið í
kvöld?
Reinhart stóð á fætur. —
Berið Madeleine kveðju mína
óf hún .. ..
— Já, sagði Fleiming og
sótti frakka hans og hjátpaði
honum í hann. Reinhart gekk
til dyra og 'hneppti frakkanum
að sér á leiðinni. Þá mundi
hann allt í einu elftir öðru. —
Eftir á að hyggja; merkjasend-
ingin er hætt að berast.
Judy leit af honum á Flem-
ing — MerkjaSendingin?
— Þarna að ofan. Reinharfc
benti 'upp í himininn. — Hún
hætti að berast ffyrir fáeinum
vikum. Kannski náum við
henni aldrei aftur. Hann brosti
þr'eytuléga til (þeirra og fór.
Fleming gekk um gólf og
ihugsaði um það, sem fram
hafði farið, en Judy beið. —
Þau heyrðu Reinhart setja bíl
inn í gang og aka brott. Flem-
ing gekk til Judyar og lagði
handlegginn um axlir hennar.
— Eg skal gera allt, sein
Iþú vilt, sagði 'hún.
— Ágætt. Hann tók hand-
iegginn til sín.
— Þú getur treyst mér,
John.
Hann horfði alvarlega á
hana. — Jý^þár'&lcaHégísejgjíö
iþér fyrir verbuim. Hringdu til
Lundúna strax í fyrraTnálið án
Iþess að nokkur viti. Reyndu
að ná í Osbome, meðan próf-
essorinn er lijá honum og
segðu honum að taka þriðja
manninn með sér.
— Hvern?
— Mér er alveg sama hvern.
Hann þarf iekki að koma með
meinn, aðeins fötin hans. En
þú sérð um að ná í aukaVega-
(bréf. Viltu gera þetta?
— Eg skal reyna.
—Ágætt. Eg ætla að fara í
rúmið, þetta hetfur verið erfið-
ur dagur. Það er bezt að þú
farir, ég þarf að sofa.
Þegar Judy var farin, kast-
aði Fleming sér á rúmið. —
'Hann sofnaði um leið og hann
isiökkti ljósið.
H'ljótt var í búðunum. Nótt-
in var dimm; ský rak úr norð
austri, og iskyggðu 'á fuilt tungl
ið, Sem óð í skýjuim og larin-
að veifið glampaði á Iþað, og í
Iskini þess lagði Andra af stað
út. Enginn varðmaður kom
auga á hana. Hún gekk hljóð-
ilega að skála Flemings, ákveð-
in á svip og hélt á einangraðri
raímagnssnúru í annarri hend
inni.
Örlítil skíma l'agði inn um
•gluiggann í svéfnherb'&rgi Flem
ings. Hann ruimSkaði ekki, þeg
ar dyrnar opnuðust og Andra
'smeygði sér inn. Hún var ber-
Ifætt og mjög varkár og á hönd-
úm hennar voru þykkir gúm-
hanzkar. Hún kraup við vegg-
inn hjá rúmi hans og stakk
vírunu'm tveimur, sem voru
i öðri'im lenda snúrunnar, í raf
imagnsinnstungu .Hún hl'eypti
straumi á og stóð upp og gekk
hægt að rúminu með hinn end
ann á lofti fyrir framan sig.
Ekkert heyrðist til hennar, er
hún stefndi snúniendanum að
auga hans. Hann hafði enga
ástæðu til að vakna, en hann
gerði það samt. Hann sá að-
eins einbvern sbuigga standa
yfir sér, en hann sparkaði í
'hann af öOjíu afli, þótt sængin
væri á millli.
Hann kvsikti á lesljósinu við
rúmið. Fyrst sat hann kyrr,
hálifringlaður, en stúlkan lá á
hnjámurtj og hélt enn á snúr-
unni. En þegar hann var bú-
inn að átta sig, þaut hann unp
úr rúminu, dró þræðina út úr
innsfungunni og sneri sér að
AUGLÝSING
um notkun endurgreiðsluheimildar skv. 50. tl. 3. gr.
tollskrárlaga nr. 1/1970, á aðflutningsgjöldum af hrá-
efnum til iðnaðarframleiðslu, sem toUafgreidd hafa
veriff eftir 1. des. 1969 og hirgffum timburs hjá tijmbur-
innflytjendum 1. jnarz 1970, innfluttum eftir 1. ágúst
1969. .
Beiðnir um endurgreiðs'lur verða því aðeins
teknar til greina, að þeim, til grundvallar
'iiiggi talning birgða, sem gerð sé 1. marz
1970, 'af þeim iiráefnum og 'hálf- og/eða full-
unnum vörum, sem endurgreiðslu er beiðzt
á, svo og staðfestinig löggilts endursikoðanda
eða tollyfirvalds, þar sem löggiDtir endurskoð
lendur ieru ekki til staðar, um að birgðataln-
ing sé rétt.
Til þ’eirra nota hefur ráðuneytið látið útbúa
'sérstakt eyðbblað, og iskal hver en'dtxr-
'greiðslubeiðni send ráðuweytinu á slíku
blaði, ekiki síðar en 1. júlí 1970.
Beiðni fyl'gir:
1) Tollreikningur yfir vöruna ásamt vöruútreikningi
(faktúru).
2) Ef ium birgffir af hálf- og/eða fullunnum vörum er
aff' ræða, sérstök skýrsla yfir magn þeirra vara,
ásamt nákvæmri sundurliðun á toUskrárnúmerum,
magni og tollverði þeirra vara, sem eru efnisþættir
í hálf- og/eöa fullunnu vörunni.
Allar endurgreiðslubeiðnir sama aðila skulu
sendar ráðuneytinu samltímis.
Endurgreiðslur til verúlana, sem selja hrá-
efni til framleiðenda iðnaðarvöru af fyrir-
'liggjandi birgðum 1. marz 1970, á verði skV.
'hinum lækkaða tolli verða því aðeins innt-
ar af hendi, að seljendur afli sór staðfestr-
ar talningar 'birgða af islíkum hráefnum pr.
1. marz 1970 á samjs konar eyðublaði og áð-
ur getur.
Endurgreiðslur verðá inntar af hendi gegn
framvísun eftirgreindra skjala:
1) Sölunótu, staðfestri af kaupanda, sem sýni greini-
lega til hvaða iðnfyrirtækis selt hafi verið, svo
og tegund og magn vöru.
2) Framvísun tollreiknings yfir vöruna, ásamt vöru-
reikningi (faktúru).
Nú rís ágreinlngur um ehdurgreiðsluhæfi
endurgreið'sDubeiðna, og sker þá fjármála-
ráðherra úr þeirn ágúeiuingi og er s'á úr-
skurður fullnaðarúrskurður í málinu. Fjár-
málaráðherra mun skipa þriggja mhnna
nefnd og fela henni að gera tillögur um úr-
skurði í sDíkum vafamálum. í þeirri nefnd
mjunu eiga sæti fulltrúi fjármálaráðuueytis-
ins, fulltrúi frá ríkisendúrskoðuin og fulltrúi
frá Félagi ísltenzkra iðnreken’da. Ráðuneyt-
ið áskilur ®ér rétt fil, að fuilltrúar þess sann-
reyni birgðir og minhir í því sambandi á
refsiákvæði um rangar upþlýsingar til yfir-
yalda.
Uimls'ókniai’eyðubiöð fást hjá ..
Félagi íslenzkra iðnrekenda Lækjargötu 12,
Rvík,. Verzlunarráði' íslands, Laufásvegi 36,
Reykjavíy, og hj áj itölfyf jr-úöldum.
Fjármálaráðuneytíðú20. febr. 1970.
Magnús Jónsson
Jón Sigurðsson.